Alþýðublaðið - 03.12.1971, Side 11
SKIPAFRÉTTIR
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla kemur til Rieykjavíkur
í dag úr hringferð aS vestan. —
Esja er á Austifjarðalhöfnum á suð
urleið. Herjólfur er í Reykjavik.
Skipadeild S.Í.S.
Arnarfell fór 1. des. frá Akur-
eyri til Svendborgar, Hamborgar
og Rotterdam. Jökulfell fór 28.
‘nóv. frá Akran'esr til Gloucester.
Diiarfoll er í Larvik, fer þaðan
til íalands. Litlafell er x Reykja-
vík. HeilgaíMl er í Sande í Vest-
fold, fler þaðan tii Rochester.
Stapafeil fór frá Bergen í. gær
til Hull. Mælifeli fór 30. nóv.
frá Svendborg til íslands. Skafta
fell er í Laixbes.
FÉLAGSSTARF
FRAMHÖLD
SKATTHEIMTA
(4)
Verkakvennafélagiff Framsókn
Munitf spilakvöldið 2. desem-
bcr í Aiþýðuhúsinu. Fjölmennið.
Verkakvennafélagiff Framsókn
Bazarinn vei’ður 4. des. Vjnsam
legast ko.mid gjöfum sem fyrst í
skrifstofuna. —
Kvenfélag Breiðliolts :
Jólabazarinn verð'ur 5. des-
cmbrr ld. 14 í anddyri Breið-
hoiltsakólans. — Heimaunnar
gjafavöi’ui’, lukkupokar, heima-
bakaðar kö'kur. — Komið og
gerið góð kaup fyrir jólin. —
Bazai'nefndin.
MGSVIST
□ Félagsvist verSur spiluð í
Iðnó laugardaginn 4. desember kl.
2,30. Spilað verður uppi, gengið
inn Vonarstrætismegin. Aiþýffu-
flokksfólk fjöímennið cg takið
nteð ykkur gesti. Góff verðlaun í
boði. Alþýðuflokksfélögin í Reykja-
vík.
VIPPU - BÍISKÚRSHURÐIN
jir en ráð var fyrir gert í fyrra.
iHins vegar mun boi-gin vænt-
! anlega fá 14 ibúðir úr IV. á-
I fanga FB, en ekki hafði verið
reiknað með, að borgin fengi
neinar íbúðir úr þeim áfanga.
Er hér þó um verulegan og til-
finnanlegan samdrátt borgar-
bygginga að ræða frá fyrri á-
ætlun. En þrátt fyrir það hefur
borgarstjórn vísað frá tillögu
minnihlutaflokkanna í borgar-
stjói'n þess efnis, að boi'gin Sjálf
byggi ákveðinn fjölda leiguibúÖa
á næstu árum. Virðist það því
skoðun meirihluta boiigarstjói-n-
ar, að óhætt'hafi verið að draga
úr þeim íbúðabyggingum, sem
borgarstjórn hafði þó áður ráð-
gert og samþykkt.
Hefur húsnæðisástandið hér í
Reykjavík þó versnað svo mjög
á yfu-standandi ári, að full þörf
h'efði verið á því að auka flram-
lag til framkvæmda við íbú'ða-
byggingar verulega á nælxta gtt
Að vísu er ætlunin að Étsggja
24.3 rnillj. kr. til hliðar nægta
ár til byggin.gar vedkamanna-
bústaða, er hefjast eiga 1973, gn
það leysir ekki húsnæðifsvand-
ann næsta ár. Það þai'f þegai'
að hefja byggingu leiguíbúða.
sem unnt væri að einhv'erju leiyii
að taka í notkun fyrir lok næsta
árs. Til þeirra framkvæmda
þarf borgarstjórn að verja
noltkru fjármagni auk þess sem
fjánnagn fæst til elíkra fram-
kvæmda frá Húsnæðismálastofn-
un ríkisins. Þess vegna verður
að hækka framiagið til Bygging-
arlíjóðs borgai'innai'.
Ég ætla ekki að orðlengja
mieira um framangreinda fi'am-
kvæmdaliði að þessu sinni. Ég
hefi ekki minnzt á framlög til
Framkvæmdasjóðs veigna Bæjar
útgerðai'innar, en mun gera það
við síðari umræðu málsins. Ég
hefi heldur eklci rætt barnahsim
ilabyggingar né aðrar fram-
kvæmdir, e>n mun gei'a það síðax’.
Auk' þcss mun' ég þá, eins og
ég sagði áðan, -fjálla um hin
miklu reksti’ai'gjöld borgarsjóðs,
sem stöðugt hækka ár frá ári.
(Millifyrirsagnir eru Alþýðubl.).
GOLF ________ (9)
starfsemina í landinu til atf
d.raga, á þann hátt úr ljáraustr
ii'uni til heilbrigSismálanna.
