Alþýðublaðið - 03.12.1971, Síða 7
VLP1Y€)IU
Útg. Alþýðuílokkurinn
Ritstjóri:
Sighvatur Björgvinsson
• •
VOKULOG FYRIR
BÁTÁSJÓMENN
Um næstu áramót eru 50 ár liðin frá
því í gildi gengu lög um hvíldartíma
togarasjómanna, — vökulögin svonefndu.
Lög þessi voru samþykkt á vorþinginu
árið 1921, en tveim árum áður hafði
frumvarp sama efnis komið fram á Al-
þingi, er náði þá ekki fram að ganga.
Setning vökulaganna markaði tíma-
mót í biaráttusögu íslenzkrar verkalýðs-
hreyfingar. Þá vann verkalýðshreyfing-
in sinn fyrsta, stóra pólitíska sig-ur og
sannaði, að samtakamáttur alþýðufólks
var sterkari þegar á reyndi, en það afl,
sem fámennar forréttindastéttir höfðu
öðlazt í skjóli fjármagns. Með þeim
sigri, sem vannst með setningu vöku-
laganna var staðfest, að hið gamla þjóð-
skipulag, sem einkenndist af kúgun og
valdbeitingu gagnvart alþýðunni annars
vegar og auðsæld og vellystingum fá-
mennrar yfirráðastéttar hins vegar var
í þann veginn að líða undir lok og nýtt
samfélag var í sköpun.
Það var Alþýðuflokkurinn, sem studd-
ur af verkalýðshreyfingunni leiddi til
sigurs þetta fyrsta stóra réttindamál, —
lagasetninguna um hvíldartíma togara-
sjómanna. Hitinn og þunginn af þeirri
baráttu mæddu fyrst og fremst á hin-
um farsæla foringja Alþýðuflokksins þá,
Jóni heitnum Baldvinssyni. Sá sigur,
sem unninn var þar FYRIR íslenzka tog-
arasjómenn var unninn AF honum.
Nú eru 50 ár liðin frá því þessir at-
burðir gerðust og á þeim tíma hefur
margt breytzt til bóta í samfélagsmálum
á íslandi. En samt er þar enn ýmislegt
ógert. Og það er athyglisvert, áð ein-
mitt nú, þegar Alþingi er að fjalla um
frumvarp um styttingu vinnuvikunnar
fyrir meginþorra landsmanna eru sjó-
menn á bátaflotanum sú eina stóra laun-
þegastétt, sem engrar slíkrar réttar-
verndar nýtur með lögum.
í umræðum á Alþingi í fyrri viku
benti Eggert G. Þorsteinsson, fyrrver-
andi sjávarútvegsráðherra, á einmitt
þetta atriði og sagði, að við svo búið
mætti ekki sitja. Bátasjómenn yrðu að
öðlast hliðstæðan lagalegan rétt um or-
lof og hvíldartíma og aðrar stéttir í
þjóðfélaginu. Og nú hafa tveir þingmenn
Alþýðuflokksins einmitt lagt fram þings
ályktunartillögu um um þetta efni.
Það væri verðugt fyrir Alþingi, að
minnast 50 ára afmælis vökulaganna
með því að samþykkja þessa tiliögu um
rökulög fyrir bátasjómenn.
6 Föstudagur 3. tfes. 1971
SAMIO FYRIR SUNNUDAG?
EFTIR HELGA E. HELGASON,
□ Það var augljóst á fulltrú-
um verkalýð'shreyfingarinnar á
sáttafundinum í gæ'r á Hótel
Loftleiffum, aff samningar eiga
aff geta tekizt fyrir sunnudags-
kvöld og án þess aff til verk-
frlla komi. Ljóst var í efíir-
miffdag í gær, aff deiluaðilar
höfffu mjög nálgazt hvorir affra
og lausn varffandi mikilvæg
at'xiði lá í loftinu. Mjög hafffi
nálgazt lauSn varffa«di sérstak
ar hækkanir til handa hinum
Iægst launuffu í verkalýðshreyf
ingunni og eftir því sem bezt
varff skilið hafði þá þegar náffst
samkomulag um niffurfellingu
tveggja neffstu taxta verka-
manna og verkakvenna, en með
þei'rri tilfærslu má gera ráff
fyrir, aff þeir, sem fá laun
greidd samkvæmt þessum flokk
um nú, fái þannig sérstakar
hækkanir, sem nema 9—11%,
aff viffbættri hinni almennu
kauphækkun. Ekki er taliff ó-
líklegt, aff almenna kauphækk
unin verði 12—15% í áföng-
um á tveimur árum — effa alls
21 — 26% kaulhækkun fyrir
hina. Iægst launuffu.
Ef þaff, sem að ofan segir,
reynist rétt, má gera ráff fyrir,
aff á mánudag, þegar Alþýðú-
blaffiff kemur næst út, verffi
kjaradeilan leyst. En Ieysist
hún hins vegar ekki fyrir þann
tíma, skella verkföll á aðfara-
nótt mánudags.
