Alþýðublaðið - 03.12.1971, Síða 5

Alþýðublaðið - 03.12.1971, Síða 5
Krístín Sæmundsdóttir, Minningarorð Fædd 1. febr. 1925. Dáin 26. nóv. 1971. Kristín var fædd á ísafirði, dóttir hjónanna Sæmundar •Guðmund'sSbriar frá Birgisvík á StriVndu ni og konu hans, Rík'eyj - ar Eiríksdóttur. Þau hjónin bjuggu fyrst á ísafirði, en síðar Um langt skeið á Siglufirði. Kristí’n giftist ‘eiftMdtfandi m-anni sínum, Hinriki Konráðs- syni, fýrrum oddvtta, 21. júní 1947. — Þau fiuítust til Ólafs- víkur 1954, ug gerðist Hinrik þá verzlunarmaður hjá Kaupfélagi Ólafsvíkur. Þau hjónin tóku þ’eg-ar við komu sína til Ólafe- víkur mfkinn þátt í félagsstarf- Eemi byggðarinnar og voru riieðai stofnenda Leikfélags Ól- afsvíkur, og tóku mikinn þátt í starffeemi þess, enda var Hin- rik formaður þess um Skieið. Af hiutverkum Kristínar eru' eftir- minnilegust, Sigrún í Maður og ltona og Gudda, í Leynimel 13, :en báðum þessum hlutverkum skflaði hún með ágætum. Mér er sérstaklega minnisstætt, hve mikla natni og alúð hún lagði í hlutverk sitt í Manni og konu, Sigrúnu, en svo mun jafnan hai’a verið, eftir frammistöðu henli - ar að dæma. Leikstarfkemi eins og önnur félagsstörf, taka íang- an tíma og er það oft erfiðleik- um bundið fyrir húsmæður, að stúnda æfingar fram éftir kvö'ldum vikum saman. — En Kristín hafði mikinn áhuga- á leikiistinni og hafði mikla á- nægju af þessu starfi, en sinnti allt að einu Weimili sínu rneð ágætum, Við, sem búum í fámennum byggðum, erum þakklátir hverj- um og einum, sem leiggur félags- og menningarmálum okkar iið og gerir sitt til þess að gera líf okkar fjölbreyttara og ánægju- legra. Kristín og þau hjónin hafa alla tíð síðan þau komu í byggðina átt ríkan þátt í þess i ari starfsemi og ber henni að leiðarlokum virðing okkar og þökk. Fyrir nokkrum árum veiktist Kristín af alvarlegum sjúkdómi sem reyndist erfiður viðfángs. Mætti Kristín þeim erfiðleikum með æðruleysi og bjartsýni, — sinnti heimili sínu, oft með veikum burðum. Andlátsfregn hennar . barst um þorpið óvænt, bví að hún hafði verið á fótum • daginn áður, mætt kunningjum sínum ög vinum létt í lundu — og bjartsýn eins og jafnan áður. Þa-u hjónin áttu þrjá syni, Sæmund, skipstjóri í Keflavík, Hafliða, sjómaður — og Konráð 15 ára að aldri. Við hjónin vottum Hinriki og sonum þeirra samúð okkar, en Kriútínu virðingu og þö’kk. Ottó Árnason. Alþýðublaðið Okkur vantar duglega stúlku til starfa strax. Skriflegar umsóknir leggist inn á afgréiðslu Alþýðublaðsins. Ti'lboð ós'kast í byggingu barna- og unglinga- s'kóta í Breiðholti, hér í borg sem nefndur verður Feliaskóli. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegh 5.000,00 króna skilatryggingu. . Tilboðsfrestur hefur verið ákveðinn i il mið- vikudagsinís 5. janúar 1972, kl. 11.00 f.h. NNKAUPASTÓFNUN REYK3AVÍKURBORGAF Fríkirkjuvegi 3 — Jími 25800 _______ ’ .. ú_J__—L!___——— Volkswageneigendur Höfum fyriiiiggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allílestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyriivara fyrir ákveðið verð. Eeynið viðskiptin. Bílasjírautun Garðars Sigmundssonai Skipholti 25, Sfcsar Í9Ö99 og 20988 jtsörn eða fullorðna vanfar til dreiíingar á blaöinu í éftirtöldum hverfum: Mvila — Rauðarárholí Meli ;*— ilringbrauí — Laugaveg, neðri Hverfisgöííi 8— 10. LITAVER VEGGFÓDUR Á TVEIM HÆÐUM - 1001 LITUR - Lítið við í LITAVERi ÞAÐ BORGAR SIG. Fiistuílagui 3. des. 1971 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.