Alþýðublaðið - 03.12.1971, Qupperneq 10
HornafjarSarflugvöllur
>1
Staða umsj ó-narm'anns á Hornarfjarðarflug-
vélli er laus tiT .umsóknar frá og m!eð 1. janú'
ar n.k. Launakjör eru samfcváemt kjarasamn-
fflgi starfsmanna rfikMn’Ss Umsóknum skal
skilað fyrir 20. desember n.k.
Flugmálastjóri Reykjavíkurflugvelli
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32
MOTORSTILLINGAR
HJOI flSTIU INCí P LJÖSASTILi INíAR
LatiS stilia i tíma. ;:.i
Fljót og örugg þjónusia. I
Hef opnað
tannlæknastofu
að Háteigsvegi 6. t ,
T yiðtalsbeiðnum veitt móttaka í síma 21055.
JÓHANN GÍSLASON, tannlæknir
gardínubrauta og gluggatjaldastanga
Komiö — skoðið — eða hringið.
GARDINTJBRAUTIR
BrautarhoTti 18 — Sími 20745
KAUP OG SALA
Forkastanlegt er flest á storð, en eldri gerð húsgagna og hús
jnuna er gulli betri. Komið eða hringið í
Húsmunaskálann Klapparstíg 29, s. 10099.
I>ar er miðstöð viðskiptanna. Við staðgreiðum munina.
TAKIÐ EFTIR — TAKIÐ EFTIR
Kaupum og seljum velútlítandi húsgögn og húsmuni. Svo sem
borðstofuborð og stóla, fataskápa, bókaskápa og hillur, buffet-
skápa, skatthol, skrifborð, klukkur, rokka og margt fleira.
Staðgreiðsla.
VÖRUVELTAN HverfisgDtu 40 B s. 10059
]0 ^istudagur 3. des. 1971
£
□ í dag e'r föstudagurinn 3.
desember, 337. dagur ársins
1971. Síðdegisflóð í Reykjavík
ki. 19.03. Sólaruþpiás í Reykja-
vík kl. 10.49, en sólarlag kl.
15.45.
DAGSTUN
^ oooo
Nætur- og helgidagavarzla
í apótekum Reykjavíkur 4.—
10. désember er í höndum Vest-
urbæjar Apcték's, Háall : iti’s
Apóteks og Hafnarfjarðar Apó-
teks. Kvöldvörzlunni lýkur kl.
11 e. h., en þá hefst nætuv-
varzían í' Stórholti 1.
Apótek HafnarfjarSur er opið
á sunnudögura Og öðnzra heJ«i-
lögum kl. 2 —4.
Kópzvogs Apótek og Kefla-
víkur Anótek *ru opin helaSöAea
13—13
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustuna í borginni eru
gefnar í símsvara læknafélags
Reykjavíkur, sími 18888.
LÆKNAST0FUR
Læknastofur eru iokaðar á
Iaugardögum, nema læknastofan-
að Klapparstíg 35, sem er opin
milli 9-12 símar 11680 og 113G0;
Við vitjanabeiðnúm er tekið'
hjá kvöld og helgidagsvakt. S.-
21230.
Læknavakt 1 Haínarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingár I lög;'
regluvarðstofunni í íima 50131
og síökkvistöCrjvní f *ima 51100:
hefst hvern virkan dag kl, lf og
stendur til H. 8 a8 roorgni. Umr
heigár frá 13 ft iauföitdégi tiV
kl. 8 á mániwtaiZsmorgní. SJmi
21230.
SjúKrabífreiðar fýrir Reykjs-,
vík og Kúpavog eru 1 síma 11100
□ Mænusóttarbólusetning fyrir1
fullorðna fer fram í Heilsuvernd"
arstöö Reykjavífcur, á mánudög-
um kl. 17-18. Gengrö inn frá
Barónsstíg .yfir biúna,
TannlæknavaM er i Heilmi-
verndarstöðinni, þar lem slýsa
varðstofan var, og er opin laug
ardaga og sunnud. kl, 5—8 ei.
Sími 22411.
íslenzka dýrasafnið
er opið frá kl. 1--6 I Breiðfirð
ingabúð við Skólavörðustíg.
SðFN______________
Landsbókasafn tslanðs. Safn-
öúsið viö Hveríisgötu. tÆstrarsal
ur er opinn alla virka daga kl.
8—iy og útlánasalur kL 13—15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aóaisafn, Þingboltsstræai 2» A
er ópið sem hér segir:
Mánud. — Föstud. kl. 8—22.
Lsugard. kl. 9 19. Sunnudaga
V 14—19.
íóhngarö’ 34. Mánudaga kl.
II -21. Þriðjudaga — Föstudag*
\-l. 18—18.
Hofc' allagötu 16. Mánudaga,
Föstud. kl. 18* 19.
Sólheimum 27. Mánudaga.
Fökmd. kl. 15-21.
BókabíU:
Þriðjúdagar
Blesúgróf 14.00—15.00. Ár-
bæjarkjör 16.00 — 18.00. Selás,
Arbæjárhverfi 19.0G—9.1 00.
