Alþýðublaðið - 22.12.1972, Side 18
Verkalýðsfélagið
VAKA
óskar öllum félögum sinum og öðrum
launþegum
gleðilegra jóla
og gæfu á komandi ári, með þökk fyrir
samstarfið á árinu, sem er að liða.
Verkalýðsíeiagið, Vaka
Siglufirði.
SAMTÖKIN VERND - JOLAGLEÐI
Hinn árlegi jólafagnaður Verndar verður
haldinn á aðfangadag jóla i Slysavarnar-
félagshúsinu á Grandagarði.
Húsið opnað kl. 4 — Allir velkomnir —
Góðar veitingar.
Jólanefnd Verndar
TILKYNNING FRA
SEÐLABANKANUM
Seðlabankinn vil að gefnu tilefni benda á,
að samkvæmt 1. gr., sbr. 3. gr. !aga nr.
71/1966, er óheimilt að stofna til fjárskuld-
bindinga i islenzkum krónum eða öðrum
verðmæli með ákvæðum þess efnis, að
greiðslur, þar með taldir vextir, skuli
breytast i hlutfalli við breyt ingu á visutöl-
um, vöruverði, verðmæti gulls, silfurs eða
annars verðmælis, nema að fengnu leyfi
bankans.
Sérstaklega skal á það bent, að óheimilt er
að miða greiðslur við verðmæti gulls eða
annarra góðmálma.
Þá er óheimilt, skv. 2. gr. nefndra laga, að
stofna til fjárskuldbindinga með endur-
greiðslu miðað við gengi erlends gjaldeyr-
is, nema um endurlán erlends lánsfjár sé
að ræða, og að hin erlenda lántaka sé
heimiluð lögum samkvæmt.
lleykjavik, 20. desember 1972.
SKÐLABANKI ÍSLANDS.
DEUTSCHE
WEIHNACHTSGOTTESDIENSTE
Am llciligahrnd um I I Uhr wird im l)om zu Kcykjavík ein
evaiiKclisclicr Wcilinaehtsgoltcsdienst abgehalten.
Dompropsl Jón Audiins predigt.
Ain 2. Wcilinacbtstag um 17 Uhr zelebriert Kischof Dr. H.
Krclien einen kalholischen Weihnachtsgottesdienst in der
Domkircbc Uandakot.
KOTSC'IIAKT DKK KUNDKS-
KKPUKUIK DKUTSCTIUANI)
CiKKMANIA
Islandisch-dcutsche
Kulturgcsellcchaft
KAROLINA
2$ sönu stumou o» fwgor uísu
ÞMsTIRh (StífKINN-WÍV/DST SKOT...
Dagstund
Læknavakt í Hafn-
arfirói og Garöa-
hreppi.
Upplýsingar i lög-
regluvaröstofunni i
sima 50131 og slökkvi-
stööinni i sima 51100,
hefst hvern virkan dag
kl 17.og stendur til kl. 8
af) morgni.
Læknar.
lleykjavik, Köpavog-
r.
Dagvakt: kl. 8—17,
mánudaga löstudaga,
ef ekki næst i heimilis-
lækni simi 11510.
Viö vitjanabeiönum
er tekið hjá kvöld- og
helgidaga vakt simi
21280.
Tannlæknavakt-
er i Heilsuverndarstóð-
inni og er opin laugar-
daga og sunnudaga, kl.
5—<1 e.h. Simi 22411.
20.00 Krcttir
20.25 Vcður og aug-
lysinga r
20.25 Kagur liskiir i sjó
S.jávarlifsmynd lrá
Bahamaey jum.
Þýðandi og þulur
Gyifi Pálsson.
21.00 K ó s t h r æ ð ii r
Brezkur sakamála-
Útvarp
FÖSTUDAGUR
22.desember
7.00 M o r g ii n ti t v a r p
Veðuríregnir kl. 7.00,
8.15 og 10.10. Morgun-
hæn kl. 7.45. Morgun-
lcikfimi kl. 7.50.
Morgunstiind barn-
anna kl. 8.45: Herdis
Egilsdóttir les frum-
samið ævintýr um
jólasveininn með bláa
nelið. Tilkynningar
kl. 9.30. Þingi'réttir kl.
9.45. Létt lög á milli
liða. Spjallað við
bændur kl. 10.05.
Morgunpopp kl.
10.45: Ten years after
leika og syngja.
Fréttir kl. 11.00. Tón-
iistarsagan: Endurt.
þáttur Atla Heimis
Sveinssonar. Tónleik-
ar: Alfred Brendel
leikur Pianósónötu
nr. 7 i D-dúr op. 10 nr.
3 eftir Beethoven.
12.00 Dagskráin.Tónlei-
ar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynning-
ar.
13.00 Við vinnuna: Tón-
leikar
14.15 Við sjóiim Jóhann
og gamanmynda-
flokkur. Cilataði
s on ii r i n n. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
21.50 S j ó n a ii k i n n
Guðmundsson efna-
verkfræðingur talar
um nýjungar i fisk-
vinnslutækjum
(endurt.).
14.30 Siðdcgissagan:
„Siðasta skip suður”
cftir Jökul Jakohsson
Höfundur les (5)
15.00 Miðdcgistónlcik-
ar: Sönglög Liane
Jespers syngur lög
eftir Debussy.
DietrichFischer-Die-
skau syngur lög el'tir
Hugo Wolf.
15.45 Ucsin dagskrá
næstu viku
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. Til-
kynningar.
16.25 Popphornið
17.10 Ucstur úr uýjum
harnahókum
18.00 Létt lög. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Krcttir. Tilkynn-
ingar.
19.35 Kréttaspegill
19.45 Þingsja Ingólfur
Kristjánsson sér um
þáttinn.
20.00. Sinfóniskir tón-
lcikara. Hljómsveitin
Filharmónia leikur
„Fingalshelli", for-
leik op. 26 eftir
Mendelssohn, Otto
Umræðu- og frétta-
skýringaþáttur um
innlend og erlend
málelni.
22.50. Dagskrárlok
Klemperer stj. b.
Josef Suk og Tékk-
neska filharmóniu-
sveitin leika
Fiðlukonsert i g-moll
op. 26 eftr Max
Bruch, Karel Ancerl
stj. c. Elly Ney og Fil-
harmóniusveit Ber-
linar leika Pianókon-
sert nr. 2 i B-dUr eftir
Brahms, Max Fiedler
stj.
21.30 ...lcsús og Jóliann-
cs skirari", hókar-
kafli cftir llendrik
Willcm van Uoon
Ævar R. Kvaran flyt-
ur eigin þýðingu.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Útvarpssagan:
..Strandið” cftir
Hannrs Sigfússon Er-
lingur E. Halldórsson
les (10)
22.45 I.clt músik á sið-
kvöldi a. Bengt Hall-
berg leikur ásamt fé-
lögum. b. Stein
Ingebrigtsen, Inge
Lise, Sverre Faaberg
o.fl. syngja með
norskum hljómsveit-
um. c. Iavar og
Eivind Böksle syngja
visur eftir Vilhelm
Krag.
23.45 Fréttir i stuttu
máli. Dagskrárlok.
o
Föstudagur 22. desember 1972