Alþýðublaðið - 01.03.1973, Síða 4

Alþýðublaðið - 01.03.1973, Síða 4
1 i Heilsurœktin HEBA Auðbrekku 53, Kópavogi auglýsir Konur athugið Nýtt æfingatimabil hefst 5. marz. Innifalið: Gufubað, Ijós, sápur, sjampó og olíur. Sér hvildarherbergi. Al- nudd, partanudd. Uppl. i simum 41989 og 42360. Heilsuræktin Heba — Auðbrekku 53. ( I Sniðkennsla Námskeið hefjast 5. marz. K.JÓLASNIÐ — BARNAFATASNIÐ. Innritun i sima 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlið 48. ATVINNA Gjaldkeri óskast strax við útibú bankans á Keflavikurflugvelli. — Vaktavinna. — Nánari upplýsingar hjá starfsmanna- stjóra. LANDSBANKI ÍSLANDS FLOKKSSTARFIÐ TRUNAÐARRAÐIÐ í REYKJAVÍK Trúnaðarráð Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur er boðað til f undar n.k. föstudag, 2. marz kl. 6 e.h. í Ingólfscafé. Fundarefni: Tillögugerð til kjörnefndar um frambjóðendur til væntanlegs stjórnarkjörs i Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur. Stjórn Trúnaðarráðsins. KEFLVÍKINGAR AÐALFUNDUR Aðalfundur fulltrúaráðs Alþýðuflokksfélag- anna i Keflavik verður haldinn i Æskulýðs- heimilinu mánudaginn 5. marz n.k. kl. 8,30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Fjárhagsáætlun Keflavikur. 3. Önnur mál. Stjórnin AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 Varð léttari - - og ol her oín 18 ára gömul sænsk stúlka varð léttari nú fyrir skemmstu i bænum Eilat i tsrael. „Fæddi” hún tvo plastpoka, sem höfðu aö geyma 100 grömm af hreinu ópium, sem hún hafði faliö i skauti sinu. Fæðingarlæknir sagöi við fólk, sem beiö fyrir utan fæðingar- leiddi ekkert i ljós, það er að deildina, ,,að bæði móðirin og segja ekkert ópium, og þvi var ópiumiö væru við beztu heilsu”. daman færö á sjúkrahús. Talsmaður lögreglunnar sagði, Sænska stúlkan og ungur að stúlkan, sem ekki var nafn- fsraeli, sem talinn er réttur greind, hafi veriö undir sterkum „faðir” eitursins, verða nú dregin grun um að hafa ópium undir fyrir dómstóla, ákærð fyrir eitur- höndum. Nákvæm kropp- skoðun lyfjasmygl. Baader-Meinh off lögmaðu r dæmdur Vinstrisinnaði lögmaðurinn Horst Mahler var dæmdur i gær fyrir rétti I Vestur-Berlin i 12 ára fangelsi. Akæruefnið var stofnun glæpasamtaka og þátttaka i starfsemi þeirra. Samtökin sem hann er sakaður um að hafa stofnaö og siðan starf- að meö er hinn frægi Baader- Meinhof hópur. Forsprakkar hans voru flestir handteknir i fyrrasumar, en Mahler var Vestur-Berlin sumariö 1970, þar tekinn fyrir tveimur árum og sem ’ stolið var 200 þúsund hefur setið I gæzluvarðhaldi mörkum. siðan. Tilefni handtöku hans var, aö hann hafði getiö sér orö fyrir Leiötogar hópsins, Andreas að taka aö sér málsvörn fyrir rót- Baader og Ulrika Meinhof, voru tæka stúdenta, og m.a. félaga úr leidd fram sem vitni við réttar- Baader-Meinhof. höldin. Þegar dómurinn var Sækjandi Mahlers hélt þvi fram kveðinn upp fyrir fullum réttarsal við réttarhöldin, að hann heföi heyrðust margar óánægjuraddir, tekiö þátt i þremur bankaránum i og margir púuðu Makka Kínver legum smyglu jar með alþ irum og gla ■ ' jt JOÖ- sponum? 