Alþýðublaðið - 01.03.1973, Síða 9

Alþýðublaðið - 01.03.1973, Síða 9
Iþróttir 2 Lendir bikarinn enn einu sinni á White Hart Lane — eða tekst „litla” Norwich loks að vinna? Aldrei þessu vant, var lltiö um óvænt úrslit i leikjunum á siöasta getraunaseöli. í 5. umferö Bikarkeppninnar má segja aö allt hafi fariö eftir bókinni, nema hvaö Man.City mátti þakka fyrir aö ná jafntefli viö Sunderland á heimavelli. Arsenal, Coventry, Derby, Leeds, Úlfarnir, Chelsea og 2. deildar liöiö Luton hafa tryggt sér réttinn til aö leika I G. umferö, en áttunda liöiö veröur annaö hvort Man. City eöa Sunderland. Liverpool tók aftur forystu I 1. deild meö þvi aö sigra Ips- wich og Stoke vann þýöingarmikinn sigur yfir West Ham og náöi þar meö aö lyfta sér verulega frá botninum. Þá vann Tottenham heimasigur yfir Everton og mun þaö fyrsti heimasigur Tottenham siöan liöiö vann Sheff. Utd. fyrir a 11- löngu siöan. Þegar úrslitin veröa manni jafn hagstæö og raun bar vitni, á siöasta seöli, standa spámenn blaöanna sig allvel. Alþýöublaöiö var meö 9 rétta, en Sunday Telegraph meö 8. Þá komu Morgunblaöiö, Suöurnesjatíöindi, People og Mirror meö 7 rétta, Þjóöviljinn og þrir enskir meö 6 rétta, en Visir rekur lestina aö þessu sinni meö 4 rétta. Næsti Getrauanseöill, sem er nr. 9 er einn sá erfiöasti um nokkurn tima og sýnist mér þar fátt um örugga leiki. En viö látum slikt ekki á okkur fá og snúum okkur aö spánni: getur skeö, en þar sem árangur C. Pal. hefur mjög slakur á útivelli i vetur, spái ég heimasigri. Derby-Leeds 1 Þetta er einn aöalleikurinn um helgina, þar sem meistar- arnir frá i fyrra fá Leeds i heimsókn á Basebal Ground. Leikmenn Derby telja sig án efa þurfa aö hefna fyrir útreiö- ina, sem þeir fengu á Elland Road fyrr I vetur, er Leeds vann Derby 5-0. Hvort þeim tekst aö koma fram hefndum eöa ekki, ósagt látiö, en ég spái allavega Derby sigri. Everton-Liverpool X Þaö er jafnan mikiö um aö vera, þegar stóru liöin frá Liverpool mætast. Þaö er þvi vart hægt aö tala um heima- eöa útileik i þessu tilfelli. Fyrri leikinn vann Liverpool naumlega 1-0 á Anfield fyrr i vetur, en hvernig fer á Goodi- son Park á laugardaginn? Þetta er þvi einn af mörgum erf- iðum leikjum á þessum seðli og spái ég jafntefli. tefli, sem likleg úrslit, enda hefur S.hamton gert ein 7 jafn- tefli á heimavelli i vetur. Wolves-Man.City 1 Þá erum viö komin aö siöasta 1. deildar leiknum á seðlin- um og er hann sizt auðveldari viðfangs, en þeir sem á undan hafa komiö. Þaö hefur gengiöá ýmsu hjá úlfunum á heima- velli i vetur og hver veit nema þeim takist aö sýna Man.City i sér vigtennurnar og vinni þennan leik? Ég spái a.m.k. aö svo fari. Blackpool-Luton 1 Þetta er fyrsti 2. deildar leikurinn af þrem á þessum seöli. Luton vann sér réttinn til aö leika I 6. umferö Bikarkeppn- innar meö útisigri yfir Bolton um s.l. helgi. Luton er með beztu liöum á útivelli, en eigi aö siöur spái ég liöinu tapi i viöureign sinni viö Blackpool á Bloomfield Road á laugar- daginn. Man.Utd.