Alþýðublaðið - 14.12.1972, Side 12

Alþýðublaðið - 14.12.1972, Side 12
fÍfyAUGLYSING um kosningu til fulltrúaþings F.I.B. í). grein laga félagsins: „Félagsmenn i hverju hinna 6 umdæma, sem talin eru i 3. grein, skulu kjósa full- trúa til fulltrúaþings F.Í.B., sem hér segir: Umdæmi nr. I. Vesturland 4 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa Umdæmi nr. 11. Norðurland 4 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa Umdæmi nr. III. Austurland 4 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa Umdæmi m . IV Suðurland 4 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa Umdæmi nr. V. Reykjanes 6 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa Umdæmi nr. VI. Reykjavik og nágr 20 aðalfulltrúa og 10 varafulltrúa. Alls 42 fulltrúar og 30 varafulltrúar. Kosningar til fulltrúaþings skulu haldnar annað hvert ár. Kjörtimabil fulltrúa er 4 ár og miðast við fulltrúaþing. Skal IIEIjMINGUII fulltrúa kjörinn á 2ja ára fresti. Uppástungur um fulltrúa eða vara- fulltrúa, sem félagsmenn vilja bera fram, skal hafa borizt félagsstjórninni fyrir 15. janúar það ár, sem kjósa skal. Kjörnir fulltrúar skulu alltaf vera i kjöri. Komi ekki fram uppástungur um fleiri en kjósa skal verður ekki af kosningu. Með uppástungum um þingfulltrúa, sem kjósa skal i hverju umdæmi,skulu fylgja meðmæli eigi færri en 15 fullgildra félags- manna úr þvi umdæmi,en i VI. umdæmi skulu meðmælendur eigi vera færri en 30 fullgildir félagsmenn þar. í framangreindri tölu meðmælenda má telja þá, sem stungið hefur verið uppá sem þingfulltrúum. Berist eigi uppástungur úr einhverju eða einhverjum umdæmum skoðast fyrri full- trúar þar endurkjörnir, nema þeir hafi beðizt skriflega undan endurkjöri”. Samkvæmt þessu skulu uppástungur um IIELMING þeirrar fulltrúatölu, sem i 9. grein getur hafa borizt aðalskrifstofu F.Í.B., Ármúla 27, ReykjavikJ ábyrgðar- bréfi fyrir 15. janúar 1973. Iteykjavik 12. desember 1972. F.h. stjórnar Félags islenzkra bifreiðaeig- enda Magnús H. Valdimarsson. Hús til sölu Litið forskalað einbýlishús til sölu i Kópa- vogi (Vesturbæ). Lóðarréttindi til 2ja og 1/2 árs. Verð kr. 150.000. Upplýsingar i sima 40629. Iþróttir 1 DEILDARKEPPNIN ENSXA ER RÚMLEGA HÁLFNUD DoiUlarkeppnin i Knglandi er nu um það bil hálfnuft. Flest liðin i I. deild hafa leikiö 21 leik, en leikirnir i keppninni eru alls 42, þvi liöin eru 22 talsins og leikiö er heima og heiman. Kins og sést á töflunum hér aö neðan, hefur I.iverpool forystuna að keppninni hálfnaðri, en Arscnal, I.eeds og Ipswich fylgja fast á eftir. Uessi röö getur svo sannarlega breytzt. Þaö sannaöist vel i fyrra. Manchester United haföi nefnilega forystuna þegar kcppnin var hálfnuö i fyrra, og haföi um tima sex stiga forystu. Kn seinni hluta keppn- innar hrundi allt hjá liöinu, og það endaöi i 8. sæti. Nú i ár hefur árangur liðsins jafnvel verið enn slak- ari, cins og sést á töflunum hér aö neöan. I»að cr enginn ánægöur aö vera sendur af leikvelli, sögðu ensku blöðin á sunnudaginn. Og Krancis Lee er engin undantekning þar á. Það kemur vel fram á myndinni hér til hliðar, hún var tekin á laugardag- inn, stuttu eftir aö Lee hafði veriö rekinn af velli i leik gegn Sheffield United. Lee litur til baka á dómar- ann, og augnaráöiö lýsir ekki neinni vinsemd eins og sjá má. Kélagi Krancis L e e h j á Manchcster City, Mike Summerbee var svo rekinn af velli í vináttuleik gegn QFIt i fyrrakvöld, og eiga báöir yfir hiiföi sér keppnis- ba n n. Norman Hunter hjá Leeds h e f u r v e r i ö dæmdur i slikt bann, og fleiri l.eedsmenn eiga yfir höföi sér bann, svo sem B r c m n e r o g Ch erry. Kon Davies, miðherji Southampton og welska landsliös- ins hefur veriö settur i viku bann vegna agabrota hjá Southampton, nú álitiö aö hann veröi seld- ur, og þá hclst til Kornmuth. llér til hliöar eru töflurnar, og að neöan er svo staöan — SS. 1. DEILD BIRMINGHAM (0) i LEICESTER (1) . . 