1 frétt frá sovézku fréttastof- unni APN segir, að kinverska alþýöulýðveldið noti alþjóöleg smyglarasamtök til að koma á markaö fyrir sig eiturlyfjum. Segir I sömu frétt að helzt sé reynt að smygla eiturlyfjunum I og hefur eftir honum orðrétt: gegnum Rotterdam og Amster- „Við höfum ástæðu til að óttast að dam, og þau séu siðan flutt á eiturlyfjum, eins og þeim, sem markað I Vestur-Þýzkalandi. dreift var meöal hermanna okkar i Vietnam verði einnig dreift í frétt sinni vitnar APN i meðal herja okkar I Vestur-- bandariska þingmanninn Steele, Þýzkalandi.” Fimm hafa unnið málverh r { Dregið hefur verið i listaverka- happdrætti þvi, sem efnt var til I sambandi viö Vestmannaeyja- sýningu Félags islenzkra lista- manna og Listasafn Islands, og hlutu fimm gestir vinning. Aðeins var dregið úr númerum á seldum málverk eftir Ninu Tryggva- sýningarskrám. dóttur, kom á númer 584, fjórði Fyrsti vinningur, oliumálverk vinningur, vatnslitamynd eftir eftir Jóhannes Kjarval, kom á Jón Engilberts, kom á númer 939, númer 1378, og annar vinningur, og fimmti vinningur, kritarmynd teikning eftir Kjarval, kom á eftir Finn Jónsson, kom á númer númer eitt. Þriðji vinningur, oliu- 593. Samgönguáæl tlun sem vai ö að engu Stuttu áður en gos hófst i Vest- mannaeyjum, hafði þingskipuð nefnd skilað áliti um bættar sam- göngur milli lands og Eyja. Eins og sakir standa nú, er heldur litiö gagn I áliti nefndarinnar, þvi for- sendur þess eru að mestu brostnar. Samgöngumál Vest- mannaeyja verða þvi lögð til Eyja og Þorlákshafnar. hliðar enn einu sinni. Flugvallarmálin þarf að endur- Brynjólfur Ingólfsson ráðu- skoða vegna breyttra landfræði- neytisstjóri tjáði blaðinu i gær, að legra aðstæðna i Ejyjum, og ferju- i áliti nefndarinnar væri gert ráð málin þarf einnig að endur- fyrir stækkun flugbrauta I Eyjum skoða, þvi i álitinu var gert ráð og hugsanlegri smiði Eyjaferju til fyrir. mi.nnst 5000 manna byggð, flutninga á bilum og fólki milli °8 bilafjöldi i samræmi við það. IFRAMHÖLDFRAMHÖLDFRAMHÚLDFRAMHOLDFRAM Framhald af 6 Hálfopinber skýrsla, sem birt var i haust, greinir m.a. frá pyndingum á föngum og lagði alla sök af drápunum á herðar yfirvaldanna. En i engu af framangreindum til- vikum hafa valdsmenn verið sóttir til saka og dæmdir. Að lokum er lika hægt að spyrja, hvort rétt og raun- verulegt iögbrot fjarlægi pólitiskt inntak málsins. Reynslan sýnir, að það er undir hinu pólitiska viðhorfi á hverjum tima komið. T.d. var litið á fangaða danska skemmdarverkamenn sem glæpamenn á styrjaldarár- unum, en sem pólitiska fanga og hetjur að hernám- inu loknu. Ætli þeir séu margir, sem vilji neita þvi, að þeir bandariskir blaða- menn, sem sitja nú i fangelsi vegna þess að þeir viija halda verndarhendi yfir heimildarmönnum sinum gagnstætt fyri*mælum laga, séu pólitiskir fangar? Og hvað um hina svörtu bylt- ingarmenn, sem dæmdir hafa verið fyrir valdbeiting- ar? Fjölmargar opinberar rannsóknir herma, að svert- ingjar séu kúgaðir i Banda- rikjunum. Kynþáttastefna hvitra manna og efnahags- legt arðrán gagnvart þeim svörtu hafa i för með sér háa hlutfallstölu dauðsfalla og ó- hamingjusamt lif i ótrúleg- um skuggahverfum. Smyglarar 1 Einnig hafði handtaka Hoiiendingsins og Banda- rikjamannsins, og hvarf vinar þeirra af landi brott, þau áhrif að minna hass hefur veriö á markaðnum siðan, Að iokum má vitna I ummæli dansks biaða- manns, Otto Ludwigs, sem hér var fyrir skömmu, og kyi nti sér m.a. fiknilyfjamái'n hér. Hann segir m.a. I grein I Aktuelt, að markaöurinn hér, á hann þá einkum við Reykjanessvæðið, sé það stór að jafnvel meiri- háttar hasssmyglarar úti I heimi láti sér muna um minni markað. — Fimmtudagur 1. marz. 1973 ■3» •""* o

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.