Hvaff geríst þá? Álit flestra,
sem blaffamaður Alþýffublaffs-
ins Iiafffi ta! af úr hópi fulltrúa
verkalýffshreyfingarinnar í
samningavið’ræffunum, er •» þá
Ieiff, aff fljótlega eftir áff verk-
fall hæfist, yrffi lögff fram sátta
tillaga, og ef hún yrffi ekki
samþykkt í félögum heggja aff-
ila vinnumarkaðarins, neydd-
ist ríkisstjórnin til aff lögbinda
hana. Þannig' yrffu kjaraniál
verkalýffshreyfingarinnar ekki
ákveffin meff beinum samning
um viff atvinnúrekendur, held-
ur meff lagaboffi. Hjá þessu
hefur verkalýffshreyfingin allt-
af vip'aff komast og með frest-
un verkfallsaffgerffa fram til
sunnudagskvöld undirst'rikaffi
hún og reyndar báffir samn-
ingsaðilar mikilvægi þess, að
kjaradeilan verffi leyst meff
samningum.
Eitt af meginatriffunum í
kröfum verkalýffsfélaganna
nú, er sérstakar kjarabætur
fyrir þá lægst launuðu, um-
fram almennar kauphækkan-
ir. Alla’i' líkur benda til þess,
aff einmitt þessi meginkraía
nái fram aff ganga, enda
leggja verkalýffsfélögin mjög
þunga áherzlu þar á.
Þessi unga kona, sem vinnur
verksmiffjuvinnu er i hópi
þeiri'a, sem lægst fá launin.
Hennar laun eiga aff hækka
mest og e'r vonandi, aff þær
kjarabætur, sem hún nú fær,
verði ekki aðeins ríf'legar, hekl
ur einnig varanlegar.
- OG ÞETTA SEGJA AS
sýna meiri samningsvilja en
Þ'-ir hafa gert hingað til, ef
□ Alþýðublaðiff ræddi við nokkra
af forystumönnum verkalýðshreyf-
ingarinnar að Hótel Loftleiðum í
gær og fer álit þeirra hér á eftir:
ÞAÐ ER VON"
hann væri bjartsýnn á lausn,
samninganna fyrir helgi, sagði
Eðvarff: „í þeirri von, að samn
n
— Effvarff Sigurffsson, for-
maffur Ve'rkamannafélagsins
Dagsbrúnar;
„Það, sem skilur þessa sarnn
inga frá öMum öðrum kjara-
samningum fíer, að nú er reynt
með ísamta'kamætti ailrar verka
lýffshreyfingarinnar að takast
á við þann vanda, sem læigBtu
laun hafa skapað.
Hvört þetta t'efcst að nokkru.
marki í' þeim samningum, sem
nú er unnið að, get ég ekkert
Isagt eins og er, ,en Mta verður
á þann árangui-, sem með þeim
næst að þessu leyti, sem áfanga
í því að gera lægstu laun líf-
vænlegri en áður hefur verið'k
Aðspurður um það, hvort
lagshorfur eru allgóðar, enda
virðist samkomulaglsvilji mik-
ill hjá báðum aðilum.
Þessir samningar' eru sérstæð
ir, ef miðað er við fyi-ri ár,
því að láglaunafól'kið fær með
þeim tiltölulega meiri hækkan-
ir en hinir. Hins vegar óttast
ég, að verðbólguhjólið snújst
hraðar en æskilegt er og þær
launahækkanir, sem nást fram,
hverfi fyrr en varir. Þess vegna
verður ríkieva'ldið að vera
mjög á verði í þessum efrium“.
ingar gætu tekizt fyrir sunnu-
dagskvöld, frestuðum við verk-
fallsaðgerðum“. —
,GÓÐAR HORFUR'
Karl Stelnar fluffnason, for-
maffur Verkalýffs- og sjómanna
félags Keflavikur:
„Það má segja, að samkomu-
JÁKVÆTIFYRIR
OKKAR FÓLK"
Guffmundur H. Garffarsson,
formaður Verzhina'xmannafé,-
lags Reykjavíkur:
„Eins og samningaviðræð-
urnar hafa þróazt, bæði h.eild-
arviðræðúrnar og svo einnig
viðræðurnar sem fram hafa
farið með tilliti til sérstöðu
verzlunar- og .skrifStoTufólks,
geri ég mér mjög góðar vonir
um verulfíga jákvæðan árang-
ur í samningunum fyrir þetta
fó'lk, en séi'staklega • fyrir af-
greiðslufólkið, sfím er iægst
launaði hópurinn í' Verzlunái'ý
mannaféSaginu.
Ég tel hins végar t kki >hna-
bært að fara nú út-í'’þes’si mál
í einstökum atriðum“.
