Alþýðublaðið - 01.03.1973, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 01.03.1973, Qupperneq 8
LAUGARASBÍÓ A UNIVERSAL / MALPASO COMRANY PICTURE ■ TECHNICOLOR* í örlagafjötrum Geysi spennandi og afar vel leikin bandarisk mynd tekin I litum með islenzkum texta, gerð eftir sögu Tomas Cullinan. Leik- stjóri: Donald Siegel. Aðalhlutverk: Clint Eastwood Geraldine Fage og Elizabeth llartman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð hörnum innan l<> ára. STJORNUBÍÓ simi 1X91« Fjögur undir einni sæng ÍSLENZKUR TEXTI Ileimsfræg ny amerísk kvikmynd i litum um nýtizkulegar hug- myndir ungsfólks um samlif og óstir. Leikstjóri: Poul Mazursky. Blaðadómur LIFE: Ein bezta, fyndnasta, og umfram allt mann- legasta mynd, sem framleidd hefur verið i Bandarikjunum siöustu óratugina. Aðalhlutverk: Elliott Gould. Nathalie tVood, Robert Gulp, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. KÚPAVDSSBfD ........... Leikfangið Ijúfa Nýstórlegog opinská dönsk mynd i litum, er fjallar skemmtilega og hispurslaust um eitt viðkvæm- asta vandamól nútimaþjóðfó- lagsins. — Myndin er gerð af snillingnum Gabriel Axel, er stjórnaði stórmyndinni ,,Rauða skikkjan”. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Stranglega bönnuð innan lt> ára. HAFNARBÍÚ si».> >.», Litli risinn Viðfræg, afarspennandi, við- burðarik og vel gerð ný bandarisk kvikmynd, byggð á sögu eftir Thomas Berger, um mjög ævin- týrarika ævi manns, sem annað- hvort var mesti lygari allra tima, eða sönn hetja. Leikstjóri: Arthur Penn. Islenzkur texti. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 8.30 og 11.15. (Ath. breyttan sýningartima) Hækkað verð. TÚHABÍÚ Iþróttir 1 Hengjum þá alla (,,Hang ’Em High”) Mjög spennandi og vel gerð kvik- mynd með Clint Eastwood í aðal- MATTHÍAS ÁFRAM MEÐ LIÐI SKAGANS Það hefur gengið fjöllunum hærra að undanförnu, að hinn þekkti knattspyrnumaður Matthias Hallgrimsson hygðist ganga úr liði Akranes og I raðir Keflvikinga. Mál þetta liggur nú ljóst fyrir, og urðu lyktir þær, aö Matthlas mun leika áfram meö Akurnesingum. Matthias hefur að undanförnu unnið I Keflavlk, en hann er raf- virki að atvinnu. Æfði hann með Keflvikingum, og er orð-róm- urinn Ifklega kominn af stað þess vegna, og svo lika af þvi, að Matthias var ekki frábitinn þvi um tima aðskipta. Matthias er nú byrjaður að vinna uppi á Skaga og hefur þegar hafið æfingar með liði 1A. —SS. UNGLINGASTARFIÐ ER LITIÐ hlutverki. Myndin er sú fjórða i flokki „dollaramyndanna” sem flestir muna eftir, en þær voru: „Hnefa- fylli af dollurum” ,,Hefnd fyrir dollara” og „Góður, illur, og grimmur”. Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD Inger Stevens, Ed Begley. Leikstjori: TED POST Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Hönnuö hörnuni innan l<> ára. HASKÚtABÍO Simi 22140 Morö eftir pöntun The Assassination Bureu Bráöskemmtileg bandarisk lit- mynd, byggð á sögu eftir Jack London „Morð hf.”. Aðalhlutverk: Oliver Reed, I)i- ana Rigg, Curt Jurgens, Telly Savalas. Sýnd kl. 5 og 9. Allra siöasta sinn. SiWÓflLEIKHÚSin Sjálfstætt fólk sýning i kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. ósigur og Hversdagsdraumur sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningár eftir. Feröin til tunglsins sýning laugardag kl. 15. Lýsistrata sýning laugardag kl. 20. Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15. Sjálfstætt fólk sýning sunnudag kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. AjfLÉÍKT'ELAGSfe BtgErKjAvfKmyB Kristnihald i kvöld kl. 20.30. 172. sýning, fáar sýningar eftir. Fló á skinni föstudag, uppselt. Atómstööin laugardag kl. 20.30, fáar sýningar eftir. Fló a skinni sunnudag kl. 15, uppselt. Kristninald sunnudag kl. 20.30. Fló á skinni þriöjudag, uppselt. Fló á skinni miðvikudag. Austurbæjarbíó Nú er þaö svart maður miðnætursýnmg laugardag ki. 23.30, næst siðasta sinn. Súperstar 3. sýning þriðjudag kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16.00. Sími 11384. OHYRU AUGA í STJORN KSÍ Unglingastarfið i knatt- spyrnunni virðist litiö heldur óhýru auga af stjórn KSI. Alla- vega verður ekki annað skilið af þeirri afstöðu sem stjórnin hefur haft til unglinganna að undan- förnu. Viröist hún vilja minnka sem mest möguleika fyrir okkar yngstu úrvalslið. Lá við um daginn, að unglinganefnd KS.Í segði af sér vegna málsins. Viss öfl innan KSl róa að þvf öllum árum að láta sem minnst fjármagn i unglingastarfiö. Hafa þessir aðilar sótt fast á það aö ekkert verði úr þátttöku islenzka unglingaliðsins i alþjóðlegu móti i Skotlandi i sumar, sama móti og Islendingar unnu hér um árið. Bera þessir aðilar við fjárskorti. Unglinganefndin hefur boðizt til að sjá um fjáröflun aö miklu leyti, en það hefur hlotið litinn hljóm- grunn. Þá hafa unglingar þeir utan af landi sem sótt hafa æfingar unglingaliðsins I vetur ekki fengið neinn fjárstuðning, á meðan þeir fullorðnu fá riflegan styrk. Piltarnir ofan af Akranesi hafa t.d. þurft að taka Akraborgina eldsnemma á hverjum sunnu- dagsmorgni, og heim aftur um miðjan dag, og hafa sjálfir borgað allan kostnað. Þeir Skagamenn sem æft hafa meö sjálfu landsliðinu hafa komið landleiðina, og hafa hlotið til þess styrk. Þegar unglingarnir hafa borið sig aumlega út af þessu, hefur KSl sagt þeim að þeir skuli þá bara hætta að æfa. Stórkostleg höfðingslund, eða hvað finnst mönnum? — SS. SUNDERLAND KOMST ÁFRAM! Sunderland kom ákaflega á óvart 1 fyrrakvöld meö þvl að vinna Manchester City 3:1 I aukaleik f bikarkeppninni. Er Sunderland þar með komiö I 6. umferö keppninnar og mætir þar Luton, svo ljóst er að eitt liö úr 2. deild kemst I fjögurra liða úrslitin. Þessi úrslit eru mikill sigur fyrir Bob Stokoe framkvæmda- stjóra Sunderland, en hann tók nýlega við liðinu. Rúmlega 50 þúsund áhorfendur voru á Roker Park, velli Sunderland. Hér eru töflurnar að vanda, og staöan i 1. og 2. deild. BIKARINN Holton (Oi.........0 I.irton (1)........1 Ciarncr 39.556 Carllsie (1) .....1 Arscnal (1)........2 Martin B-alJ, McLkitock 24.000 Covemry (2) ... 3 HnH (0) ..............0 Alderscvn, Stexn 2 31,665 Derby (4) .........4 Oaeens PR ..2 J>avics. Hector 3 Lcach. Givens 38.100 Leeds l 21 ......2 W Brom A (0) . .0 n.trke 2 39.229 Man C (1) ........2 Sunderland (1) ..2 IViuer.s. Horswill. Hukhes Monigomcry Co«) 54,478 Rcplay TucMlav 7.30) SheBield W (1) .1 Chclsea (1) ....... 2 Coylc Garncr, Osgood 46.910 Wolves < 1»........1 Millwall (0) .....0 Richards 31,668 I. DEILD Lelcester C (0) . 0 ShefBeld U (0) 0 21.821 Ltverpool (0) ....2 Ipsrsich T (0) ....1 Hcighway. Johnson Keegan 43,897 Nonvich (0) .... 0 Newcastle (1) .... 1 MacdonaJd 26,638 Stoke C (2) ......2 West Ham (0) . 0 Grecnhoflf. 21,885 Robertson Tottcnham (0)..3 Everton (0) ... 