Alþýðublaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 17
Iþróftir 1
KOMINN
HEIM FRÁ
RANGERS
Ásgeir Sigurvinsson
knattspyrnumaðurinn ungi úr
Vestmannaeyjum, kom til
tslands um siðustu helgi eftir
mánaðar dvöl i Skotlandi. Æfði
Ásgeir þar með hinu þekkta liði
Glasgow Rangers.
Dvölin hjá Rangers var Ásgeiri
mjög gagnleg, enda þótt hann
hefði ekki áhuga á að lengja dvöl
ina hjá félaginu. Ætlar hann að
láta skólann sitja i fyrirrúmi, en
hefur hug á að æfa aftur með
atvinnumannaliði seinna meir.
Ásgeir fékk eitt atvinnumanna-
tilboð frá skozka félaginu Morton,
en þvi boði hafnaði hann hiklaust.
KARL BEN
LANDSLIÐSÞJÁLFARI?
i gærkvöldi stóðu vonir til
þess að stjórn ÍISÍ mvudi slá
botuinn i frainliaidssöguna uni
landsliðið og landsliðsþjálfar-
ann. Sat stjórnin á margra tínia
fundi i gær og gærkvöld, og
ræddi um þau mál seni snerta
landsliðið. æfingar þess og
Iraintiðaráætlanir.
,,l»vi niiður er málið ekki enn
koniið á það stig að liægt sé að
segja nokkuð ákveðið. t*:g hefði
sjálfur kosið að niálið liefði
verið leyst fyrr, en það hefur
ekki tekizt, enda margt seni
þari' að iliuga. t>að hefur verið
liigð gifurleg vinna i niálið að
undanl'örnu. og enn er töluverð
vinna eftir, en ég vona þó fast-
lega að barnið fæðist milli jóla
og nýárs".
Þetta hafði Kinar Matthisen
lorinaður llandknattleikssam-
bands islands að ségja, er
iþróltasiðan náði tali af lionuni i
gærkvöld.
Þrátt fyrir að enn eigi eftir að
slá botninn i framhaldssöguna,
liggja nú þegar fyrir margir
mikilsverðir punktar. Ljóst er
að Karl Benediktsson mun að
öllum likindum taka að ser
þjálfun landsliðsins. Karl er fús
til starfsins, en mörgum hlutum
þarl' að kippa i lag. Til dæmis
þjálfar hann nú þegar Ivö 1.
deildar lið, Fram og Hauka. og
ef þriðja liðið ba'tist við, fer
óhjákva'milega að þrengjast að
tima Karls. Er unnið að þvi
þessa dagana að leysa þau
vandamál sem kunna að skap-
ast. svo sem vegna aðalatvinnu
Karls.
Enn er ekki útkljáð hvernig
vali landsliðsins verður háttað i
velur. hort nefnd verður látin
velja liðið eða þá einn maður.
Vitað er að Jón Erlendsson mun
að miklu leyti sjá um þessi mál
fyrir st jórn HSt.
í velur helur nefnd skipuð
kunnum handknattleiksíorystu-
mönnum gert áætlun nokkur ár
fram i timann, um keppni og
þjálfun landsliðsins. Tekur
þessi áætlun allt fram til ársins
1976, og er sniðin að miklu leyti
með Karl Benediktsson i huga
sem þjálfara.
i framkvæmd verður áætlunin
töluverl dýr, og hala peninga-
málin verið i athugun hjá stjórn
HSl, og þar hefur þeirri hug-
mynd skotið upp, að landsliðið
beri auglýsingu á búningi sin-
um. Slikt er fágætt þegar lands-
lið eiga i hlut. —SS.
Þetta var það siðasta sem Frank O’Farrell gerði sem
framkvæmdastjóri Manchester United, setti Denis Law inn
sem varamann i stað Tony Dunne i leiknum gegn Crystal
Falace.
Og þá cru það töflurnar og staðan. Takiöeftir hve áhorfendur
eru fáir að leikjunum. Er það vegna jólainnkaupa almennings
siðustu laugardagana fyrir jól.
2. DEILD
WEST BROM. (0) 1
B'omi T—27,119
NORWICH (05 t
Ho’.varri 10,819
MAN. UTO. (0) O
39.4R4
ÞAÐ SIÐASTA
1. DEILD
ARSENAL ,2! ... 2
N ' o-K-- Rodford
COVENTRY (1) ...3
Sir-m 2. Ain-.rson
C, PALACE (2) ...5
2. Roi-ors 2
v.nitt ir
DERBY 'O) ........ 1
NEWCASTLE (i> 1
Tutíor—28.C26
TOTTENHAM (0) 1
Neighbour- -31.109
LIVERP00L ;l) 1
Hmghtvay—25.693
BIRMINGHAM (0) O
25.2£5
EVE.RTON ,2) ......3
Murst. Ker.idall 2
IPSWICH (0) .......1
Lamösrt
LEEDS (1) .........4
CIorTo 2, Lorimer,
MAN CITi (0)
Mar'h 2
S0UTHAMPTN (•;■ 1
Jefferies o.g.
