Alþýðublaðið - 06.03.1973, Side 8
LAU6ARASBÍÚ Simi :i2075
Geysispennandi bandarisk kvik-
mynd i litum meö islenzkum
texta, er segir frá lögreglustjóra
nokkrum sem á I erfiöleikum aö
halda lögum og reglum i umdæmi
sinu.
Eichard Widmark
John Saxon
Lena Horne
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5 7 og 9.
STIÖRNUBIÓ Simi 1H9'J«
Fjögur undir
einni sæng
ISLENZKUR TEXTI
Heimsfræg ný amerísk kvikmynd
i litum um nýtizkulegar hug-
myndir ungsfólks um samlif og
ástir. Leikstjóri: Poul Mazursky.
Blaöadómur LIFE: Ein bezta,
fyndnasta, og umfram allt mann-
legasta mynd, sem framleidd
hefur verið i Bandarikjunum
siöustu áratugina. Aöalhlutverk:
Elliott Gould, Nathalie Wood,
Robert Gulp, Dyan Cannon.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum.
KÚPAVOGSBÍÓ Sími 419X5 "
Leikfangið Ijúfa
Nýstárleg og opinská dönsk mynd
i litum, er fjallar skemmtilega og
hispurslaust um eitt viðkvæm-
asta vandamál nútimaþjóðfé-
lagsins. — Myndin er gerð af
snillingnum Gabriel Axel, er
stjórnaði stórmyndinni „Rauöa
skikkjan”.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
IKFÉL&G
YKJA’
' Fló á skinni I kvöld. Uppselt.
Fló á skinni miövikudag. Uppselt.
Kristnihald fimmtudag kl. 20.30
174. sýning. örfáar sýningar eftir.
Fló á skinni föstudag. Uppselt.
Atómstööin laugardag kl. 20.30
61. sýning. Fáar sýningar eftir.
Fló á skinni sunnudag kl. 15
Aögöngumiöasalan i Iönó er opin
frá kl. 14. Simi 16620
Austurbæjarbíó:
Súperstar
Jesús Guö Dýrlingur
3. sýning I kvöld kl. 21. Uppselt.
4. sýning miövikudag kl. 21.
Aögöngumiöasalan I Austur-
bæjarbió er opin frá kl. 16. Simi
11384.
Esja
fer frá Reykjavik laugar-
daginn 10. þ.m. austur um
land í hringferð. Vörumót-
taka þriðjudag og miðviku-
dag.
TÚNABÍÚ
Simi 31182
I
Iþróttir 1
Hengjum þá alla
(„Hang ’Em High”)
The
i
They hung tf
Mjög spennandi og vel gerö kvik-
mynd með Clint Eastwood í aöal-
hlutverki.
Myndin er sú fjórða i flokki
„dollaramyndanna” sem flestir
muna eftir, en þær voru: „Hnefa-
fylli af dollurum” „Hefnd fyrir
dollara” og „Góður, illur, og
grimmur”.
Kom inn og skoraði
sigurmarkið
Ralph Coates uppliföi á laugardaginn sinar stærstu stundir
siöan hann kom til Tottenham fyrir tveimur árum siöan. Hann
skoraöi nefnilega sigurmark liösins gegn Norwich i úrslitum
deiidarbikarsins enska á Wembley á laugardaginn. Og þaö sem
meira er, Coates haföi aöeins veriö valinn sem varamaöur I liöiö,
en kom inná um miöjan fyrri hálfleik I staö félaga sfns sem
meiddist.
Sigurmarkiö kom ekki fyrr en á 72. mlnútu. Þá átti Coates
hörkuskot af löngu færi, og knötturinn skall I metamöskvunum.
Glæsilegt mark sem tryggöi Tottenham enn einn bikarinn i
annars glæsilegt safn sitt. Norwich stóö sig vel þrátt fyrir tapiö.
Af leikjum sem fram fóru i 1. deild, er helzt aö nefna leiki topp-
liöanna fjögurra. Þau unnu öll i andstæöinga sina, Arsenal vann
Sheffield United heima 3:2, Leeds vann Derby úti, einnig 3:2,
Liverpooi vann Everton úti 2:0 og Ipswich vann West Ham úti 1:0.
Sama spennan helzt þvi áfram.
Aðalhlutverk:
CLINT EASTWOOD
Inger Stevens,
Ed Begley.
Leikstjori: TED POST
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HWKÓUBjjMM^N^
Þetta er ungt og leikui* sér
Fyndin og hugljúf litmynd um
ungar ástir. Kvikmyndahandritiö
er eftir Alvin Sergent, skv, skáld-
sögu eftir John Nichols.
