Alþýðublaðið - 14.12.1972, Page 10

Alþýðublaðið - 14.12.1972, Page 10
LAUGARASBfÚ Simi :$2075 HAFNARBlð w- 16444 Ofbeldi beitt. (Violent City.) fílÐjL €EŒÖtIC7' Óvenjuspennandi og viftburðarrik ný itölsk — frönsk — bandarisk sakamálamynd i litum og Techni- scope meft islenzkum texta. Leik- stjóri: Sergio Sellima, tónlist; Ennio Morricone (dollaramynd- irnar) Aftalhlutverk: Charles Bronson — Telly Savalas, Jill Ire- land og Michael Constantin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuft börnum innan 16 ára. HÁSKÚLABÍÓ Simi 22140 Sjö hetjur meö byssur Hörkuspennandi amerisk mynd i litum. betta er þriftja myndin um hetjurnar sjö Aðalhlutverk: George Kennedy, James Witmore, Monte Markham. Endursýnd kl. 5.15 > Bönnuð innan 16 ára. Allra siðasta sinn Tónleikar kl. 8,30 STIBRHUBIÓ Simi 18936 ByssurnariNavarone (The Guns of Navarone) Hin heimsfræga ameriska verft- launakvikmynd i litum og Cinema Scope meft úrvalsleikur- unum Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuft innan 12 ára. — Dracula — Afar spennandi og hrollvekjandi ensk - bandarisk litmynd. Ein- hver bezta hrollvekja sem gerft hefur verið meft: Peter Cushing Christopher I.ee Michael Gough Bönnuft innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÚNABfÚ Simi 31182 /.Mosquito flugsveitin" ITHE i MOSQUnO I SQUADROHI DID BOTH! Mjög spennandi kvikmynd i lit- um, er gerist i Siftari-heimstyrj- öldinni. Islenzkur texti. Leikstjóri: BORIS SAGAL Aðalhlutverk: DAVID McCALL- UM, SUZANNE NEVE, David Buck. Sýnd kl. 5, 7. og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára mmmmmrnim KÚPAVOGSBfÚ Simi 41985 Sjö hetjur með byssur Hörkuspennandi amerisk mynd i litum. betta er þriðja myndin um hetjurnar sjö Aftalhlutverk: George Kennedy, James Witmore, Monte Markham. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuft innan 16 ára. «&ÞJOÐLEIKHUSIÐi Sjálfstætt fólk sýning föstudag kl. 20 Túskildingsóperan sýning laugardag kl. 20 Siðasta sýning. Lýsistráta sýning sunnudag kl. 20 Siftustu sýningar fyrir jól. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. FRAMHÚLDFRAMHÖLDFRAMHÖLDFRAMHÚLDFRAM Háskólinn 3 löndum, og þar meft ákvörftun kennsluskyldunnar. Er I þvi sam- bandi minnt á, að t.d. Alþingis- menn hafi sjálfir ákveðið eigin launakjör, og fleiri hliðstæð dæmi. 0. 77 Loks tjáir Háskóli Islands sig oUTi Og SStt reiðubúinn til að bjóða Alþingis- mönnum og fréttamönnum að kynna sér hina ýmsu þætti i starf- semi sinni. Mætti slik kynning verða til þess að leiðrétta þær ranghugmyndir, sem fram hafa komið. fyrirtæki, og keyptu eigendurnir þá þjóftryggingu upp á hálfa milljón. Vonaðist Jón til að trygg- ingin bætti að mestu það tjón, sem varð aðfaranótt föstudags- ins. Skemmdarvargarnir eru enn ó- fundnir. — 16 Þjóðverjar 16 að hagnast á ykkar fiski. beir hafa svo fjölþættan iðnað, að vandalaust er, að finna önnur störf fyrir sjómennina, sem veiða á Islandsmiðum. bað er samt ekki ætlunin. beir lita á útfærsl- una i 50 milur sem einhliða ráð- stöfun, en neita að skilja nauðsyn ykkar. Eftir minni meiningu er málið ljóst. Ég vona að erfiöleik- ar ykkar verði brátt úr sögunni, og að Bretar og bjóðverjar láti skynsemina ráða. bið hafiö varað togarana við, og ef gæzla ykkar skyldi valda slysum á sjómönn- um, geta þeir sjálfum sér um kennt. Gefist ekki upp tslending- ar. Islenzk stjórnvöld, hvjkið ekki. Ég óska ykkur alls hins bezta og að ykkur gangi allt i haginn. Gerið hvað, sem ykkur sýnist við þetta bréf mitt. Ég vildi að- eins tjá skoðun mina á ástandinu. Ykkar einlægur Hubert Heisterborg. Hálf milljon 1 unnar vörur, sem nú verður að vinna upp á nýtt. bess má að lokum geta, að fyrir skömmu var brotizt inn i sama I KVOLD 45 ára afmælishátift FUJ í Reykjavik verftur haldin i kvöld i veitingahúsinu vift Lækjarteig. brj^r hljómsveitir leika fyrir dansikl. 9-1. Ómar Ragnarsson skemmtir.