24.825-
LEICESTER .'O) O
17 lli
OXFORD 0) ... t
Casirly
PORTSMCUTH (0, O
SHEFF. UTD.
Wooc'.vard (penj,
Hockey
WEST HAM (2)
Rooson 2. Best
ST0KE (1) .... 2
Hur'f. Ritchie
23.269
CHELSEA (0) .....O
20.799
SUNDERLAN0 (0) O
11.529
W0LVES (1)
Sunderland
NYTT A
PRJÓNUM
JÓNS
Á annan dag jóla klukkan 21
verður Jón Ásgcirsson með
iþrótlaþátt i útvarpinu. t tilefni
dagsins hefur Jón i liyggju að
In-eyta aö nokkru sniði þátlarins,
gefa lionum léllara yfirbragð.
Að venju verða iþróttamálefni
lil umræðu, og um sum þeirra
rætt i gamansömum tón. Þá mun
sr. Bernharður Guðmundsson
æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar
flytja nokkur orð.
Siðast á dagskránni er liður
sem verl er að taka eftir. Er það
einskonar spurningakeppni, eða
getraun. Er ætlunin að lands-
þekktir iþróttamenn komi fram i
þæUinum og sýni á sér nýjar hlið-
ar. Eiga hlustendur siðan að geta
sér til um það hvaða iþrótta-
maður er á íerðinni.
Góð verðlaun eru i boði i þess-
um nýstárlega getraunaþætti.
—ss.
ASTON VILLA íl) 1
fcvans
BLACKP00L (1) 1
H:;lton
BRIST0L CITY íO) O
CARLISLE (3) 5
O.vco 3. O’Nftill.
Wir-í t.*nlcy
FULHAM (!) .. .3
Wiif.hdl BfirroM.
f.iullcry (Pen.J
HULL v0) 1
Khyt:
LUT0N (i)...........2
Buliin. Frcnch
0RIENT (0) ..
20.572
SHEFF WED (?) 2
HnnderíiOn, Crr.ig
10.270
BURNLEY (1) ..
Ocbson —15,334
BRIGHT0N (C; .....1
Spcarritt (Pr.n )
6.671 ,
N0TTM F0R C,
Gal lcy—8.255
CARDIFF (0) ....
Kolock- 5.875
MILI.WALL (0)
Possftf*.
Beiiítnd (Pen )
i i .550
SWIND0N (0) ...
9.159
MIDDLESBR0 (0) O
4 688
PREST0N (0) ......O
1. DEILD HEIAAA ÚT! 2. DEILD
£ \I()KK p MÓKK j-
Jm — Cí “ £ £ z e- < -
sj / x ^ Lu ’S- XuX C 'S- X ‘f. —< X . s L_
— r- / 1 f
HEIAAA UTI
MÓKK £
~ a 'jí
< - a t-
X ~ s.
- z
MóIIK
Liverpool '21 10 0 0 29 11 3 b 3 14 15 32 Burntey 21
Arsenal 23 9 3 1 18 7 4 2 4 13 16 31 Btackpool 22
Leeds 22 9 2 1 28 8 3 4 3 15 16 30 O.P.R. 21
Ipswich 22 5 4 2 17 11 4 5 2 13 12 27 Aston Villa .21
Chelsea 22 5 3 2 18 10 3 5 4 14 16 21 Oxford 22
Derby 22 8 2 1 21 9 2 2 7 7 22 21 Luto í 21
West Ham 22 7 3 1 28 12 2 2 7 12 19 23 Preston 22
Newcastle . . 21 6 2 2 17 10 3 3 5 17 19 23 Middlesbrough 22
Tottenham 22 5 2 3 14 11 4 3 5 15 15 23 Sheffield Wed 23
Coventry 22 6 3 3 18 14 3 2 5 6 9 23 Fulham .21
Wolves 22 6 1 4 20 15 3 4 4 14 18 23 21
Manchester City 22 8 2 1 23 9 1 2 8 9 24 22 Bristol City 22
Southampton 22 5 4 1 14 8 1 5 6 9 15 21 Nottingham Forst 22
Norwich 22 5 5 1 13 8 3 0 8 10 25 21 Hull 22
Everton 22 5 2 5 17 14 3 2 5 7 9 20 Swindon .22
Shcffield Uld 21 5 3 4 12 10 2 2 5 10 19 19 Millwall 22
Birmingham 23 4 5 1 19 12 1 2 10 9 27 17 Hudder3field 21
Stoke 22 4 5 1 20 12 1 1 10 13 25 16 Sunderland 21
Crystal Palace 21 4 3 4 14 12 n 5 5 7 17 16 Cerdiff 21
West Brom 22 4 4 3 13 13 1 2 8 9 19 16 Orienf 22
Mancheáter Utd 22 4 3 4 11 11 1 3 7 9 23 16 Pcrtsmouth 22
Leicestcr 21 3 4 4 13 13 1 3 6 9 17 15 Brightou 22
Föstudagur 22. desember 1972
o