-WBA X Þá fáum viö aftur bærilega erfiöan leik, að fást viö, sem er leikur botnliðanna Man. Utd. og WBA. Þaö veröur aö segjast eins og er, aö Man.Utd. veröur aö teljast öllu sigur- stranglegra aö þessu sinni, en ef WBA nær ekki a.m.k. ööru stiginu i þessum leik má telja stöðu liösins vonlausa i deild- inni. Ég spái þvi jafntefli. Carlisle-Q.P.R 1 Þótt Carlisle sé ekki meö efstu liðum I 2.deild stóö liöiö sig mjög vel gegn Arsenal i Bikarnum og mun betur en QPR gegn Derby og er þó QPR talið liklegt ásamt Burnley, að vinna sér rétt til aö leika i 1. deild næsta keppnistimabil. Þetta er erfiöur leikur, en ég spái heimaliðinu sigri. Norwich-Tottenham 2 Fyrsti leikurinn á seðlinum aö þessu sinni, er úrslitaleik- urinn i Bikarkeppni deildarfélaganna League Cup, sem að venju fer fram á Wembley leikvanginum i London. Stoke vann þessa keppni i fyrra, en Tottenham vann árið 1971, eft- ir úrslitaleik viö Aston Villa. Allir möguleikar eru fyrir hendi i þessum leik, en liklegra finnst mér, að Tottenham fari með sigur af hólmi. Arsenal-Sheff.Utd. 1 Arsenal ersem kunnugter iefsta sæti ásamt Liverpool og ætti þvi ekki að vera i erfiöleikum með að vinna Sheff.Utd., sem ekki hefur gengiö vel i vetur og er með slakan árangur á útivelli. Sheff. Utd. vann Arsenal að visu i fyrra á High- bury, en ég held að slikt endurtaki sig ekki nú og spái heimasigri. Chelsea-Birmingham 1 Chelsea hefur oft gengiö betur en i vetur, þvi liðið er nú um miöju i deildinni meö 29 stig, en Birmingham, sem heimsækir Stamford Bridge næsta laugardag, er eitt af botnliðunum og hefur hlotiö 23 stig. Fyrri leik liðanna i deildinni i vetur lauk meö jafntefli 2-2, en nú spái ég heima- sigri. Coventry-Crystal Pal. 1. A Highfield Road má búast við skemmtilegum leik á laugardaginn, þegar heimaliöiö mætir Crystal Pal. sem hefur skemmtilegu liöi á aö skipa um þessar mundir, þótt illa hafi gengið. Þetta er einn af þeim leikjum þar sem allt „DER BOMBER” VERDIUt HANN OKKUR ERFIDUR Á HM 1974? Flestir Islenzkir handknattleiksunnendur kannast ef- laust viö þennan garp sem á myndinni gnæfir yfir aðra og býr sig undir að skjóta. Hetta er Hansi Schmidt, cinn bezti handknattleiksmaður heimsins, leikmaður scm oftsinnis hefur komið liingaö til lands. Hann er nýlega byrjaður að keppa aö nýju með vestur- —þýzka landsliðinu, eftir að hafa verið i ónáð um nokk- urt skeið. Ef okkar landsliði tekst vel upp, munum við mæta Hansa og félögum hans í lokakeppni HM 1974, þvi við munum þá lenda með Vestur-Þjóðverjum I liði. Hansi var settur út úr liðinu I sumar, þegar liann gagnrýndi val þess fyrir Ólympiuleikana. Sagðist hann ekki leika nema ákveðnir leikmenn yröu með, og var þá tekinn sá koslurinn að sleppa Hansa alveg. Iiann hefur nú verið tekin I sátt, og hélt hann upp á það i sinum fyrsta leik meö þvi aðskora 7 mörk gegn Sviþjóð nýlega, en þann leik unnu Þjóðverjar 19:14. Myndin er einmitt frá leiknum — SS. Southamton-Leicester 1 Hér er um lið að ræða, sem yfirleitt er mjög erfitt aö henda reiður á hvað gera, frá leik til leiks. Leicester hefur mjög skemmtilegu liöi á aö skipa og er sennilega öllu sterk- ara liö en Southamton, en heimavöllurinn hefur sitt að segja i þessum leik og ég spái heimasigri. Þó vil ég benda á jafn- Huddersfield-Nott.For. 1 Ef ég man rétt, þá uröu þessi liö samferöa I 2. deild á sið- asta keppnistimabili. Þar hefur þeim ekki vegnað vel i vet- ur og eru bæöi fremur neðarlega I rööinni. Þetta er einn af mörgum leikjum á þessum seöli, þar sem allir möguleikar eru fyrir hendi og þvi ekkert verra en hvaö annaö, aö spá heimasigri. Fimmtudagur 1. marz. 1973 o

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.