— Fjölmennift. Stjórnin MUNIÐ NÆTURSÖLUNA í UMFERÐAMIÐSTÖÐINNI Gunnar. Auk strandferðaskip- anna kemur póstbáturinn frá tsafirði á staðinn, en hann legg- ur leift sina þangað tvisvar i viku og flytur aðallega mjólkur- vörur. „Við vildum gjarnan sjá af einhverju af snjónum til ykkar þarna fyrir sunnan”, sagði Gunnar að lokum. ust fyrir þvi, að hundahald yrði heimilað i þéttbýli. „betta braut i bága við stefnu Dýraverndunarsambandsins og féllust hundavinir á að breyta lagagreininni og fengu þar með inngöngu i sambandið”, sagði borsteinn. Á hinn bóginn virðast hundavinir hafa gleymt að koma lagabreytingunni i framkvæmd. Loðnuverðið 1 Hundarnir 3 lækninga og rekstur svonefndra hundasjúkrahúsa. Hins vegar er ljóst, að nú- verandi stjórn Sambands dýra- verndurnarfélaga tslands hefur aðra skoðun á þessum málum en fyrri stjórn, Hundavinir i Reykjavik og nágrenni hafa á undanförnum tveimur árum náð undirtökum i sambandinu og munu mynda fjöl- mennustu deildina innan þess og hafa nú náð meirihlutaaðstöðu i stjórninni. borsteinn Einarsson upplýsti i samtalinu við blaftið i gær, að samtök hundavina i Reykjavik hefðu óskað eftir upptöku i sambandið á árinu 197Ú , en þá- verandi stjórn lagzt gegn inntöku þeirra, nema þeir breyttu lögum sinum áður, en þar var þvi lýst yfir i 1. grein, að samtökin berð- yfir jólin, og flestir fara þeir á loðnuveiðar eftir áramót. Er bú- ist vift þvi aft loðnuveiöibátar verfti yfir 70 talsins á komandi vertift. Eldborgin úr Hafnarfirði hefur þegar byrjað loðnuleit og veiðar undan Norðurlandi. Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræð- ingur, sem er um borð i Eldborgu, sagði i stuttu samtali við blaðið i gær, að árangur hafði enginn orðið enn, vegna þráfelldrar brælu á miðunum. VINNUSLYS Vinnuslys varð i plaströragerð- inni að Reykjalundi á föstudaginn var, er maður rakst i hjól vélsag- ar með þeim afleiðingum, áð hann stórskaddaði a.m.k. þrjá fingur á hægri hendi. Maðurinn var aft saga plaströr i vélsöginni, er slysið varð. Hann vareinn að vinna, er hann meiddi sig, og þvi engin sjónarvottur að slysinu, en að sögn lögreglunnar er öryggisbúnaði við vélsögina ábótavant. SAFNAÐ TIL VETRARHJÁLPAR í HAFNARFIRÐI Vetrarhjálpin i Hafnarfirði hóf i vikunni 34. starfsár sitt, en skátar fara um þessar mundir á kvöldin i hús til þess að safna framlögum. t fyrra 'var úthlutaö fyrir tæp- lega 300þúsund krónur i 120 staði. en auk þess lét bæjarstjórnin 100 þúsund krónur i söfnunina. bað eru söfnuðirnir i Hafnar- firði, sem standa að vetrarhjálp- inniog vilja þeir vinsamlegast beina þeim tilmælum til þeirra sem skátarnir heimsækja, að þeir taki vel við þeim og sjái sér fært að láta eitthvað af hendi rakna. (37. leikvika — leikir 9. des. 1972.) Orslitaröftin: xll — 211 — 2xx — 2x2 1. vinningur: 11 réttir — kr. 128.500.00 nr. 24106+ nr. 29165 nr. 37766+ 2. vinningur: 10 réttir — kr. 4.800.00 nr. 780 nr. 8790 nr. 23300 + nr. 37767 + nr. 61819 nr. 910 nr. 11532 nr. 24654 nr. 37999+ nr. 64614 nr. 2609 nr. 11543 nr. 29815 nr. 38313 nr. 67706 nr. 2674 nr. 12935 nr. 30056 nr. 42218 nr. 69488 nr. 3844 nr. 21343 nr. 36913 nr. 42442+ nr. 72646 nr. 7875 + nr. 22056 nr. 37763 + nr. 43102 nr. 80265 nr. 8542 nr. 22222 nr. 37765 + nr. 61510 + : nafnlaus Kærufrestur er til 1. jan. 1973. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 37. leikviku verða póstlagðir eftir 2. jan. 1973. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang tii Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. Leiðrétting: 36. leikvika. Misritast hefur eitt nr. I 2. vinning, nr. 38139 á að vera nr. 39139. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Dagskrá um Nordahl Grieg verður i Norræna húsinu föstudaginn 15. desember kl. 20.30 i tilefni af þvi að liðin eru 70 ár frá fæðingu skáldsins. Flytjendur dagskrárefnis: Árni Kristjánsson, Brynjólfur Jóhannes- son, Andrés Björnsson, Einsöngvarakór- inn, Svala Nielsen og Guðrún A. Kristins- dóttir. 1 anddyrinu verða til sýnis ljósmyndir og bækur um og eftir Nordahl Grieg. NORRÆNA HÚSIÐ m Fimmtudagur 14. desember 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.