Alþýðublaðið - 06.03.1973, Side 1

Alþýðublaðið - 06.03.1973, Side 1
Björn Jónsson forseti ASI 8 árásir á launasamninga Núverandi ríkisstjórn, sem á sínum tima studdi verkalýðshreyfing- una við gerð núgild- andi kjarasamn- inga, hefur síðan alls átta sinnum gert beinar tilraunir til þess að breyta samningunum eða beinlínis til að skerða þá. Þetta sagði Bjöm Jónsson, forseti Alþýðusam- bands Islands, m.a. á fundi í launþega- ráði Alþýðuflokksfé- lags Reykjavíkur, sem haldinn var s.l. fimmtudagskvöld. >H2 Bankinn 10% Tollurinn 25% Óvissuástandiö i gjaldeyrismálum heimsins hefur sin áhrif á viöskipta- lif hér á landi. Gjaldeyrisbankarnir af- greiöa nú gjaldeyri vegna vörukaupa erlendis frá meö 10% álagi. Hins vegar eru vörur ekki afgreiddar úr tolli nema þvi aöeins, aö SlDASTA GANGAN SUÐUR AF HVALBAK Þriöja og liklega siöasta loönugangan á þessari ver- tiö er nú stödd suöur og suövestur af Hvalbak. Ef sú ganga fer vestur meö landinu til hrygningar eins og fyrri göngur, reikna fiskifræöingar meö þvi aö loðnuvertiöin standi i 2—3 vikur ennþá, eöa fram- undir næstu mánaöamót. Rannsóknarskipiö Arni Friöriksson er statt fyrir austan land, I einskonar eftirieit, eins og Hjálmar Vilhjálmsson fiksifræö- ingur orðaöi það I samtali viö blaöiö i gær. Hjálmar sagöi aö loönu- ganga númer tvö væri stödd á svæöinu milli Hrollaugseyja og Ingólfs- höföa. Væri loönan þar i þéttum torfum, og þeir bátar sem á þetta svæði kæmu, fylltu sig undan- tekningarlitiö á örskömm- um tima. Þriöja loönugangan er sem fyrr segir suöur af Hvalbak. Sú loðna er dreifð og illveiöanleg enn sem komið er, en Hjálmar kvaöst vonast til aö hún yröi veiöanleg þegar hún kæmi nær landi. viötakendur vörunnar greiði „tryggingu”, sem nemur 25% til hækkunar á tollveröi vörunnar. Alþýöublaöið sneri sér til Björns Hermannssonar, tollstjóra, og spurði hann, hver væri skýringin á þessari mismunandi af- stöðu bankanna annars vegar og tollyfirvalda hins- vegar. Tollstjóri kvaöst álita aö ákvöröun bank- anna byggðist á þvi hve áætlað væri að óvissan væri mikil- „En 25% álagiö vegna tollafgreiðslu er I samræmi viö fyrirmæli, sem tollyfir- völd fengu fyrir mörgum árum siöan frá fjármála- ráöuneytinu, og hefur ávalltveriö eftir þeim fariö við svipaðar aöstæöur og nú rikja”, sagði tollstjóri. Hann sagði, aö þegar óvissuastandinu lyki og hægt væri aö ganga endan- lega frá tollafgreiöslu, yröi gert upp viö viökomandi, Er byggingar- iðnaðurinn að sigla í strand? Niðurfelling vísitölu- ákvæða hræðir menn um krónum eða öðru verðmæti meö ákvæðum þess efnis, aö greiöslur, þar með taldir vextir, skuli breytast i hlutfalli við breytingu á visitölum, vöruverði, verðmæti gulls, silfurs eöa annars verömætis, nema að fengnu leyfi bankans. „Ef ekki verður heimil- aö, aö verö á ibúðum, sem verið er aö hefja bygg- ingu á, breytist til sam- ræmis viö ófyrirsjáan- lega hækkun byggingar- kostnaðar, fæ ég ekki séö, hvernig á aö fara aö”, sagöi Siguröur Jónsson, framkvæmdastjóri Breiöholts hf. Aðrir byggingaraðilar hafa kveöiö svo sterkt að oröi, aö alger stöövun i öllum byggingafram- kvæmdum sé á næsta leiti. Þegar gengisfellingin varð i desember, tilkynnti Seðlabankinn eftirfarandi i Lögbirtingarblaöinu og dagblööum: Seðlabankinn vill að gefnu tilefni benda á, að samkvæmt 1. gr. sbr. 3. gr. laga nr. 71/1966, er óheimilt aö stofna til fjár- skuldbindinga i islenzk- SALTKJÖT OG BAUNIR 1 dag eiga allir aö boröa fylli sina, og vel þaö — hreint þangaö til þeir springa. Þaö er nú reyndar ekki oröiö óalgengt aö menn boröi mikiö á islandi, en hvaö um þaö, samkvæmt hefö- inni eiga menn aö taka hraustlega til matar sins I dag, og maturinn á aö sjálfsögöu aö vera salt- kjöt og baunir. Svona til aö æsa upp i mönnum sultinn birtum viö hérna mynd. NÚ ER ÚTFLUTNINGSVERÐAAÆTI LOÐNUNNAR ORÐIÐ1900 MILLJ. Samkvæmt lauslegum útreikningum, nemur útfiutningsverömæti loönu veiddrar á þessari vertiö nú um 1900 milljón- um króna. Hins vegar nemur verömæti loönu- aflans upp úr sjó samtals 525 milljónum króna. Til bræöslu hafa veriö veiddar 230 þúsund lestir loönu, en 14 þúsund Iestir hafa veriö frystar á Japansmarkaö. Fyrir hvert útflutt tonn loönu- mjöls fást um 35 þúsund krónur, og fyrir hvert tonn lýsis fást um 22 þúsund krónur. Mest fæst fyrir frystu loönuna, enda rýrnar hún minnst I vinnslu. Aftur á móti rýrnar loönan mjög viö bræöslu. Fyrirfram hafa veriö seld 47—48 þúsund tonn af loönumjöli en Htiö hefur veriö selt fyrirfram af loönulýsi. A Japans- markaö hafa veriö seldar 15 þúsund lestir af frystri loönu. Markaðsveröiö hefur veriö afbragðsgott á þessum afuröum, allt aö þrefalt hærra en á sama tima I fyrra. Veröiö á loönulýsi hefur fariö allt upp I 3,10 sterlingspund próteineiningin, en var I fyrra 1,20 sterlingspund. Meöalveröiö I ár er 2,22 sterlingspund. Tonniö af loönuiýsi hefur veriö selt á 90 sterlingspund. Ótfiutningsverömæti mjöls úr þeirri loönu, sem þegar er veidd mun vera um 1,350 milljónir, loönu- lýsisins um 200 milljónir og frystrar loðnu um 350 milljónir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.