Alþýðublaðið - 20.12.1972, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.12.1972, Blaðsíða 12
LAUfiARASBÍli simi t:;<)75 Ofbeldi beitt. (Violent City.) Óvenjuspennandi og viðburftarrik ný itölsk — frönsk — bandarisk sakamálamynd i litum og Techni- scope meft islenzkum texta. Leik- stjóri: Sergio Sellima, tónlist; Ennio Morricone (doliaramynd- irnar) Aftalhlutverk: Charies Bronson — Teily Savalas, Jili Ire- land og Michael Constantin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuft börnum innan 16 ára. HASKDLABÍÓ smú -«u» Aðeins ei' ég hlæ (Only when I larf) Bráftfyndin og vel leikin litmynd frá Paramount eftir samnefndri sögu eftir Len Deighton. Leik- stjóri Basil Dearden. Islenzkur lexti Aðalhlutverk: Richard Attenborough David Hemmings Alexandra Stewart Sýnd kl. 5,7 og 9 liláturinn lcttir skammdegiö. STJttRNUBlO simi „m,; Byssurnar i Navarone Hin heimsfræga ameriska verft- launakvikmynd i litum og Cinema Scope með úrvalsleikur- unum Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuft innan 12 ára. UR UGSKARIGRIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÓLAVOROUSTlG 8 BANKASTRÆ Tl 6 <"%1H588-18600 TÖNABÍd Simi :illS2 ,,Mosquiio flugsveitin" ITHE i MOSQUITO | SQIMDHOHT DID BOTH! Mjög spennandi kvikmynd i lit- um, er gerist i Siftari-heimstyrj- öldinni. Islenzkur texti. Leiksljóri: BORIS SAGAL Aftalhlutverk: DAVID McCALL- UM, SUZANNE NEVE, David Buck. Sýnd kl. 5, 7. og 9 Bönnuft börnum innan 14 ára HÚPtVOGSBfÚ Simi 119X5 Spennandi og athyglisverð, amerisk mynd meft islcnzkum texta. Myndin fjallar um hin al- varlegu þjóftfélagsvandamál sem skapast hafa vegna lausungar og uppreisnaranda æskufólks stórborganna. Myndin er i litum og Cinemascope. Hlutverk: handa þeim sem gera kröfur um endingu, nákv-æmni og fallegt útlit. FAVRE- LEUBA PIERPONT ROAMER OMEGA Kven og karlmannsúr af mörgum gcrðum og verðum. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. IMfcur Laugaveg 3. Simi 13540 Öskar Kjartansson gullsmiSur. Valdimar Ingimarsson úrsmiður. Magnús E. Ðaldvínsson Laugavegi 12 - Sfmi 22804 Dauðastríð 5 stjórnarsamstarf geti orftift aft ræöa aft loknum þessum deilum. Þaft hefur ekki nokkur maftur trú á þvi, aft menn og flokkar, sem reynslan hefur sýnt, aö hafa jafn gerólikar skoðanir á efnahags- málum og raun ber vitni, geti haldið áfram aft vinna saman af heilindum nema i mjög stuttan tima. Siftasta dæmiö um þá upplausn, sem þegar er hafin er sú mikiL vægc tilkynning eins af þing- mönnum SFV, Bjarna Guðnason- ar hér áftan, aft hann segi sig úr þingflokki SFV. Ég man ekki eftir þvi, aft þaft hafi gerzt áftur, aö þingmaftur segi sig úr þingflokki, en sé þó áfram i flokknum, sem um er aft ræfta og haldi áfram aft styftja rikisstjórnina, sem hann hefurstutt fram til þess arna. En annars óska ég honum alls gófts i þessu sambandi og hann þarf ábyggilega á góftum óskum að halda. Þetta er aðeins dæmi um þá upplausn, sem þegar er hafin og mun áreiftanlega halda áfram. Sannleikurinn e-sá, að sú deila, sem nú hefur átt sér stað undan- farinn hálfan mánuft um þessar efnahagsráftstafanir, er upphaf aft endalokum þessarar rikis- stjórnar.Enginn glöggskyggn maður getur nú efazt um, að dag- ar hennar eru i raun og veru tald- ir. Þaft er afteins spurning um þaft, hvenær hún gefur upp and- ann. Henni tekst eflaust aft fram- lengja lif sitt um nokkra mánufti, kannski fram á mitt sumar, en mikift lengra getur það varla orftift. Dauðastrið rikisstjórnarinnar er hafift. Og það er áreiftanlega eins og Steinn Steinarr sagði á sinum tima: Þaft vinnur enginn sitt dauðastrið. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smiðaðar eftír beiðnL Aldo Kay Mimsy Farmer Laurie Mock Tim Koooney Endursýnd kl. 5.15. og 9. Bönnuft börnum. HAFNARBÍÚ s,..„ ..íu. Múmian Afar spennandi og dularfull ensk litmynd um athafnasama þúsund ára múmiu. Aftalhlutverk: Peter Cushinbi/Christopher Lee. Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. i&ÞJÓÐLEIKHÚSÍÐ Maria Stúart, eftir Friedrich von Schiller. Þýðandi Alexander Jóhannesson. Leikmynd Gunnar Bjarnason. Búningar Lárus Ingólfsson. Leikstjóri Ulrich Erfurth. Frumsýning 2. jóladag kl. 20. 2. sýning miftvikudag 27. desem- ber kl. 20.00. 3. sýning fimmtudag 28. desem- ber kl. 20.00. Fastir frumsýningargestir vitji aftgöngumiða fyrir fimmtudags- kvöld 21. desember. Miftasala 13.15 til 20. Simi 11200. NLF- búðimar auglýsa: N áttúrulækningabúðin Týsgötu 8 og Sólheimum 35 liafa eingöngu úrvalsvörur, sem margar hverjar fást ekki annarsstaðar. Munið, að við sendum heim alla föstudaga Bara hringja, þá kemur það. Náttúrulækninga- félagsbúðirnar Týsgötu 8 simi 10263 — Sólheimum 35 simi 34310. 0 Miðvikudagur 20. desember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.