Alþýðublaðið - 06.03.1973, Side 3
Sendu harð-
ort skeyti...
Fjórir skipstjórar á togveiöi-
skipum, sem gerö eru út á
Austurlandi, hafa sent sjávarút-
vegsráðuneytinu harðort skeyti,
þar sem mótmælt er veiöitak-
mörkunum, sem sett hafa veriö á
togskip innan gömlu land-
helginnar, og slæleg landhelgis-
gæzla á miöunum fyrir austan
land vítt.
Skeytiö til ráöuneytisins er
svohljóöandi: „Viö undirritaöir
togaraskipstjórar mótmælum
þeim veiöitakmörkunum, sem
settar hafa veriö á togskip innan
gömlu landhelginnar við landið.
Bönnin miöa eingöngu að þvi aö
takmarka veiöimöguleika
islenzkra skipa á sama tima og
hvorki nýja né gamla landhelgin
er nú varin fyrir enskum togur-
um. Þetta miðar eingöngu að þvi
að, fiskurinn er varinn fyrir
Breta, hann gengur út aftur.
Leggjum til að, svæðið frá
Papey aö Stokksnesi veröi opiö
fyrir togveiöar annað hvort aö 4
eöa 6 milum, meðan þetta ástand
varir”.
Undir skeytiö rita skipstjórarn-
ir Auöunn Auöunsson, Hólma-
tindi, Asgeir Gislason, Rán,
Birgir Sigurösson, Baröanum, og
Þorleifur Dagbjartsson, Gullveri.
Alþýöublaðið sneri sér i gær til
Þóröar Ásgeirssonar, skrifstofu-
stjóra i sjávarútvegsráöuneytinu,
og spuröist fyrir um viöbrögö
ráöuneytisins viö skeytinu.
Þóröur kvaö þann hluta skeyt-
isins, sem fjallaði um gæzlu á
miöunum, ekki eiga erindi til
sjávarútvegsráöuneytisins,
heldur féllu þau mál undir dóms-
málaráðuneytið og Landhelgis-
gæzluna.
En hvaö varðaöi lokun veiöi-
svæðisins frá Papey aö
Stokksnesi, væri þaö aö segja, aö
hún væri ákveðin i botnvörpu-
lögunum, þar sem gert sé ráö
fyrir lokun svæöisins i marz og
april.
„Viö getum þess vegna ekkert I
þessu máli gert hér i sjávarút-
vegsráðuneytinu, til þess skortir
okkurlagaheimild, og getum ekki
einu sinni tekiö máliö til athugun-
ar,” sagði Þóröur.
ER BÍLLINN í LABI?
ÞEIR FYRSTU
FtRU í SKDÐUN í EÆR
....sem hitti
í mark
Það væri betur, ef allir bileig-
endur væru eins samvizkusamir
og þeir tveir, sem mættu fyrstir
allra með bila sina til skoöunar
strax og Bifreiöaeftirlitið var
opnaö i gærmorgun, fyrsta dag
aðalskoðunar 1973. Þetta voru
þeir Ágúst Guðbrandsson,
leigubilstjóri, og Einar Hjartar-
son, knattspyrnudómari með
meiru, að sögn eftirlitsmann-
anna i skúrnum viö Borgartún
eru þeir báðir „fastagestir”
fyrsta dag skoðunarinnar, hafa
verið það fjölda ára.
„Það er langbezt að ljúka
þessu af undireins, — ef eitthvaö
er aö er betra aö láta gera viö
þaö áður en skriöan kemur inn á
verkstæðin.” sagði Einar, þegar
blaðamaöur Alþýöublaösins
ræddi viö hann.
En bifreiðaeftirlitsmennirnir
sögöu, aö þessir menn kæmu
ekki meö bilana til skoðunar,
nema allt væri i lagi, — og það
mátti lika sjá á móttökunum
þarna i skúrnum, að þarna
komu góöir gestir. Einn bif-
reiðaeftirlitsmannanna lét meir
að segja þau orð falla, aö hann
öfundaði hann Gústa af þvi,
hvaö hann heföi alla hluti alltaf
i röö og reglu, — ekki bara i
sambandi viö bifreiöaskoöun-
ina.
