Alþýðublaðið - 07.02.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.02.1973, Blaðsíða 8
LAUGARASBÍÚ Sinii 32075 Sýnd kl. 9. Ævintýralandið íslenzkur texti Sýnd kl. 5 STWRMUBÍÓ Simi 18930 Kaktusblómið (Cattus flower) islen/.kur texti Bráöskemmtileg ný amerisk gamanmynd i technicolor. Leik- stjóri Gone Saks Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Goldie Hawn, Walter Matthau. Sýnd kl. 7 og 9. Sföasta sinn. Sirkusmorðinginn. tSLENZKUR TEXTl. Æsispennandi og dularfull, ame- risk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Judy Geeson og Ty Hardin. Endursýnd kl. 5. Bönnuö innan 12 ára. Allra siöasta sinn. KÓPAVOGSBÍÓ si">' 'i'x' Afrika Addio Handrit og kvikmyndatöku- stjórn: Jacopetti og Prosperi. Kvikmyndataka : Antonio Climati. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Slöustu sýningar Aukamynd Faðir minn átti fagurt land, litmynd um skógrækt Fló á skinni: I kvöld. Uppselt. Kristnihald: fimmtudag kl. 20.30 168. sýning. Fló á skinni: föstudag. Uppselt Atómstöðin: laugardag kl. 20.30 Leikhúsálfarnir: sunnudag kl. 16.00 Allra siöasta sýning Fló á skinni: þriöjudag Aðgöngumiöasalan I Iönó er opin frá kl. 14.00. Slmi 16620. Iþróttir 1 XR SVNDI MESTA LEIKNI IINNANHDSSMRTINU HÁSKÓLABÍÓ si„„ Lif í lögmannshendi (The Lawyer) Bandarisk litmynd, er fjallar um ævintýralegt lif og mjög óvænta atburði. Aöalhlutverk: Barry Newman Harold Gould Diana Muldaur tslenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBIÚ — Litli risinn Viðfræg, afarspennandi, við- buröarik og vel gerð ný bandarisk kvikmynd, byggð á sögu eftir Thomas Berger, um mjög ævin- týrarika ævi manns, sem annað- hvort var mesti lygari allra tima, eða sönn hetja. Leikstjóri: Arthur Penn. Islenzkur texti. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 8.30 og 11.15. (Ath. breyttan sýningartima) Hækkaö verð. TDNABÍD ■Simi 31182 Frú ROBINSON The Graduate. Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin kvikmynd. Myndin verður aðeins sýnd i nokkra daga. Leikstjóri: MIKE NICHOLS Aöalhlutverk: DUSTIN HOFF- MAN, Anne Bancroft, Katherine Ross. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. ^ÞJÓÐLEIKHÚSlé Lýsistrata sýning i kvöid kl. 20 Sjálfstætt fólk sýning fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. „Ósigur” og „Hversdagsdraumur” sýning föstudag kl. 20 Ferðin til tunglsins sýning laugardag kl. 15 Lýsistrata sýning laugardag kl. 20 Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200 Hallgrímskirlcju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. KR bar af öðrum liðum i Reykjavikurmótinu i knattspyrnu innan húss sem fram fór i LaugardalshöIIinni um siöustu helgi. Sigraði KR örugglega i sin- um riöli, og vann siðan Val I úr- slitum 7:6, eftir að hafa haft yfir- burði lengst af. Alls tóku átta lið þátt i keppn- inni, þ.e. öll Reykjavikurfélögin að IR undanskildu, sem ekki hef- ur ennþá komið sér upp liði i elzta aldursflokki. Liðunum var skipt i riðla, og urðu úrslit i riðlunum þessi: a-riðill: KR-bróttur 13:4 Fram-Hrönn 14:4 KR-Hrönn 11:2 Þróttur-Fram 10:4 Fram-KR 8:5 Þróttur-Hrönn 12:3 b-riðill: Ármann-fylkir 4:4 Valur-Vikingur 9:5 Vik.