Alþýðublaðið - 28.12.1972, Side 3

Alþýðublaðið - 28.12.1972, Side 3
Höfuðkúpa Bormans? Þessi hauskúpa fannst við uppgröft nærri Lehrt-járnbrautarstööinni i Berlin, eða nákvæmlega þar, sem talið er að Martin Bormann hafi verið drepinn á flótta i maimánuði 1945. Myndin til hægri er af Martin Bormann á velmektardögum hans, en hann var, sem kunnugt er, valdamesti maður Þýzkalands að Hitlerfrá töldum í Danmörku hafa verið stofnuð samtök sem hafa á stefnuskrá sinni baráttu fyrirþví að Noregur, Græn- land og Færeyjarfeti i fót- spor íslendinga og færi landhelgi sina út í 50 sjó- mílur. Undir heitinu ,,Samtök um verndun fiskstofna í Norður-Atlantshafi", hyggst félagsskapurinn berjast af alefli fyrir út- færsl u f iskveiði lög- sögunnar við fyrrnefnd lönd. Fjölmörg félög i Dan- mörku eru aðilar að hinum nýju samtökum, svo sem grænlenzk, færeysk og íslenzk félög. Þá hafa sam- tökin nána samvinnu við vinnuhópa í Osló, Þórshöfn, Godthab og Reykjavik. Feti í fót spor okkar íslenzkir stúdentar í Kaupmannahöf n hafa gerst aðilar að sam- tökunum. tengingu raflinunnar, sem slitnaði. Til vinstri er Ingvar Björnsson, ráðgefandi verkfræðingur — hægra megin er Tryggvi Sigurbjarnason. Varðskip halastýfði brezka tog arann Benella H 132 klukkan hálf sex i gærdag. Skipstjóri togarans þverskallaðist við skipunum varðskipsmanna um að hifa inn trollið og hafa sig á brott úr land helgi og þvi var gripið tii „skæranna”. Atburðurinn átti sér stað innan marka 50 milna landhelginnar út af Austfjörðum, skammt frá Seildist í gull ogsilfur Aðfaranótt laugardags var brotizt inn i skartgripa- verzlun Þorgrims við Laugaveg, og stolið þaðan skartgripum fyrir um 150 þúsund krónur, og er þjófurinn enn ófundinn. Þjófurinn braut rúðu i glugga verzlunarinnar, sem er á horni Klapparstigs og Laugavegs. Lét hann siðan greipar sópa um skartgripi, sem þar voru stil sýnis, og tæmdi gluggann. Gripirnir voru nær ein- göngu hringir, bæði úr gulli og silfri með og án steina. Ekki er vitað hvenær nætur innbrotið var framið, en lög- reglan biður hvern þann, er gæti gefið upplýsingar um mannaferðir við verzlunina þessa nótt eða einhvern sem hefur óeðlilega mikið af skartgripum i fórum sinum, að gera það strax. — Forcldrar Mary Graige fluttust með dóttur sina, þá 15 ára frá London til Southwold i Englandi, þvi læknir hafði sagt þeim að sjávarloftið myndi hafa góð áhrif á viðkvæma heilsu stúlkunnar. Sem og varð, þvi Mary er nú látin — 110 ára að aldri. Um hátiöarnar barst hingað til lands hjálparbeiðni vegna hörmunganna i Manaqua i Nicar- gua. A jóladag sendi Rauði kross íslands fjárhæð til hjálparstarfs- ins og sama gerði Hjálparstofnun kirkjunnar. Hjálparstofnun kirkjunnar og Glettingi. Skipstjóri togarans fékk itrekaðar aðvaranir, en hann lét sér ekki segjast og þvi fór sem fór. Varðskip stuggaði við niu brezkum togurum, sem voru að veiðum innan 50milna markanna út af Hvalbak um jólin, og fóru þeir út fyrir mörkin án þess að til árekstrar kæmi. Að öðru leyti var tiðindalitið á miðunum um jólin. Aðeins var vitað um 34 brezka togara að veiðum undan Austfjörðum, na. afGlettingi,auk þessara niu, og 2- 3 voru að veiðum utan fiskveiði- markanna. Veður var umhleypingasamt á miðunum fyrir austan land um jólin allt frá hægviðri og upp i 8 vindstig með miklum sjó. Ekki var vitað um togara fyrir norðan Langanes, en fimm vestur-þýzkir togarar voru að veiðum um 50 milna mörkin, einn fyrir vestan land en fimm út af Reykjanesi. Siðdegis i gær var ekki vitað um brezka togara annarsstaðar en á svæðinu frá Glettingi að Hvalbak, og vestur-þýzkir togarar voru á svipuðum slóðum, eða i Vikurál. Auk þess var einn v.