Alþýðublaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 2
MiNNING - FINNBOGI PALMASON Kveftja frá Fclagi háskóla- menntaðra kennara. „Innsigli öngvir fengu upp á lifsstunda bið, en þann kost undir gengu, allir að skilja við”. Hallgrimur Pétursson. Sú harmafregn barst mánu- daginn 11. þ.m., að Finnbogi Pálmason B.A., kennari við gagnfræðadeild Mýrarhúsa- skóla, væri látinn á bezta aldri, aðeins 43 ára gamall. Fráfail hans kom eins og reiðarslag yfir okkur félaga hans i kennara- stétt. llér er ágætur maður fallinn i valinn á miðjum gæfurikum starfsdcgi. Finnbogi gerðist fé- lagi i FHK áriö 1967 og sat þar i stjórn um tveggja ára skeið, árin 1968-1970, aö hann baðst undan endurkosningu. Það var á vitorði þeirra, er til þekktu, að Finnbogi var snjall kennari og mætur skólamaður. Starf hans var fyrst og fremst á sviði sögu- kennslu. Sagan var honum i senn sannindi og opinberun, og söguþekking hans var mikil. 1 stjórn FHK speglaðist persónu- leiki Finnboga heitins vel. Hann var liðsmaður svo um munaði. Greind hans og íhygli voru mikil, skapgerðin traust. Har fór maður, er var seinn til kífs, sækinn þó, lastur fyrir, en aldrei ylirgangssamur við annarra málstað. Finnbogi gerði sér Ijósa grein fyrir nauðsyn þess, aö þjóðin ætti jafnan á að skipa vel menntaðri kennarastétt, er ynni störf sín af kostgæfni i þágu einstaklingsins og þjóðarheild- arinnar. Hann gerði sér manna bezt grein fyrir þvi, að menntun mannsins lvkur ekki á neinu einu skeiði ævinnar. Þegar hann féll frá stundaði hann af sinni venjulegu atorku og áhuga framhaldsnám i sögu við Há- skóla íslands. Slikt var i fullu samræmi við eðli hans og mannshugsjón, Við horfum nú á nak goöum dreng, sem hrifinn var brott i bióma lifsins. Á þessari stundu hverfur hug- urinn til eftirlifandi konu hans, Framhald á bls. 4 Gífurlega mikið úrval af JÓLATRÉSSKRAUTI Toppar og kúlur í öllum litum — stœrðum og gerðurn Aldrei meira úrval OPiÐ I KVÖLD TIL KL. 10 Gjafavörur kerti blóm og skreytingar Lútið okkur aðstoða Nœg bílastœði — góð aðkeyrsla BLOMABÆR MIÐBÆ Háaleitisbraut tommi Þessar 5 bækur eru í bókaflokki yngstu lesendanna. Bækurnar eru með mörgum fallegum myndum og kosta kr. 44.50 eintakið ÚTGEFANDI. FERÐAUTVÖRP MEÐ STRAUMBREYTI MIKIÐ URVAL Verzlunin GELLIR selur v-þýzkar úrvalsvörur frá ITT SCHAUB-LORENZ. Kynnist tæknilega fullkominni framleiðslu. Ferðaviðtæki, segul- bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp. Það borgar sig að kaupa það vandaða. GARÐASTRÆTI II SÍMf 20080 rcEi JÓLAGJÖf VHAISIIIS Höfum allt sem gleður góðan veiðimann. Vorið og veiðitíminn er næstum komið með jólagjöf frá okkur. Ný sending Táningakápur, frúarkápur, Pelsar og kuldafóðraðar terylenekápur. Hagstætt verð. KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN Laugavegi 46. Hús til sölu Litið forskalað einbýlishús til sölu i Kópa- vogi (Vesturbæ). Lóðarréttindi til 2ja og 1/2 árs. Verð kr. 150.000. Upplýsingar i sima 40629. o Fimmtudagur 21. desember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.