Alþýðublaðið - 20.12.1972, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.12.1972, Blaðsíða 7
Bankinn sem he£ur launafólk landsins að baki Alþýðubankinn er stofnaður af aðildarsamtökum Alþýðusam- bands íslands, í umboði 40 þúsund félagsmanna þess, í því skyni að efla menningar- og félagslega starfsemi verkalýðs- hreyfingarinnar, og treysta at- vinnuöryggi launafólks á íslandi. Til þess að þessum tilgangi verði náð, er ör vöxtur Alþýðu- bankans nauðsynlegur. Það er þegar sýnt að launafólk er sér meðvitandi um þessa nauðsyn, því á fyrsta starfsári bankans tvöfölduðust heildar- innistæður hans. Launafólk í öllum greinum atvinnulífsins. Eflið Alþýðubankann, bankann ykkar. JÓLATRÉ LANDGRÆÐSLUSJÓÐS AÐAL ÚTSÖLUSTAÐIR: Hverfisgata 20 (neðan við Laugaveg7) og Fossvogsblettur 1. Aðrir útsölustaðir: Vesturgata 6 Bankastræti 2 Blómatorgið v/ Birkimel Sjóbúðin v/ Grandagarð Laugavegur 95 Blómabúðin Runni, Hrisateig Háaleitisbraut 68 Blómaval, Sigtúni Lauganesvegur 70 Valsgarður v/ Suðurlandsbraut Blómabúðin Mira, Suðurveri Skrúðgarðast. Akur/ Suðurlands- braut Hagkaup, Skeifunni 15 Blóm og Grænmeti, Langholtsvegi Við Breiðholtskjör í KÓPAVOGI: Blómaskálinn, Kársnesbraut Við Félagsheimili Kópavogs VERÐ Á JÓLATRJÁM: 0,70 1,0 m 1,01 —1,25 — 1,26 —1,50 — 1,51 -1,75 — 1,76 ~ 2,00 — 2,01 -2,50 — Kr. 220,00 — 260,00 — 320,00 — 360,00 — 430,00 550,00 BIRGÐASTÖÐ FOSSVOGSBLETTI 1. — SÍMAR: 40300 og 40313 FURU- OG GRENIGREINAR SELDAR Á ÖLLUM ÚTSÖLU- STÖÐUM. AÐEINS FYRSTA FLOKKS VARA. ALÞÝÐUBLAÐIÐ óskar eftir sendli, pilti eða stúlku til starfa fyrir hádegi. Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins. Simi 14900. LANDHELGISMERKI Jólamerki Landssöfnunar i landhelgissjóð eru komin á mark- aðinn. Merkin verða seld i örkum, eða þá ein sér. Þau fást i flestum frimerkjabúðum og hjá skrifstofu Landssöfnunar að Laugavegi 13. A fimmtudaginn verða merkin svo boðin tii sölu i húsum, og gera það nemendur menntaskólanna og fleiri skóla i Reykjavik. Er þetta sölustarf unnið i sjálfboða- vinnu. SKYRTAN AUGLÝSIÐ I ALÞÝDUBLADINU Miövikudagur 20. desember 1972 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.