-þýzkur togari suður af Reykjanesi, og annar suðaustur af landinu. Verkalýös- og sjómannafélag Keflavíkur 40 ára 1 dag eru liðin 40 ár frá stofnun Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavikur. Af þvi tilefni mun fé- lagið efna til afmælisfagnaðar i kvöld og verður þar fjölbreytt hátiðar- og skemmtidagskrá. Formaður félagsins Karl Steinar Guðnason, mun flytja ræður. Avörp flytja Björn Jóns- son, forseti ASl, Eðvarð Sigurðs- son, formaður Dagsbrúnar, og Jón Sigurðsson, formaður Sjó- mannasambands íslands, en hann var að störfum fyrir verka- lýðshreyfinguna árið 1932, þegar átökin úrðu i Keflavik og kynntist hann þeim af eigin raun. Fleiri munu einnig flytja ávörp. Framhald á bls. 4 Rauði kross íslands hafa ákveðið að efna til skyndifjársöfnunar til styrktar fórnarlömhum jarö- skjálftanna. Söfnunin mun standa til þrettándakvölds, 6. janúar og verða þegar gerðar ráðstafanir til sendingar á innkomnu er stofnun- inni lýkur. Framlögum má koma til þess- Það sannaðist á Þorláks messu og aðfangadag, að enn eigum við til á Islandi kappa á borð við gömlu hetjurn- ar, ekki kannski kappa, sem „höggva mann og annan”, heldur kappa, sem bjóða höfuðskepnunum hiklaust birginn — og sigra þær. Þessa tvo daga barðist um 30 manna hópur við höfuðskepnurnar á bökkum Hvitár, og þeir lögðu ekki einungis þær að velli, heldur skutu þeir nútimavél- væðingu ref fyrir rass. Þeim voru sendar tvær þyrlur til að- stoðar við að tengja að nýju há- spennulinurnar, sem slitnuðu i ofviðrinu á fimmtudagskvöldið, en þegar á hólminn kom gátu þær ekki athafnað sig vegna veðursins og urðu raunar til þess, að verkinu lauk um tólf timum seinna en ella hefði orðið. Alþýðublaðið hafði i gær sam- band við Tryggva Sigurbjarnar- son, stöðvarstjóra i Sogi sem stjórnaöi verkinu, og sagðist hann hafa stjórnað mörgum verkum við linuviðgerðir, en aldrei unnið með eins sam- hentum hópi og valdist i þetta verk. „Enginn kvartaði yfir matarleysi né svefnleysi, og enginn talaði um að komast heim fyrir jól”, sagði Tryggvi. Þeir unnu sitt verk með það eitt fyrir augum að ljúka þvi sem fyrst, og hjá þeim hófust jólin ekki fyrr en um niuleytið á aðfangadagskvöld. Þá komu þeir heim þreyttir og slæptir eftir að hafa unnið sleitulaust frá þvi klukkan átta að morgni Þorláksmessu til klukkan hálf Jólahátiðin virðist hafa gengið óvenju vel fyrir sig hvað ölvun og ara aðila sem hér segir: Rauði kross íslands tekur við framlögum i skrifstofunni að öldugötu 4 og á giróreikning 90000. Hjálparstofnun kirkjunnar tekur á móti framlögum i Biskupsstofu, hjá sóknarprest- umog á giróreikning 20001. Framhald á bls. 4 sjö á aðfangadagskvöld. Og sumir þeirra höfðu i þokkabót áður unnið við viðgerðina á há- spennuturninum, sem eld- ingunni laust niður i á miðviku- daginn. Tryggvi játti þvi, þegar við spurðum, hvort þetta hefði ekki verið erfitt og vandasamt verk. „Að strengja linuna yfir ána var óspektir áhrærir, að þvi er blaðið hefur fregnað viða aö af landinu. 1 Reykjavik man lögreglan t.d vart jafn róleg jól. ölvun var óvenju litil og voru fangageymsl- urnar nær tómar yfir öll jólin. Einnig var óvenju rólegt hjá slökkviliðinu, nema hvað talsvert var um sjúkraflutninga. Ekki er þó vitað um nein meiriháttar slýs i umferðinni. Nokkur innbrot voru þó framin, einkum aðfaranótt Þorláks- messu, en þau voru flest smá- vandaverk, auk þess sem enginn hér á landi hafði staðið fyrir þannig verki fyrr”. En erfiðasta verkið af öllum hefur þó liklega unnið sá sem vann uppi i 60 metra háum turni við aö tengja. — fimmtán sinnum þurfti hann að fara upp og niður i vindi og rigningu. Og sem Framhald á bls.4. Smáþiófar samt á ferli vægileg, nema eitt, þar sem skartgripum fyrir um 150 þúsund krónur var stolið. 1 Hafnarfirði voru einnig þjófar á kreiki sömu nótt, frömdu eitt innbrot og stálu talsverðu úr yfir- gefnum bil skammt frá Grafar- holti. Að öðru leyti var hátiðin Framhald á bls. 4 FJÁRSÖFNUN VEGNA JARÐSKJÁLFTA Mennirnir sem tengdu raflínuna FRIÐARHATIÐIH FOR FRIDSAMLEGA FRAM o Fimmtudagur 28. desember 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.