-Fylkir 11:2 Armann-Valur 7:7 Valur-Fylkir 4:3 Vikingur-Armann 9:4 Sem fyrr segir léku KR og Val- ur til úrslita, og sigraði KR 7:6 eftir að hafa haft yfirburði lengst af. Bezti maður KR I leiknum var Gunnar Gunnarsson, ákaflega lipur og skemmtilegur leikmað- pDlómút Sundknattleiksmót Reykjavik- ur er nýlega hafið. Þátttökuliðin eru fjögur talsins, og er leikin tvöföld umferð. Urslit fyrstu leikjanna urðu þau, að Ægir a vann Ægi b 11:15 og KR vann Ar- mann 5:2. Á fimmtudagskvöld heldur mótið áfram i Sundhöllinni klukk- an 21.30. Leika fyrst KR og Ægir b, en siðan Armann og Ægir a. Siðustu leikir fyrri umferðar fara fram föstudaginn 16. febrúar kl. 21,30. Leikur þá Ægir a við KR og Armann við Ægi b. Vikingur lið Fram 9:8 eftir fram- lengingu, Armann hreppti 5. sætið eftir að hafa sigrað Þrótt 6:5 og Hrönn hreppti 7. Sætið eftir að hafa sigrað Fylki 6:5. Komu þau úrslit á óvart, þvi Fylkir hafði fyrr um daginn náð jöfnu gegn Val. AF STAÐ Nánar verður auglýst siðar hvenær seinni umferðin fer fram. 31,000. STIG WILT! Frægasti körfuknattleikskappi heitnsins, Bandarikjamaðurinn Wilt Chamberlain, náöi um siö- ustu helgi þvi marki aö skora sitt 31,000 stig i leik. Þess má geta, aö Chamberlain er eini körfuknatt- leiksmaður heimsins sem skorað hefur meira en 100 stig I einum leik, nánar tiltekiö 107 stig! 1. DEILD Liverpool Manchester Utd HEIAAA £ MORK £ a t < - rXZz. o* J* 7. *+ < 'J* Jm -j-rX1 CNXID yn r MoRK Jm x 5; t“ < - Z*. < < X £ H r- XO. X CN DEILD HEIAAA .YIÖRK „ a - a £ a <- — '■ u. a- c * O! / ^ < 'X J- —: ‘mJ ~ H Ki UTI t MÖRK a — Q a h < “ * £ 2- 0*2 *■**< ^ M H 'mJ f- X 'J- X .28 12 1 0 33 12 5 6 4 19 17 41 Burnley .27 7 5 1 25 14 7 6 1 20 12 39 .29 11 4 1 25 10 5 4 4 15 17 40 Q.P.R .27 8 4 1 30 12 5 6 3 18 19 36 .27 12 2 1 32 9 4 5 3 18 18 39 Aston Villa .27 8 4 3 17 11 4 5 3 15 16 33 .28 7 5 2 23 13 6 5 3 16 15 36 Fulham .27 8 4 2 26 12 3 6 4 18 19 32 ..28 11 2 1 27 10 2 4 8 9 28 32 Blackpool ..28 7 4 3 24 12 5 4 5 18 21 32 .28 9 3 2 27 14 3 4 7 19 23 31 Luton .27 4 7 4 20 18 8 1 3 15 11 32 .28 8 4 2 33 16 2 4 8 15 23 28 Oxford .28 10 1 3 24 10 3 4 7 10 16 31 .26 8 1 5 24 18 3 5 4 15 19 28 Middlesbrough .29 7 4 3 14 10 3 6 6 12 20 30 ..28 6 6 1 17 10 2 6 7 12 20 28 Hull .27 7 6 2 32 16 2 4 6 10 17 28 .27 6 2 4 16 12 4 5 6 18 19 27 Sheffield Wed .28 8 2 3 28 16 2 6 7 16 24 28 27 9 3 1 25 10 1 4 9 12 28 27 Bristol City .27 3 6 4 14 13 6 3 5 20 22 27 .27 7 5 3 22 17 3 2 7 7 13 27 Preston .28 5 4 4 14 13 5 3 7 14 26 27 ..27 5 5 3 20 13 3 5 6 15 22 26 Notts Forest .... .27 7 4 2 20 12 2 4 8 11 22 26 .27 6 3 6 20 16 3 4 5 8 10 25 Cariisle .26 8 3 3 33 16 1 4 7 7 16 25 .27 7 3 5 17 13 2 3 7 12 26 24 Millwall .28 7 3 3 18 10 2 4 9 17 23 25 .28 5 5 4 18 16 2 4 8 14 24 23 Portsmouth .27 4 4 7 14 18 4 4 4 14 15 24 .28 5 7 2 16 12 3 0 11 10 30 23 Sundorland .24 5 5 2 18 10 2 4 6 15 23 23 .27 5 6 1 24 12 1 2 12 14 29 20 Swhidon .27 4 7 1 18 15 2 4 9 15 28 23 28 4 6 4 14 14 1 4 9 12 30 20 Orient .27 4 5 4 13 13 1 6 7 11 21 21 .26 5 4 4 17 12 0 5 8 8 22 19 Huddersfield .... .27 4 6 4 13 14 1 5 7 10 20 21 .27 4 6 2 21 15 1 3 11 10 29 19 Cardift .25 8 1 4 22 14 0 3 9 7 25 20 .26 5 4 3 15 13 1 3 10 9 24 19 Brighton 28 1 6 17 25 1 3 11 11 40 13 ur. 1 úrslitum um 3. sætið vann Miðvikudagur 7. febrúar 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.