Miðvikudagar
Álftamýrarskól 13.30—15.30
Verzlunin lierjóífur 16.15—
17.45. Kron við Stakkahlið 18.30
«1.20.30.
Fimmtudaga?
Árbæjarkjör, Árhæjarhverfl
kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur-
ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00.
Mi'ðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið
bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15.
Breiðholtskjör, BreiSholtshverfi
7.15—9.Ó0.
Laugalækur / Hrfsateigur
13.30—15.00 Iiaugarás 16.30—
18.00 Dálbráut / Kleppsvegur
19.00-21.00.
; Bókasafn Norræna hússins *r
ropið daglega frá kl. 2-—7.
fr
-iistasafn Einars Jönssonar
£. Listasafn Einars Jónssonar
‘‘ dgéngið inn frá Edríksgötu)
verður opið kl. 13.30—16.00
á sunnudögum 15. sept. — 15.
des„ á virkuil lögum eftir
samkomulagi. —
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðju
daga og fimmtudaga frá kl. 1.30
til 4.00. Aðgangur ókeypis.
Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116,
3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöð-
inni), er opið þriðjudaga, fir.imta-
daga, laugaröaga og suonudag*
kl. 13.30—16.00.
Gengisskráning - Sölugengi
1 Bandar.dollar 87.42
1 Sterlingspand 218.00
1 Kanadadollar 87 10
100 Danskar lsrónur 1.200.70
100 Norskar ltrónur 1.272.80
100 Sænskar krónur 1.743.80
100 Finnsk mörk 2.104.60
100 Franskir frankar 1.58345.
100 Belg. frankar 188.10
100 Svissn. frankar 2.189.85
100 Gyllini 2.619 80
100 V-Þýzk mörk 2.619.10
100 Lírur 14.26
100 Austurr. Sch. 361.20
100 Escutlos 317.85
100 Pesetar 12745
□ Fyrir nokkrum árum tók
stúdent einn við Óxford-há-
skólanp upp á því að g’ianisa
í gömlum reglugerðum skól-
ans og komst að þeirri niðUr-
stöðu að hzjin ætti heimt-
ingu á að fá eina ölkrú's á rlag
á meðan á prófum stæði.
Eftir allmikið þjark neyöd-
ist skólaráðið til að láta und-
an kröfum hans, vfegna þess,
að regluge'i’ðin sem hann vitn
aði í hafði aldrei verið numin
úr gildi.
En skólaráðið gróf upp
fleiri ákvæði í þessari reglu-
ge'ið, þvi að daginn eftir að
þeir höfðu orðið að láta und-
an kröfum piltsins tókst þeim
að sekta hann um 5 sterlings
pund vegna þfess að hann
gengi ekki með sverð.
ÖTVARP
.Föstudagur 3. dfesember
13.30 Þáltur um uppelcíismál
13.45 Við vinnuna: Tcnleikar.
14.30 Siðtlegissagan:
, Bak við byrgða glugga
15 00 Fréttir. Tilkynningar.
Lesin dagskrá næstu viku.j
15.30 Miðöegistcníeikar:
Tónlist eftir MentleJssohn
16.15 Veðurfregnir. \
A bókamarkaðinum.
17.00 Fréttir, Tónleikar.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
Sveinn og Litli-Sámur
18 00 Létt lög. Tilkyuningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskráin.
,19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Mál til meðl'erðar
20.00 Kvöldvaka
, a. íslenzk einsöngslög
, b Lækniskiinst
; c. Kvæði eftir Adolf J. E.
Petérsen
tl. Manntapinn við Dyrlióley
, 1871
i e. Um íslenzka þjóðhætti
. f. Kcrsöngur
21.30 Útvarpssagan: Vikivaki
212.00 Fréttir Veðurfregnir.
: Kvölösagan: Sleðaferð um
1 iGrænlantísjökla
2Í2.35 Kvöldhljómleikar: Frá
, f tónleikum Sinfóníuhljómsveit-
}' r
i í ar Islands
2^.05 Fréttir í stuttu máli.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og aug'Iýsingar,
20.30 Tónleikar unga fólkSins
Leonard Bernstein stjórnar
flutningi Fílharmoníuliljónisveit
ar New Yorkbörgar á Symp-
honie Fantastique eftir franska
tónskáldið Hector Berlioz og
ltynnir og skýrir efni og lil-
drög tónverksins. Sinfónía
þessi var fýrsta stórverk höf-
undarins. Hann lauk við verk
ið árið 1830 og tileinkaði það
konu sinni, írsku leikkonunni
Henriettu Smithson. En hinn
annarlegi titill á þættinum er
þannig til kominn, að í tón-
verkinu er lýst svipaðri
reynslu og eitu'rlyfjaneytend-
ur nú á dögum hafa skýrt
frá. Þýðandi Halldór Haralds
son.
21.25 Mannix.
22.15 Erlend málefni. Umsjón-
armaður Sonja Diego.
i,,*qigjEMiiqfm 'irj^aarfijypun n«-
=1í U1'