Alþýðublaðið - 01.03.1973, Síða 10
Afgreiðslumaður
Við viljum ráða karlmann til afgreiðslu-
starfa á lager nú þegar.
Starfsmannahald.
Landssamband vörubifreiðastjóra
TILKYNNING
Samkvæmt samningum vörubilstjóra-
félagsins Þróttar, Reykjavik, við Vinnu-
veitendasamband Islands og annarra
vörubifreiðastjórafélaga við vinnuveit-
endur verður leigugjald fyrir vörubifreið-
ar frá og með 1. marz 1973 og þar til öðru-
visi verður ákveðið sem hér segir:
Uagv.
Fyrir 2 1/2 tonna bifreiðar 406.70
2 1/2 — 3 tonna hlassþ.450.40
3 — 3 1/2
3 1/2— 4
4 — 4 1/2
4 1/2 — 5
— 5 1/2
1/2— 6
— 6 1/2
1/2— 7
— 7 1/2
1/2— 8
504.70
534.00
570.40
599.70
625.00
650.60
672.30
694.20
716.10
737.90
Eftirv.
467.50
511.20
565.70
594.80
631.30
660.50
685.80
711.40
733.10
755.00
776.90
798.80
Nætur- og
helgidv.
528.30
571.90
626.30
655.60
692.00
721.20
746.60
772.10
793.90
815.70
837.60
859.50
Landssamband vörubifreiðastjóra
Blikksmiðjan Glófaxi
auglýsir:
Óskum eftir að ráða nokkra járniðnaðar-
menn og aðstoðarmenn.
Glófaxih.f.
Ármúla 42
Orkustofnun
eða
óskar að ráða aðstoðarmann, karl
konu, til starfa á rannsóknastofu.
Meinatæknimenntun eða hliðstæð mennt-
un æskileg. Upplýsingar um aldur mennt-
un og fyrri störf sendist Orkustofnun,
Laugavegi 116, fyrir 10. marz n.k.
Orkustofnun.
KAROLINA
Sj Okkur barst þessi
® mynd nýlega til birt-
{4 ingar og fylgir henni
ofurlitil saga. Eins og
a allir geta séö, er
í? Mary, en svo heitir
jt stúlkan, ákaflega
'b formfögur stúlka.
Eins og gerist og
5 gengur, þá varð hún
fc ástfangin og er nú gift.
% Giftingin sú gekk a 11
% fljótt fyrir sig, að
g! sögn. Sá er hún varð
ástfangin að, var
ití nefnilega þrælgóöur
nj sölumaður, og hafði
p áralanga reynslu af
þvi aö selja kokkabók-
!£ ina, ,,1000 uppskriftir
í? handa grautarelskur-
$ um”. Mary átti sér
S engrar undankomu
íf. auðið, hún sat föst i
£5 netinu. Þetta fannst
öllum ákaflega frekt
af manninum, að
vinna stúlkuna svona <
fljótt, svo vinir og
!$ kunningjar gengust
fyrir undirskriftasöfn-
S un, LATTU MARIU
$5 LAUSA hét hún. Allt
sem þurfti að gera var
jw að skrifa á blað, helzt
íg ávisanaeyðublað,
nafnið sitt og senda á
ritstjórnina . Það
þýddi litið að hringja,
.. þvi simadaman var
Yf hálf-heyrnarlaus á
g; simaeyranu. “■
íi
& SALVADOR DALI,
» hinn 68 ára gamli
y í spænski málari og
S listamaður hefur ný-
5 lega undirritað samn-
3* ing um að leika i kvik-
$ mynd. A hann að leika
franska heimspeking-
'f> inn Voltaire i kvik-
6 mynd, sem gerð verð-
® ! ur á ítaliu á næstunni.
Einnig munu koma
fram i myndinni
$ brezki leikarinn Tre-
sS. vor Howard og am-
Si eriska leikkonan
® Lauren Bacall.
PAFAGAUKUR Afi NAFNIGEORG
JOHN
LEVERMORE heitir
enskur prófessor við
háskóla i Englandi.
Sfi Hann lenti i anzi sögu-
iS ANTONY QUINN legri reynslu um dag-
mun leika aðalhlut- inn, þegar hann bauð
verkið i kvikmynd, sjálfan sig sem vinn-
iflf sem gerð verður á ing i happdrætti, sem
!■= næstunni um starf- haldið var til fjársöfn-
« semi Mafiunnar. Sem unar fyrir leiklistar-
$ kunnugt er, hefur klúbb við skólann,
fej kvikmyndin um Guð- sem hann veitir for-
. föðurinn skapað nýja stöðu. Auðvitað vonaði
jfí linu i gerð kvikmynda. hann, að hann yrði
$ Hinar miklu vinsæld- unninn af einhverri
ir, sem sú mynd hlaut fagurri blondinu, en
kallar á fleiri. En það ekki varð hann svo
'M verður svo sannarlega lánsamur. Páfagauk-
erfitt fyrir Quinn, að
skapa persónu, eða
sýna slikan leik, sem
Marlon Brando gerði
sem Guðfaðirinn. En
hver veit?
ur að nafni Georg
vann hann. Lever-
more, sem er sam-
kvæmt lýsingu UPI
fréttastofunnar hár og
myndarlegur, hafði
lofað að eyða 12 tim-
um með vinningshafa
og gera hvað sem
vinningshafi vildi. Það
var þvi eðlilegt, að
hann vænti þess að
ung fögur stúlka
myndi vinna hann. En
það varð sem sagt
páfagaukurinn. Það
var 49 ára gömul hús-
móðir, sem keypti
miðann i happdrætt-
inu fyrir páfagaukinn
og hún ákvað, að páfa-
gaukurinn skildi njóta
návistar prófessorsins
i þessa 12 tima, sem
hann hafði lofað . Þvi
varð það, að prófess-
orinn fékk að kenna
Georg, páfagauknum,
ensku i 12 tima. Leve-
more gaf yfirlýsingu
eftir að úrslit voru
kunn: „Ég hélt ég
fengi ekki fuglinn,
sem ég hafði óskað
mér, svo algjörlega”.
Kona prófessorsins
sagði einnig við þetta
tækifæri: „Þetta á
hann skilið, ég sem
hafði svo miklar
áhyggjur af, að ein-
hver falleg blondina
myndi vinna hann”.
Og páfagaukurinn
hafði einnig sitt að
segja við þetta tæki-
færi, nefnilega :
„Awk”.
i
$
g
&
H
☆ 'ð
ÞAÐ nýjasta nýtt i
bænum er svo hljóð-
andi: Eigi leið þú mig
i freistni, þvi það get
ég sjálfur.
Dagstund
Tannlæknavakt ..... ..-----|T-
daga og sunnudaga, kl.
er i Heilsuverndarstöð- 5.6 e h Simi 22411.
inni og er opin laugar- - __________
UNDIR SVDWA
KRIV6UMSTÆÐUM
VERÐUM VID AÐ
STAVDA SAMAN...
SAMVINWA U EINA
VDN DWKAR
Sjúkrabifreiðar
fyrir Reykjavik og
Kópavog eru i sima
11100. Haínarfjörðúr
51336.
Slysavarðstofan:
Simi 81200 eftir skipti- _
borðslokun 81212.
T Læknar.
Reykjavik,
vogur.
Kópa-
Dagvakt: kl. 8-17,
mánudaga — föstudaga,
ef ekki næst i heimilis-
.lækni sími 11510.
■ftir
— Þaö er ég ekki viss um. En þér,
hafið einhvers staðar tekið ranga'
beygju.
©
Fimmtudaqur 1. marz. 1973