Alþýðublaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 4
 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ BALDUR er kominn í hókabúðir jiiegur annáli ársins i myndum og máli. Mátulega ill- kvittinn á meinlausan hátt. Þetta er bókin, sem slær öll ifnet, — slær alla út af laginu. Þegar lesendur SKUGGA- BALDURS loksins ná andanum af hlátri, eftir lestur bókarinnar, geyma þeir hana vandlega við hlið eldri SKUGGABALDURS og mynda með safni sinu ógleymanlegt safn baldinna „þjóðlífsmynda" dregnum uppaf, spéfuglunum Halldóri Péturs- syni, teiknara, og Erni Snorra- syni, rithöfundi. Betra gæti það varla verið, eða hvað? 52 bls. kr 377.00. jólasveinnmn — Foreldrar. Ég tek aö mér að færa litlu börnunum ykkar pakka á aö- fangadagskvöld. Minnsta gjald fyrir heimsókn er kr. 400 1 pakki eöa flciri (Samtalsþyngd mest 1 kg.) Pökkum og peningum veita móttöku vinir minir i verzluninni I.udvig Stoyr^hí l.augavegi 15, til föstudagskvöids. Jólasveinninn — • hlútafjáraukningu í allt úð 100 milljónir króna. Öllum samvinnumönnum er boðið að eignast hlut. Vilt þú vera með? SAMVINNUBANKINN (38. leikvika —leikir 16. des. 1972). Úrslitaröðin : IXI —121 — XIX — XIX 1. vinningur — 12réttir — kr. 136.000.00 nr. 42586 —nr. 48724 —nr. 64220+ 2. vinningur — 11 réttirkr. 2.100.00 ii r. 1575 + nr. 17037 nr. 27267 nr. 44136 nr. 68296 + nr. 1961 nr. 17526 nr. 27974 + nr. 45363 + nr. 68796 iir. 2804 nr. 19098 + nr. 28115 nr. 48797 nr. 72742+ n r. 6101 + nr. 19932 nr. 29529 iii*. 48845 nr. 73223 nr. 6123 nr. 20068 nr. 31797 + nr. 60246 nr. .73488 nr. 6280 nr. 21067 nr. 32389 + nr. 61392 nr. 73896 nr. 7194 nr. 21545 nr. 33167 nr. 61397 nr. 75140 nr. 8713 n r. 21547 nr. 34005 nr. 62868 nr. 76946+ nr. 8987 nr. 21826 nr. 34943 nr. 63833 Jir. 77158 + nr. 10707 nr. 22581 n r. 35330 + iir. 64433+ nr. 77702 nr. 11316 nr. 23259 nr. 37656 nr. 65537 + nr. 79159 nr. 11576 nr. 24742 + nr. 38460 nr. 66636 nr. 80889 nr. 11712 nr. 24744 + nr. 39319 nr. 67224 + nr. 81031 + nr. 12193 + nr. 25251 + iií*. 39616 iir. 67244 + ur. 81398 nr. 14482 nr. 26646 nr. 42346 + nr. 67477 + nr. 81652+ nr. 16161 nr. 26984 nr. 42933 nr. 68156 + nr. 81831 nr. 82288 + + ) nafnlaus Kærufrestur cr til 8. janúar. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 38. Icikviku verða sendir út cftir 9. janúar. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GKTRAUNIK — Iþróttamiðstöðin —REYKJAVIK Hjukrunarkona óskast til starfa við Vifilstaðahælið á næturvöktum frá kl. 23,00 — 8,00. Hluti úr starfi kemur einnig til greina. Upplýsingar gefur forstöðukonan i sima 42800. Iteykjavik 18. desember 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. Minning Rannveigar Olafsdóttur, og sona þeirra ungra. Þar brennur söknuðurinn sárast. Við biðjum þeim, svo og öðrum aðstand- endum blessunar i sorg þeirra og söknuði. Það er huggun harmi gegn, að minningin um góðan dreng lifir. F.h. F.élags háskóla- menntaðra kennara, Ingólfur A. Þorkelsson. dmumarekki er tvíbreitt rúm frá Kristjáni Siggeirssyni hf Nú getið þér látið Kristján Siggeirsson h.f. setja saman fyrir yður draumarekkju sem uppfyllir jafnvel ströngustu kröfur yðar. Hvort sem þér viljið sofa í einbreiðu (75, 85 eða 100 cm) rúmi eða tvíbreiðu (170x200 cm) úr eik eða tekki, með eða án gafla eða nátt- borða- með einni, tveim eða þrem fótafjölum, eru möguleikarnir fyrir hendi í nýju drauma- rekkjunum frá Kristjáni Siggeirssyni hf. Komið, skoðið og sannfærist. HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13, sími 25870, Reykjavík. O Fimmtudagur 21. desember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.