Bezti árstíminn til þessa nám-
skeiðshalds á vegum G. S. í.
er að mínu áliti vorið, þ. e,
tímabilið marz-maí. Að visu
má lialda þau á öðrum árstím-
um, en reynslan heíur sannað,
aö nýliðum veiti ekki af öllu
sumrinu til að æfa undirstö.ðu
atriðin og la nægan áhuga til
að halda áfram golfiðkun,
Beini ég því tihnælum mínum
til stjórnar G. S í, til nánari
íhugunar nú í vetur með von-
um urn framkvæmdir þegar á
næsta vori, ef unnt er. — E.G.
jafnir meff íjóra vinninga. Þá
koma sjö skákmenn með þrjá og
hálfan yinning hver, Þaff eru so-
vézku skákmennirnir Spassky,
Bronstein, Smyslov, Karpov, Sa-
von, Tukmakov, Byrne, Banda-
ríkjunum, og Hort Tékkóslóvakíu.
Friffrik Ólafsson heíur 3 v, og
Tal heíur einnig sama Ánn-
ingaf jölda, en á að auki hiðskák-
ina viff Uhiman. Balashov og
Gheoi'ghiu hafa tvo og hálfan
vinning hvor. Uhlman heíur tvo
vinninga og biffskák. Kórtsnoj
tvo vinninga. Parma einn og hálí
an og Lengyel hálfan vinning.
Sjöunda umfejð á Minningar-
móti Alhjekin \erður tefld í
kvöld. —
tryggilega meffan á ferffinni
stendur. íslenzk flugmálí;-
yfirvöld hafa fylgst náið mcð
þróun þessara. mála aff undan
förnu, einkum eftir aff arali-
ískir skæruliffar rændu nokkr
um farþegaþotum og’
sprengdu þær upp í fyrra.
Aff lokum sagffi Pétur, að
ráffstefnan hefffi einnig miffað
að samræmdum aðgerðmn
flugmálayfirvalda gegji ræn-
ingjum og tæki ísland þátt í
því, ef þörf krefði.
VIÐBUNIR
m
línis léki grunur á flugvéla-
ráni, og eru þá vopnin gej'md
Kjöradeilan (1)
ila. En á hinn bóginn virðast at-
vinirurekeudur vera all þungir
fyrix' og vejður ekki betur séð
en þeir beri ábyrgff á því, ef
samkoK ulag næst ekki í kjara-
deilunni á þeim lifflega tveimur
sólai'hringum, sem eftir eru, unz
yfirlýst verkföll skeila á. —
FOREST
(.9)
isbann fyrir vikið. Þess má geta,
að Chapman er .fyi'sti leikmaður
Forest se>m rekinn er af veiii
síðan 1939!
Iiér er svo uppstilling liðanna
og frammistaða.
FOREST: Bari'On 7.0, Kane 6,
Fraser 7, Chapman 5, Hindley
8, Richai’dsspn 6, Layons 5, Ro-
bertsson 6, Cormick 6,0, N.eiil 3,
Moore 7.
LEEDS: Sprake 6, Madley 7,
Coop'er 7, Bramnei’ 8, Charlton
6, Hunter 7, Lorimier 9, Ciarke
6, Johnes 7, Giles 7, Gray 7. —
Rússnesk haglabyssa
og Ss'ko riffill 243, með kíki, til sölli.
Upplýsingar í síma 36600 og 83998.
SKAK
(1)
vann Savon Korlsnoj í biffskák
þeirra í 4. uniferff, og svo gerffi
Savon, nú verandi skákmeistayi
Sovétrfkjanna, jafntefli viff Tuk-
makov. Eir.nig varff jafntefli hjá
Balasbov og Uhlman.
Eftir þcssar sex uinferffir eru
þeir Petx'osjan og Stein efstir Og
UNGIR JAFN-
AÐARMENN!
Framkvæmdastjórn Sambands ungra jafnaðarmanna minnir
unga jafnaffarmenn á Víet Nam fundinn, sem haldinn verður
í Háskólabíói á morgun, laugardag, kl. 5 e.h. Framkvæmda-
stjórnin hvetur unga jafnaðarmenn til þess aff sækja fundinn
og kynna sér þau mál, sem þar koma fram.
\ Framkvæmdastjórn SUJ.
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
• 210 - x - 270 sm
Aörar stærðir.smlðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MI-OJAN
SíÖumúÍa 12 - Sími 38220
TIL
AGJAFA
NÝ SENDING ANTIK-FLÖSKUR
APÓTEKARAGLÖS MARGAR GERÐIR
NÝJAR, GERÐIR OG MARGT FLEIRA
Opiðtil klukkan 10 á föstudögum
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmaður
MÁLFLUTN l NGSSKRIFSTOFA
ARMULA 1 A - REYKJAVIK - SIMI 8Í680
Föstudagur 3. des. 1971 11