Alþýðublaðið - 03.12.1971, Side 3
Föstudagur 3. des. 1971 3
Útsvcrin hækka
um 325 milljónir
Q I frúmvarpi að fjárfi'agsiæíl-
iun börgarsjóðs Rieykjawllkur, sem
•\'ar til umræðu á fiundi borgár-
stjórnar í gærkvöldi, er gert ráð
íyríri að iekju-r borgarinnar af
: tekjusiköttu'm, þ.e a.s. útsvörum,
nemi tæþlega 1.500 milljónum
• króná og er- þa.r um verutega
, (hæikkun að ræða miðað yið á-
; ætlu.rt yfiistandandi árs, en þá
[ voru þess'ar teíkjur áætlaðar lið-
: lega 1.175 miMjónir kró.na — eða
um 325 milljónum króna lægri
, en nú er gert.
i frumvarpinu er gert ráð
f.vrir; að heil'dartiekjiur borgar-
sjóðs- á næsta ári nemi 2.312,72
mililjonum króna, en þeir liðir,
ssm hæst ber, eru: Aðstöðugjöld
378.5 m:|'iljónir króna, og hækkar
sá liður frá áæ'tlun 1971 um 83,5
milljonir króna. Fraimlag úr jöfn
unaréj. sveitarfélaga 238;5 millj
krcn.a, arður aif fyrirtækjum 51.22
1971 nam þes.si teikjuliður 194,5
: miilljónum króna. Fasteignagjöld
eru áætluð nema 82. milljónum
’króna, arðr af fyrirtækjum 51,22
milljcnum króna og arður af eign
: um 51 milljón króna.
Va’rðandi fasteignagjöldin .er
te.kið fram í greinargerð með
Irurrvvp.rpinu, að nýtt fasteigna-
mat • gángi í gildi í árshyrjun
1972, en þar sem enn hafi efcVi
verið sett lög um álagningu far.t-
! eignaskat.ta, er bvggist á hinu
: nýja mati, sé áætlun faste-'gna-
' sliattp í samræmi við þær reglur,
sem nú eru enn í gildi. Fasfeigna'
rifaCT— ..... 1
gjöld voru áætluð í fjáiihágsa-
ætlun 1971 kr. 78 milljónir.
A.f gjaldaliðum í yfirliti um
tekjur. og rekstargjöld borgarinn
ar á naésla ári í frumvarpinu eru
þersh- hæ::tir: Féila'gsirnál kr.
648.7 rriiilljónir, gatnágerð kr.
372 milljónir, fræðsilumál ký.
244.39 miiljónir, listir, íþróttir
og útivera kr. 102,6 mVVjónir og
st.jcrn borgarinnar 85,48 milljón-
ir króna. —
s « t
í 2
ðf fikniiyfjum
□ Amerísba alríkislög’-e'gl-
rn (FIB) komst yfir tvö tonn
af marijuana á miðvikudag-
inri eftir því, sem talsmaður
henhar skýrði frá í gærkvöidi.
Verömæti þess á svörtum
mg-krði er 29 milljónir doll-
ara.
Þrir mer.n voru handtekn-
ir í sambandi við þetta mál,
og' cru þeir Bandaríkjamenn
á þiítugs aldri. Þetta er
mesta magn af marijuana,
sem fundizt hefur í Banda-
ríkjunum, en það fannst í
vöi'uhúsi á Löngu eyju í
New York.
Lögreglan telur, að því
hafi verið smyglað inn í
Baiidaríkin með báti frá Jn-
maika og síðan ekið frá F!or
ida á flutningahíl til New
Yoik.
búningar blessun
útvarpsráðs?
□ Útvarpsráð ,hiuh brátt ehdiii’-
skoðá afstöðu síua til bahrisins á
sýringum kappleikja þar sem auk
lýsir.gar eru á búnirigum.
Banriið var aðeihs sblt til bráða
birgða og engiii bókitn uiri slíltt
bann gerð hjá ráðinii Á íiæst-
unni mun úívarpsrácT horfa á
stúttá kvikniýiid seih tfekih var
af leik FH og finnsku íhfeistar-
anna ÚK 51 nýlfega, en bæði lið-
in hafa augiýsihgar á búninguin
sínum.
Blaðiff hafSl sambartl við Bene
díkt Gröndal, formaiiii útvarps-
ráðs, ve*rna þessa máls, og kvað
Iiann það rétt að ráðið myndi inn
an skamms taka ákvörðun í mál-
ihu, bví l.ióst væri að íbrótta-
samböndin hvert á fætur öðru
myndu Ieyfa slíkar auglýsingar.