Með komu þessara tveggja
heiðursmanna i gærmorgun
hófst „vertiðin” hjá þeim i Bif-
reiðaeftirlitinu, reyndar viku
fyrr en venjulega. Og um
fimmleytið i gær, aö lokum
fyrsta dags, fékk blaðið þær
upplýsingar, að „aflinn” hefði
verið 140 bilar.
„Hreinar hundsbætur
Svo virðist sem skeyti fjögurra
skipstjóra til sjávarútvegsráöu-
neytisins fyrir nokkru hafi hitt i
mark, en i gær létu varðskip
skyndilega til skarar skriða gegn
veiöiþjófum, og skoriö var á tog-
vira þriggja eöa fjögurra brezkra
togara. Eins og kunnugt er gagn-
rýndu skipstjórarnir i skeytinu
lokun veiöisvæöa fyrir islenzkum
togskipum innan tólf milnanna
fyrir Austurlandi, á meðan ekkert
væri gert til aö hindra veiðar er-
lendra skipa þar.
Varöskipið Ægir skar á forvir
togarans Ross Resolution GY 527
37 sjómilur norður af Rauðanúp
klukkan 9,55 i gærmorgun.en á
þessu svæði voru 29 brezkir tog-
arar, auk dráttarbátarins States-
man og eftirlitsskipsins Miranda.
Klukkan 15.42 geröi Ægir aöra at-
lögu, þá að togaranum Port Vale
GY 484 þar sem hann var staddur
32 milur noröur af Rauöanúp og
skar frá honum afturvir.
Skömmu seinna er talið, aö Ægir
hafi halaklippt Ross Khartoon GY
120 á sömu slóðum, en staöfesting
á þvi hafði ekki fengizt, þegar Al-
þýðublaðið siðast frétti.
Litlu siðar, eða klukkan 16.00,
Óöinn af stað og klippti á forvir
William Vilberforce GY 140 þar
sem hann var aö veiðum 40 mil-
um norðvestur af Rauöanúp.
Aö þessum atburöum meötöld-
um hafa islenzku varðskipin
halaklippt 20 brezka togara og
þrjá vestur-þýzka frá þvi land-
helgin var færð út, fyrsta septem-
ber siðastliöinn.
A sunnud. og i gær fór fram
allsherjaratkvæöagreiösla hjá
togarasjómönnum um sáttatil-
lögu frá sáttanefnd, semrikis-
stjórnin skipaöi i vinnudeilu tog-
arasjómanna. Atkvæöagreiösl-
unni lauk klukkan 19 og, var
stefnt aö þvi aö telja atkvæöin á
skrifstofu sáttanefndar seint I
gærkvöldi. Ef marka má viö-
brögö togarasjómanna virtust
flestar likur benda til þess, aö
sáttatillagan yrði felld a.m.k. af
þeirra hálfu. Sagði einn togara-
sjómaöurinn, sem til máls tók á
fundi Sjómannafélags Reykjavik-
ur s.l. sunnudag eftir aö sáttatil-
lagan haföi veriö skýrö, aö boö
sáttanefndarinnar, sem komiö er
frá rikisstjórninni, fæli i sér
„hreinar hundsbætur” og skoraöi
hann á félaga S.R. aö fella tillög-
una. Var áskoruninni tekiö meö
dynjandi lófataki fundarmanna.
1 stórum dráttum er sáttatil-
laga nefndarinnar á þessa lund:
Fastakaup verði á mán.