1 Caldwood Cross—32,481 WfELSEA (0) 3 N0RWICH (0) ... 1 Garner, Bone—29,998 Hutchinson 2 DERBY (0) 2 C0VENTRY (0) .... . O Hinton (pen), 31,002 Gemmill I EVERT0N (0) .... O W0LVES (0) 1 Hibbitt—24.170 IPSWICH (1) 2 C PALACE (1) .... 1 Johnson 2 Hughcs--18,077 LEEDS (1) .1. WEST HAM (0) . . o Joncs 30.270 MAN UTD (0; O ST0KE (2) 2 Pejic. Ritchie 41.347 NEWCASTLE (0) .. O S0UTHAMPTN (0) O 23.750 SHEFF UTD (1) .. 1 MAN CITY (1) •1 I Woodward Bell—19,208 T0TTENHAM v0) .. 1 ARSENAL (0) 2 í Petcrs Storey, Radford 47.505 WEST BR0M (0) .. 1 LIVERP00L (1) .. 1 Bro vvn T Boersma—27.213 2 DEILD CAROIFF (3) 4 SHEFF WED. (0) 1 Phillips ?. Henderson—9,909 Woodruff 2 HULL (1) 1 CARLISLE (!) 1 Knighton Laidlaw—7,079 LUT0N (1) 2 Q.P.R. (2) 2 Butlin. Halom Givens, Clement- 13.670 MIDDLESBRO (0) O N0TTM. F0R. (0) O 10.326 MILLWALL (1) 1 SWIND0N (1) .. 1 Wood Butler—9.063 0RIENT (0) 1 BRIGHT0N (0) .. O Dov.ning 5.387 OXFORD (0) O FULHAM (0) o 8.346 P0RTSM0UTH (1) 2 SUN0ERLAND (1) 3 Lewis (pcn.), Walson. Hughes. Jenning Kcrr- -5.783 PREST0N (0) O BLACKP00L (0) .. 3 Ainsgow 3—18,822 VIKINGUR OG ÁRMANN UNNU Armann vann Kram i Laugardalshöllinni i gær- kvöldi meö 22 mörkun gegn 20. en i hálfleik var staöan 14:12 Kram i vii. Vikingur og KR. léku einnig i gærkvöldi, og lauk þeim leik 32:23, Víkingum i vil. Sigur Ármanns var mjög óvæntur þar sem Kram er tslandsmeistari en Ármann botnlið i fyrstu deild. Kins og sjá má af stöðunni i hálfleik hafði Kram yfirburði lengst af, og það var ekki fyrr en undir lokin sem Armenningum tókst að ná sér upp. Seinni leikurinn fór eins ogbúiztha’fði •■crið við. Leikurinn einkenndist af lélegum varnarleik beggja liðanna en góðum sóknarleik. Markhæsti maður i Vikingi var Einar Magnús- son, II mörk en i KR Björn Péturusson 6 mörk. Nánar á morgun. 1. DEILD HEIAAA UTI “ MoKK r mókk „ a a aa SSH - z zís. *zv ^ ^ U e- I— w — r- X rJm t J-:r '/ 1 X Liverpool .....21 10 0 0 29 11 3 5 3 13 14 31 Arsenal .......22 8 3 1 16 6 4 2 4 13 16 29 Leeds .........21 8 2 1 24 8 3 4 3 15 16 28 Ipswich .......21 5 3 2 16 10 4 5 2 13 12 26 Chelsea .......21 5 3 2 18 10 3 5 3 14 15 24 Tottonham .....21 5 2 3 14 11 4 3 4 14 12 23 Derby .........21 8 1 1 20 8 2 2 7 7 22 23 Newcastle .... 20 6 2 2 17 10 3 2 5 16 18 22 West Ham ......21 6 3 1 25 10 2 2 7 12 19 21 Southampton ...21 5 4 1 14 8 1 5 5 8 13 21 Wolves ........21 5 1 4 19 16 3 4 4 14 18 21 Coventry........21 5 3 3 15 13 3 2 5 6 9 21 Norwich .......21 5 5 1 13 8 3 0 7 9 22 21 Manchester City 21 7 2 1 21 8 1 2 8 9 24 20 Everto.i ......21 4 2 5 14 13 3 2 5 7 9 18 Birmingham ....22 4 5 1 19 12 1 2 9 9 23 17 Sheffield Utd...20 4 3 4 10 10 2 2 5 10 19 17 Stoke 21 4 5 1 20 12 1 1 9 11 22 16 West Brom......21 4 4 3 13 13 1 2 7 8 17 16 Manchester Utd 21 4 3 4 11 11 1 3 6 9 18 16 Leicester .....20 3 4 4 13 13 1 3 5 9 15 15 Crystal Palace 20 3 3 4 9 12 0 5 5 7 17 14 2. DEILD HEIAAA UTI £ a h £ < < - MÖKK a a Íl X MÓKK a Q a | * ac 7. u. a. c '■ — uí » h -i E- X U. X Burnley 20 6 3 Blackpool 21 6 4 Q.P.R..............21 5 4 Aston Villa 20 6 3 Luton ............20 3 4 Preston ..21 4 3 Middlcsbrough ...21 5 3 Oxford ...........21 6 1 Sheffield Wed ...22 7 1 Bristol City 21 1 5 Nottingham For 21 5 4 Fulham 20 4 4 Swindon ..........21 4 5 Carlisle .........20 6 1 Hull 21 5 4 Huddersfield ...21 4 5 Millwall . 21 5 2 Orient.............21 4 4 Sunderland .......20 3 4 Cardiff ..........20 7 1 Portsmouth . 21 3 1 Brighton 21 1 6 1 20 10 1 20 8 1 22 11 2 12 6 16 15 7 11 9 17 10 23 13 8 10 14 11 15 9 1 15 12 3 21 13 21 11 10 8 13 9 13 12 12 10 20 12 11 16 14 18 14 9 29 15 13 27 15 15 27 9 12 24 12 8 23 11 11 23 9 14 23 9 12 22 13 21 21 17 16 21 8 15 21 11 15 20 14 19 20 6 13 19 7 16 19 9 16 19 14 17 18 7 14 18 14 22 17 6 21 17 11 15 15 9 23 13 0 Fimmtudagur 14. desember 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.