Alþýðublaðið - 03.12.1971, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 03.12.1971, Qupperneq 1
Bl4íOIHE> FÖSTUBAGUR 3. DESEMBER 1971 — 52. ARG. — 273- TBL. GERÐI FRIDRIK NTEFLI Úrslit fengin í biðskákum □ í biðskák lieirra Friðriks Olafssonar og Korlsnoj úr 6. um- ferð í Moskvu var sovézki stór- mcistarinn í mikilli hættu. en honum tókst þó að ná jafnterii. Öllum skákiun úr sex fyrstu umferðunum er nú lokið, nema skák Tal og Uhlman, sem frestað var vegna vtikinda Tal. Biðskák- ir voru tefldar á miðvikudag, en í gær áttu skákmennirnir frí. Úrsiit í biðskákunum urðu þau, að Smyslov vann Petrosjan, Fékk 10 mánaða fangelsi □ Enn einn innbrotsþjófui’- inn var dæmdur til fangelsis- vistar í sakadómi Reykjavíkur í gær. Hiaut hann tíu mánaða fangelsisdóm fyrir nokkur inn- brot og skjalafals. Reyndar er þessi maðu'r ekki viðbót við hóp afbrotamanna, því hann hefur verið dæmdur oft áður og setið á Litla- Iírauni fyrir sams konar brot. Hann e’r haldinn þeirri áráttu að skríða inn um glugga í fylliríum. Stein vann Parma. Hort vann Lengyel, en gerði jafntefli við Savon. Bronstein vann Lengyel. Kortsnoj gerði jaíntefíi við Parma og Friðrik, en liins vegar Framh. á bls. 11. □ Vegna yfirvinnubanns í prentsmiðjum kemur Alþýðu baðið ekki út á morgun, laug ardag. Næsta blað kemur út á mánudag. — e« GOTUR FÓRU ÍKAF □ Mikill vatnselgur myndað ist víða á götum bcrgarinnar í gærkvöldi og þannig beliaði vatnið eins og fljót eftir Kringlumýrarbrautinni og urðu nokkrir ökmnenn að yf- irgefa bíla sína þar, vegna þess að þeir höfðu blotnað of mikið og drepið á sér. Ef ökumenn gættu ekki að sér að aka hægt i vatnið, itóðu vatnsgusurnar í a,H;,r íttir og byrgðu gjarnan útsýni annara ökumanna. Ekki er þó vitað til þess að gusugang arinn hafi verið orsök neins írekstranna í gær, en fjöldi ökumanna varð a® fá aðstoð við að koma bílum sínum heim. Það urou 19 áiekstrar og tvö slys í gærdag, sem getur vart talizt mikið miðað við mjög slæm akstursskilyrði. — Engin slys urðu í árekstrun- unum, enda flestir smávægi- legir, en ekið var á gangandi konu og á hjólreiöamann. — Hvorugt þeirra slasaðist þó alvailega. — 17 TIMA SATTAFUNOUR - SAMA ÓVISSAN ENNÞÁ Atvinnurekendur bera ábyrgðina □ I»ó að samkomulag í kjara- deilu verkalýðsfélaganna og at- vinnurekenda virtist liggja í loft inu í gær, ríkti aö sögn Björns Jónssonar, forseta Alþýðusam- bands íslands, er sáttafundur hófst að nýju klukkan ellefu í morgun, enn alger óvissa um málalyktir í deilunni. Sáttafund ur stóð í gær frá klukkan fjórtán til klukkan tæplega sjö í morg- un, eða í sautján klukkustundir. „Það liefu'r engin breyting orð ið frá því í gær“, sagði forseti A1 þýðusambandsins í samtalinu við blaðið, „og ekkert hreyfðist á fundinum í nótt, þannig að enn ríkir sama óvissan“. Kvaðst Björn engu geta bætt við þessi orð. Ekkert væri liægt að segja Um stöðuna á þessu stigi. Aðspurðu'r um það, hvort þessi þögn væri ekki merki um, að | samningar væru að komast á ] lokastig, sagði Björn að svo væri alltaf, að málin væru viðkvæm og erfitt væri að lienda reiður á þeim, þega'r samkomulag væri í aðsigi. Hins vegar vildi hann ekki fullyröa, að samkomulag væri í fæðingu. Bleðamanni Alþýðublaðsins virtist á fulltrúum verkalýðsfé- laganna í sanminganefndinni, sem hann hafði tal af í gær, að vilji væri til samkomulags hjá báðum deiluaðilum. Ekki verð- ur efazt um sáttavilja fulltrúa verkalýðsfélaganna, þar sem öll þeirra félög samþykktu frestuni verkfallsaðgerða til miðnættis á sunnudag í þeirri von, að tím- inn, sem ynnist, yrði notaður til að ganga frá samningum. Þa® er samdóma álit allra fulltrúaí verklýðshreyfingarinnar í sátta- viðræðunum, að deiluna beri að leysa með samningum milli að- Framh. á bls. 11. VIÐBIÍNIR ræningjum □ Nú mega liugsanlegir flugvélaræningjar, sem leið kunna að eiga um Keflavik- urflugvöll, vara sig áð vérða ekki gripnir, því áð flugitiála yfirvöld á vellíniun hafa und- anfarið kynnt sér aðgerðir gegn þeim, og eru nú við öllu búill. Pétur GúðmurtdSson flug- vallarstjóri, er nú nýkominn af ráðstefrtu í London, þar sem fjallað var um fyrirbyggj andi aðgerðir gegn flugránum óg sóttu fulltrúar víðs vegar að úr heiminum og báru sftirtan bækur sínar. Pétur sagði að ráðstefnan hefði verið algjörlega lokuð, þa'r sem fjallað var um að- gerðir gegn flugræningjum og mættu þeir að sjálfsögðu ekki vita í hverju þær væru fólgnar. Sagði hann að ýms- ar aðgerðir í þessum málum, hefðu leitt til liandtöku fjölda fóks, áður en það hefði getað framkvæmt rán. Stöðugt væru ______________________ fleiri og fleiri gripnir og væru menn með ótrúlegustu vopn á sér svo sem hnúajárn, byssur, sveðjur, skæri og hverskyns eggjá'rn. Blaðinu er kunnugt um að sveðjtfr og fleiri vopn, hafa verið tekin af farþegum með íslenzku flug félögunum, án þess að bein- Framhald á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.