18.583,00 hjá hásetum, 20.890,00
hjá netamönnum og 24.368,00 hjá
matsveinum (allt grunnkaup)
Aflaverölaun veröi: sé veitt I is til
sölu á erl. markaöi 14,82% á siöu-
togurum og 13,26% á skuttogur-
um af heildar söluverömæti fisks
og hrogna aö frádregnum 25% af
söluverðmæti. Aflaverðlaunin
skiptist jafnt, en þó aldrei I fleiri
en 19 staöi á siöutogurum og 17
staði á skuttogurum.
Sömu aflaskiptaákvæði gilda sé
selt á innanlandsmarkaöi nema
hvaö þá eru 25% ekki dregin frá
skiptaveröi.
Þá eru i sáttatillögunni ákvæöi
um, aö séu skipverjar, sem vinna
á þilfari, færri en 17 á siöutogur-
um og færri en 15 á skuttogurum
skal skipta á milli þeirra að jöfnu
fastakaupi þeirra manna, sem á
vantar framangreindár tölur (19
og 17) fyrir hvern dag, sem skipiö
er aö veiöum.
Af öörum atriöum i miölunar-
tillögunni má nefna, að skv. henni
eru fæöispeningar á dag kr.
230.00, timakaup kr. 166,00 og
veikindadagspeningar kr. 776,00.
Þá láti útgerðarmaður skipverj-
um i té vinnuvettlinga og hliföar-
föt á heildsöluveröi. Einnig séu
hverjum skipverja, sem samn-
ingurinn tekur til og skráöur hef-
ur verið hjá sömu útgerö i 3 mán.
eöa lengur greiddir 3 fridagar á
mán. sé landaö heima i mánuöin-
um og 4 frid. á mán. hafi skip-
verjinn verið i sama skiprúmi eöa
hjá sama útgeröarfélagi lengur
en i 6 mán. Þá felur miölunartil-
lagan einnig i sér ýmis ákvæöi, ný
og breytt, um frágang veiðarfæra
svo og um lif- og örorkutrygging-
ar. Er gert ráö fyrir, aö samning-
urinn gildi til ársloka 1973 og sé
uppsegjanlegur meö tveggja
mánaða fyrirvara.
GUÐMUNDUR EKKI VITTUR
Formaöur Viðlagasjóðs, Helgi Bergs, sendi Alþýðublaðinu bréf i
gær, þar sem hann segir frétt blaðsins um vitur Viðlagasjóös á
Guðmund G. Þórarinsson ranga. Alþýðublaðinu er kunnugt um, að
á fundi stjórnar Viðlagasjóðs var rætt um að Guömundur heföi
brotið af sér með þvi að gefa Timanum upplýsingar um Norður-
landaferðina áður en stjórn Viðlagasjóðs fékk þær. Vegna þessa
og viðtals sem Alþýðublaðið átti við Magnús H. Magnússon,
bæjarstjóra i Vestmannaeyjum, var itrekað á fundinum, aö aöeins
formaöur sjóðsins skyldi eftirleiðis gefa upplýsingar um starfsemi
hans.
1 bréfi Helga Bergs segir: „Stjórn Viðlagasjóðs hefur ekki vitt
Guömund G. Þórarinsson fyrir eitt né neitt. Honum hafa veriö fal-
in trúnaöarstörf á vegum sjóösins og hann nýtur fyllsta trausts
stjórnarinnar.”
Byggingar og vísitala....!
Sérstaklega skal á þaö
bent, aö óheimilt er að
miöa greiöslur við verö-
mæti gulls eöa annarra
góömáima.
Lög þau, sem hér er
vitnaö til, fjalla um verð-
tryggingu fjárskuldbind-
inga. Var þeim ætlaö að
giröa fyrir visitöluákvæöi
i peningalánasamning-
um. Var tilkynningu
Seölabankans m.a. ætlað
slá á fyrirvara um gull-
verö i sambandi við er-
lendar lántökur, enda
sérstaklega á það bent.
Fjölmargir fram-
kvæmdaaðilar i hvers
konar byggingafram-
kvæmdum hafa um árabil
gert samninga með fyrir-
vara um veröhækkanir til
samræmis við visitölu
byggingarkostnaöar.