Væru fjögur þeirra þegar hú-
in að samþykkja slíkar regiur
cg þar af tvö stærslu sambönd-
in Knattspyrnusambandið og
Handknattleikssambandið.
egar
□ Áhrif fa'imannaverkfalls-
ins láta ekki á scr standa cg
hafa þrjú skip þegar lokazt
inni í Reykjavíkurhöfn og
síðdegis í dag ketiihr Heklaii
til Reykjrvíkur og siglir inn
í verkfallið. Skipin þrjú sem
þega'r hafa stöðvazt vegna
verkfálís undir'nanua á kaup-
skipuhuíh; eru Bakkafoss,
stm kom á ytri liöfnina um
tíu leytið í morgun, ’Litláfeli-
ið, sem stöðvaðist strax eg
verkfallið liófst, — og' Herj-
ólfur, seni kom úr mjólkui'-
flutningum til Velmaniia-
eyja í nntt. Átta skip til við-
bót' !r rhiinu stöðvast vegiia
verkíalisiris í næstu viku,
Skipin, sem stoðvast eru
Tungufosí; Dettifbss, Mæli-
fell. Dísarfell, Rangá, Langá
cg F-ja.
Iíjá forstjÓra. Skipaútgerð-
ar ríkisins fengnm við þær
upplýsingum í morguri, að
enn værl ekki vitað, hvort
veitt ýrði undanþága fyrir
ííerjólf vegna mjclkurflutn
inga tii Yestmannaeyja.
F"Pinn sáttnfundhr hefur
verið haldinn í kjaradeilu fár
manria síðan verkfallið skall á.
en
mun
Ð GENGUR BRÖSÓTT
DGE-MÖNNUM
□ Gleymdu hljóffvarp og sjóin-
varp þætti Vöku, félag's lýðræðis
s'inaðra stúde/ila, í hátíða'höld-
um stúdenta 1_ daseœber viljancli
eða var bara uim mistÖk að ræða
Al'þýðablaðinu h'efur borizt álykt
u n t'rá Vcku,' 'I»ar sem þessar tvær
frétlaijtoifinanir auk Þjóðviljans
eru yíttar.
í lck ályktiuinaririnar segir: —
,,Þetta átelur Vaka harðlega cg
þykir súrL í b.rou að vexQ újjhýst
í blöðairn, útvarpi og sjónvarpi
um svo mikilvæg mál.“
Framlag Voku á fuÍIVeldisdág-
irt’n var úlgáfa blaðs um varnar-
málin —
□ Aðeíns þrjár umferöir eru
.eftir á EM í bridge í Aþcnu og
i'C.riir Italía trygg.t sér svo goii
■ forsikot, að útilekað má telja ann-
að en landið sigri — og ítaVa
hefiir sigrað í k'vánna;PÍdklki. Is-
•lehíítu sveitinni hefur gengið i'lla
að uhdariförnu og.tapaði biðum
.íeikjunúm í gær. Fyrst gegn
Belgíu 4 — 16, og síffian gegn
Grikk'landi 8 — 12. Það kemur
tElnvert á óvart, því Grikk'r hafa !
verið í neðsta sæti frá byrjun. 1
118.iumttierð'inini, sem isp'Ouðvar
í gærlcvöldi, vann Italía Poríúgal
20 (—4), en Bretland tapaðfhins
vegar mjög óvænt fyrir Finn-
iandi 7 — 13. FráWkOand vann Sví-
þjóð 15 — 5, og Danmönk vann nú
loksins leik eftir mjö’g slæman
1 kaifla — vann Tyrkland 12 — 8. !
Íta.lía hefur nú 332 stíg — af 360 !
mögulegum — Bretland 296,
Siviss 226, Póiland 222, Hollarid
217, Portúga 195, Belgía 189. —
ísland hefur Motið 159 stig 'og
er í 15. eða 16. sæti af 22 þjóð-
um og árangur því um 44%
í kvennaflckkt er ttalía e:fsi
eftir 14 umfevðir með 222 stig
og hefur sigrað í floikkriuim. —
Fra!klkland hfefiur 191, Hollán^i
167, Svíþjóð 166 og Noregur 158.
257 nauðungaruppboð
Meginuppistaða efriis í síð-
asta tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins er að vanda auglýs-
ingar um nauðungsruppboð.
Að þessu sinni eru þær þó
óvenjulega margar eða sam-
tals 257. Stærstr lilutinn er
kröfu'f um nauðung2ruppboð
frá Veðdeild Landsbanka ís-
ands. Þær eru samtals 129 og
í flestiun tilfellum eru skuldir
viðkomandi töluvert háar. —
Nokkrar fara yfir eina millj-
ón k'róna.
Ef viðkomandi aðilar greiða
ekki skuldir sínar fara eignir
þeirra uiidir -hsmarinn. Yfir-
leitt er um að 'ræða íbúðar-
hús, en það er sitthvað ann-
að, sem á að bjóða upp. Má
nefna félagsheimili, fiskverk-
unarhús, báta, flugvéiar o.fl.