0 Chivers, GiTzcan, 27,427 Pcarcc Postponed : ManchestcT l. td v On'stal Polh^ Bumky (1) .......1 Dobfcon Middlesbrough (0) 3 J'ogtro. Siiles, Hickton Nottingham F (2) 2 Gallcy, Mclntosh Orient (1) ......4 Oueen, Hamis. Fairbrothcr 2 Swindon (0) .... 1 McGovern Bristol C (0> ... 1 Rituhic 13,588 Portsmoulh (0) . 0 7,038 Fulhara (0) ......1 Earlc 8,810 Aston Villa (0) . 0 9,085 Oxford U (1) ... .3 D Robcrts 11,712 CassJdy. Curran □ FH vann Víking og Haukar ÍR Tveir leikir voru leiknir i 1. deild handboltans í gærkveldi, og fóru leikarnir fram i Uafnarfirði. Fyrri leikurinn var milli FH og Víkings, og lyktaði honum 20-19 fyrir FH. Þrátt fyrir jafnan leik hafði FH jafnan yfir, og i hálfleik stóð 13- II fyrir FH. Þegar á leið varð baráttan enn jafnari og rétt fyrir leikslok stóð t.d. 19-19. Markahæstu leikmenn FH voru: Gcir Hallsteinsson og Ólafur Einarsson, sem skoruðu fimm mörk hvor, en markahæsti maður Víkings var Einar Magnússon með sjö mörk. Sfðari leikurinn var milli ÍR og Hauka. Þann leik unnu Haukar ineð 12 mörkum gegn 11. Af þessu er Ijóst að staða KR i 1. deild er orðin mjög veik og líklcgt að liðið falli úr deildinni. í báðum leikjunum orkaði timatakan tvfmælis, og veröur nánar sagl frá því og leikjunum iblaðinuá morgun. , DEILD HEIAAA ÚTI CN DEILD HEIAAA UT! 'jm Jm MóHK ílm Jm .YIÓRK /—> 'Jm MÓKK : a a mJ Um X- MÓKK ð Q ' 2 r- 7 'jm - / H 7 'jm a. / X 2 a h 3u X ■m* o 7. bu’ ú o Ö-2= O Jm 7 1£ * 7 5 x X X / < * * r. us U H 'mj ■— z Jm —* r- Jm ’/ mJ | im. X Jm —' "9 r* X Jm X Liverpool 31 13 1 1 35 15 5 7 4 20 18 44 Burnley .30 8 6 1 30 16 7 7 1 21 13 43 Ar*jc:ial .31 12 4 1 26 10 6 4 4 17 17 44 Q.P.R .30 10 4 1 38 13 5 7 3 18 19 41 Leeds .29 12 3 1 33 10 4 5 4 18 20 40 Aston Villa .30 8 5 3 18 12 5 5 4 18 21 36 Ipswich .30 8 5 2 27 14 6 5 4 17 17 38 Oxford .31 11 1 3 26 11 4 4 8 14 20 35 Newcastle .31 9 4 2 28 15 4 5 7 21 24 35 Fulham .30 9 4 2 27 12 3 6 6 19 22 34 Derby .31 12 2 2 31 13 2 4 9 9 30 34 Middiesbrough .32 9 4 3 19 11 3 6 7 12 24 34 West Ham .31 9 4 2 35 17 3 4 9 16 25 32 Blackpooi 30 7 5 3 25 13 5 4 6 18 23 33 Tottenham .30 7 2 5 21 15 5 5 6 19 19 31 Luton .29 4 8 4 21 19 8 1 4 15 13 33 Manchester City.. .29 9 4 1 26 11 2 4 9 15 30 30 Sheffield Wed . ..30 9 2 3 29 16 2 6 8 16 25 30 Chelsea .29 6 5 3 24 15 3 6 6 16 23 29 Bristol City .30 4 6 4 17 14 6 4 6 22 25 30 Wolves .28 8 2 5 25 19 3 5 5 16 21 29 Millwall .30 8 3 3 21 11 3 4 9 19 23 29 Southampton 30 6 7 1 17 10 2 6 8 12 24 29 Nottingham For. .30 8 5 2 22 13 2 4 9 11 24 29 Coventry 29 7 5 4 22 18 3 3 7 8 14 28 Hull 29 7 6 3 32 18 2 4 7 11 21 28 Everton 29 6 3 6 20 16 3 5 6 8 13 26 Portsmouth .30 5 4 7 16 18 5 4 5 19 18 28 Liecester 31 6 6 4 20 16 2 4 9 14 25 26 Preston .30 5 4 5 14 18 5 4 7 15 27 28 Sheftield Utd 30 7 3 6 17 14 2 4 8 14 30 25 Carlisle 28 8 4 3 34 17 1 4 8 7 17 26 Stoke 30 6 6 1 26 12 2 2 13 19 32 24 Sunderland .26 6 5 2 22 10 2 4 7 15 24 25 Crystal Palace .. 28 6 4 4 20 14 1 5 8 12 22 23 .30 6 5 4 19 13 1 6 8 12 23 25 Birminghom 29 5 6 2 23 15 2 3 11 11 29 23 Huddersfield .... .30 5 6 4 14 14 1 6 8 12 24 24 Norwich 30 5 7 4 16 14 3 0 11 10 30 23 Cardifí 27 9 1 4 23 14 0 4 9 8 26 23 Manchester Utd . 30 S 6 4 16 15 1 4 10 13 34 22 .30 4 7 3 20 21 2 4 10 15 31 23 West Brom. 28 5 4 4 15 17 1 3 10 26 19 Brighton 30 2 6 6 19 25 1 3 12 12 43 15 Fimmtudagur 1. marz. 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.