Rikiö sjálft, Reykjavik-
urborg og fjöldi annarra
opinberra og hálfopin-
berra aðila auk fjölda
einstaklinga, hafa átt hlut
að slikum samningum.
Hefur þetta veriö taliö
eölilegt, enda ekki vitað
til að nokkrum athuga-
semdum hafi verið hreyft
við þeirri tilhögun. Er
okkur til dæmis tjáö, að
stórir verksamningar viö
Landsvirkjun hafi haft
slik ákvæði. 1 byggingum
ibúða fyrir Fram-
kvæmdanefnd bygg-
ingaráætlunar, sem er
rikisfyrirtæki, eru allar
verðhækkanir teknar meö
i reikninginn.
Þegar gengi islenzku
krónunnar var fellt i des-
ember siöastliönum, og
áöurgreind tilkynning
Seölabankans var birt,
drógu stórir byggingar-
aöilar samninga um sölu-
verö ibúöa til einstakl-
inga. Þótti þeim full
ástæöa til að fá úr þvi
skoriö, hvort lögin, sem
vitnað er til ná til slikra
samninga. Sóttu þeir um
heimild Seölabankans til
þess, að hafa i samning-
um ákvæöi um veröbreyt-
ingar samkvæmt bygg-
ingarvisitölu.
Þá þegar var ljóst, að
verulegar hækkanir á
byggingarkostnaði leiddu
af gengisfellingunni. Þá
var fyrirsjáanleg kaup-
hækkun 1. marz. Siöan
kom gengisfellingin
vegna dollarans, 2%
vegna viölagasjóös á alla
þjónustu. Auk þessa er nú
fyrirsjáanleg allt aö 60%
veröhækkun á timbri,
20% á stáli og gengdar-
Iaus verðbólga innan-
lands.
Aö þessu athuguöu er
óglæsilegt aö ráöast i
byggingarframkvæmdir
upp á tugi milljóna, án
nokkurrar tryggingar
fyrir þvi, að raunverulegt
kostnaöarverð fáist greitt
við sölu ibúða.
Húsnæðismálastjórn
rikisins veitir fram-
kvæmdalán til bygginga-
framkvæmda. Skilyröi
fyrir lánveitingum, er
samþykki Húsnæöis-
málastjórnar á veröi
ibúöa. 1 8. gr. laga um
Húsnæöismálastjórn, nr.
31/1970, segir, aö verö
ibúða skuli vera háö
byggingarvisitölu. Fram-
kvæmdaaöilinn, sem sel-
ur ibúöir nánast eftir
teikningu, eða a.m.k. á
byrjunarstigi byggingar,
hlýtur aö þurfa að
tryggja, aö söluverö sé
ekki langt undir kostnaö-
arverði. Til þess er bygg-
ingarvisitalan eini mæli-
kvaröinn, og vegna þess,
er sótt um leyfi Seöla-
bankans til að setja fyrir-
vara um veröbreytingar
til samræmis viö hana viö
ákvöröun söluverösins.
Ekki er á nokkurs
manns færi að áætla af
neinu viti hugsanlegar
veröhækkanir i bygging-
arkostnaöi. En naumast
er þaö nokkur fjarstæöa,
að gera ráö fyrir allt aö
600 þúsund króna hækkun
á ibúö, ef reiknaö er frá 1.
desember siöastliðnum
og til ársloka 1973. Þetta
þýöir 24 milljónir króna
fyrir framkvæmdaaðila,
sem byrjaöi þá aö byggja
40 ibúðir.
Samkvæmt upplýsing-
um Hafsteins Baldvins-
sonar, hrl. lögmanns
Breiðholts hf. hefur
Seðlabankinn ekki veitt
þvi fyrirtæki umbeöna
heimild tii ákvæða um
byggingarvisitölu i samn-
inga um sölu íbúða.
o