MEIRI
FRESTUN VEITT"
Skúli Þórffarson, formaffur
Verkalýðs- og sjóniannafélags
Akraness:
„Atvinnurékendur verða að
Nokkrar góðar bækur frá LEIFTRI1971
Vestur-Skaftfellingar, 2. bindi.
Eltir Björn Magnússon prófessor. Stuíí æviágrip
Vestur-Skaftfellinga 1903-1966.
Úr byggðum Borgarfjarðar, 1. bindi.
Þórffur Kristleifsson bjó til prentunar. Krist-
leifur Þorsteinsson er svo þekktur og viðúr-
kenndur fræðimaður, aff ekki þarf aff kymxa
haiin fyrir íslenzkum lesendum.
Á tveimur jafnfljótum.
Sjálfsævisaga Ólafs Jónssonar búnaðarráffunauts
á Akureyri. Eftir Ólaf hafa áóur komíff ágætar
cg fróðlegar bækur, svo sem Ódáðahraun o. fl.
Að morgni, j
minningar Matthíasar á Kaldrananesi.
Þorsteinn sonur Matthíasar bjó bókina til Prení-
unar. Minningarnar eru bæði frófflegar og vel
skrií'aðar, og aff mörgu leyti eru þær sérstæffar.
Grímsey,
byggð við norðurheimskautsbaug
eftir séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup á
Akureyri. Bókin lýsir lífi og atvinnuháttum
Grímseyinga og auk þess er í bókinni fjöldi
,mynda af fólki og byggff eyjarinnar.
Himneskt er að lifa, 4. bindi
sjálfsævisögu Sigurbjarnar Þorkelssonar í Vísi.
Fróðum mönnum ber saman um þaff, að ævisaga
Sigurbjarnar sé um leiff verulegur þáttur í sögu
þjóðarinnar á tímabili ævi hans.
Ljóðaljóðin. I
Þeir sem séff hafa þessa bók eru sammála um
það', aff varla hafi þeir augum litiff fegurri bók.
A annarri hverri blaðsíðu eru skrautprentuð
listavei'k og öll er bókin gerff aí hinni ,mesíu
snilld — prentun og band, — enda er bókin
unnin í samvinnu viff fjölmörg útgáfufyrirtæki
í Evrópu og Ameríku.
Utan frá sjó, 2. bindi.
Guðrún frá Lundi er svo vinsæll höfundur, að
þótt nokkrir hafi gert tilraunir íil þess að þegja
hana í hel. og hún hafi ómaklega veriff svipt rit-
höí'undarviourkenningu hins opinbera, þá metur
a'þýffa manna verk hennar, og bækur hennar
eru venjulega uppseldar fyrir jól.
Passíusálmarnir, ný útgáfa.
Þessi útgáfa er sérsíaklega ætluð rosknu fólki
og er þess vegna prentuff meff stóru og greini-
Iegu letri. — Bókin er falleg og handhæg.
Ástin spyr ekki um aldur,
eítir Guffmund Jónsson. — Guffmundur hefur
áður samiff nokkrar bækur, en annars er liann
vel kunnur fyrir framkvæmdir sínar til þess að
reisa ,minnisvarffa yfir nokkra merka íslendinga.
Niðjatal i
séra Jóns Benediktssonar og Guðrúnar Korts-
dóttur konu hans. Þóra Marta Stefánsdóttir tók
saman. í bókinni eru skrásettir 620 niðjar séra
Jóns hér á landi, auk þeirra, sem farið liafa til
Ameríku. — Myndir eru af um 300 manns.
Konurnar pukruðu og hvísluðust á.
Ásíarsaga eftir Ingibjörgu Jónsdóttur. — Eins og
flestum er kunnugt, hafa bækur Ingibjargar
vakiff athygli og umtal. Og ekki mun þessi bók
fara varhluta af hvorutveggja.
Bækurnar fást hjá ölium bóksölum
og auk þess frá útgefanda.
Prentsmiðjön L
leysa á deiluna með friðlsam-
leguim hætti og án verkfalls-
aðgerða.
Fnestun vinnustöðvana var
gei'in í þeirri góðu von, að bessi
tími yrði raunvei’ulega nýt-tur
til að leysa deiluna með samn-
ingum milli aðila.
Það verður örugglega ekki
veittur annar frehtur á aðgerð-
um til að ná fram yiffunandi
samning'um fyri.r fólkið í verka
lýðshi'3yfingunni“,
t CRÉME
1 FRAICHE
cMeð ávöxtum í eftirétti
BlandiÖ smátt skornmn ávöxtum og sýrb-
um rjóma í ábcetisglös.. Frískandi éftir-
réttury se?n strax nœr hyíli fiölskyldunnar.
MJOÍ.KURSAMSAI AN I REYKJAVIK
Föstudagur 3. tles. 1971 7