Alþýðublaðið - 01.02.1973, Side 2
iÍMÍPiÍi
•aíteSj: ~jð&&írr'
Áður flaug fHjgurinn og farfuglarnir. Nú fljúgum við.
Suður^r- í sól og hvíld. Þangað sem hugurinn leitar í
skammdeglnur'Pleiri og fTeiri átta sLg-'ð^-hve einstök
tæklfæri.bjóðast nú til að njóta sumar'blíðLT, hress+ngar
og skemmtunar rneðan veturmn rík-ir hér í norðri.
Éftir sex tíma þotuflug fhásuBur erum við komin til
Kanaríeyja úti fyrir Afríkuströndum.____.
■ Vi® höfum þrjá íslenzka fararstjóra á Gran Canaría
m ~ °9 sex rnismuriar^f%VSj!arStá8i tihað velja um í 15
W Iíb ■ ■ mB eða 22 d^ga- Flogið-er-tvisvar í májiuði tif loka apríl-
Imánaððr, verð frá 21.000 krónum*^ *•
FARBANTÁNIR HJÁ SKRIFSTOFÚM*FLUGFÉLAGSINS
OG UMBOÐSMÖNNUM. “ _ -
AUGLYSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU
60 SÍÐUR
AAEÐ BLAÐAUKA
Nýjustu Viku
fylgir átta siðna BLAÐAUKI
með myndum frá eldgosinu
i Vestmannaeyjum, og er
hann heftur innan i miðju
blaðsins. Hér er um að ræöa
tiu litmyndir
og fjöldann allan af svarthvltum
myndum prentaðar
á vandaðan myndapappir.
Vikan
i OlBOD
Fyrirhugað er útboð um smiði stálgrindarhúss (aðveitu-
stöðvar) fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur viö Lækjar-
teig 1.
Til að flýta fyrir væntanlegum bjóðendum er nú þegar fyr-
irliggjandi lýsing á efni I stálgrind þessa aðveituhúss.
Þeir, sem áhuga hafa, geta sótt lýsingu þessa á skrifstofu
okkar.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800
Aðalfundur
Aðalfundur Verzlunarmannafélags
Reykjavikur, verður haldinn að Hótel
Esju ikvöld fimmtudaginn 1. febrúar 1973
kl. 20,30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Verzlunarmannafélag Reykjavikur
o
Fimmfudagur 1. febrúar 1973