Leikstjóri: Alan J. Pakula
tslenzkur texti
Aöalhlutverk:
Liza Minnelli
Wendell Burton
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HAFNARBfð '«»
Litli risinn
Viöfræg, afarspennandi, viö-
burðarik og vel gerö ný bandarisk
kvikmynd, byggö á sögu eftir
Thomas Berger, um mjög ævin-
týrarika ævi manns, sem annað-
hvort var mesti lygari allra tima,
eöa sönn hetja.
Leikstjóri: Arthur Penn.
Islenzkur texti. — Bönnuð innan
16 ára.
Sýnd kl. 8.30
(Ath. breyttan sýningartima)
Hækkaö verö.
Ungur Hafnfirðingur fór
léttilega yfir 2 metra!
Ungur piltur úr Hafnarfirði,
Arni Þorsteinsson, vakti mikla
athygli á Meistaramóti tslands i
frjálsum iþróttum innanhúss,
sem fram fór um heigina. Arni
sigraði meö glæsibrag I hástökki
meö atrennu, stökk 2.00 metra,
Er Árni fimmti tslendingurinn
sem nær þessu mikla takmarki aö
stökkva 2.00 metra.
Annars vakti keppnin á mótinu
athygli fyrir margra hluta sakir.
Fyrst og fremst vegna þess hve
þátttakan var mikil. Keppendur
voru alls 116 talsins. Þá einnig
fyrir það hversu góö afrek voru
unnin.
1 60 metra hlaupi sigraöi Bjarni
Stefánsson KR á 6.0 sek. Viöar
Halldórsson FH sigraöi i 800
metra hlaupi á timanum 2.06.1
min. Agúst Ásgeirsson sigraöi i
1500 metra hlaupi á 4.19.8 min.
Valbjörn Þorláksson sigraöi I 50
metra grindahlaupi á 7.2 sek.
1 langstökki sigraöi Ólafur Guö-
mundsson KR, setti nýtt Islands-
met 6,88 metra. Hreinn Halldórs-
son sigraöi I kúluvarpi meö 17.05
metra og Friörik Þór Óskarsson
sigraöi I hástökki án atrennu meö
1.65 metra.
I kvennagreinum varö Lára
Sveinsdóttir Armanni bezt. Hún
sigraði í hástökki meö 1.60 metra
50 metra hlaupi á 6,7 sekúndum
og langstökki meb 5,24 metra.
Sigrún systir hennar sigraði i
langstökki án atrennu meö 2.62
Á HVOLFI ►►
Mynd þessi er af sigurvegaranum
i hástökki án atrennu, Friðrik Þór
Óskarssyni. Hann stökk léttilega
yfir 1,65 metra.
metra. 1 800 metra hlaupi sigraði Pálsdóttir UMSK, hljóp á 2,28 ,1
sem vænta mátti Ragnhildur m[ni alveg án keppni.
STIGUNUM RIGNDILÁTLAUST
í LEIK STÚDENTA OG UMFN
Hörkuspennandi Cinemascope
litmynd.
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5 og 11,15
í&ÞJÓÐLEIKHÚSifÍ
Sjálfstætt fólk
Aukasýning vegna mikillar aö-
sóknar
60. og slöasta sýning
fimmtudag kl. 20.
Indíánar
eftir Arthur Kopit.
Þýöandi: Óskar Ingimarsson
Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson
Leikstjórn: Gísli Alfreösson.
Frumsýning föstudag 9. marz kl.
20.
önnur sýning laugardag 10. marz
kl. 10.
Fastir frumsýningargestir vitji
aögöngumiöa fyrir miðvikudags-
kvöld.
Miöasala 13.15 til 20. Simi 11200.
Um helgina fóru fram
«dokkrir leikir i 1. og 2. deild I
körfuknattleiknum. Fá stór-
tiöindi geröust, nema þaö aö
leik stúdenta og UMFK lauk
meö þeirri ótrúlegu stigatölu
115:101, sem er eitt allra hæsta,
ef ekki hæsta skot, sem þekkzt
hefur I körfunni. Staöa efstu og
neöstu liöa breyttist lltiö.
Úrslitin uröu á þennan veg:
1. deild
Þór-ÍR 41:73
KR-HSK 83:72
Armann-Valur 88:85
IS-UMFN 115:101
II. deild:
Haukar-UBK 59:41
UMFG-Viöir 74:41
IR-ingar fóru noröur á Akur-
eyri, og áttu ekki I vandræöum
meö heimamenn, þótt marga
menn vantaði I liöið. Halda IR-
ingar enn forystunni i 1. deild.
KR átti I nokkrum vanda meö
HSK þótt ótrúlegt megi virðast,
en vann þó i lokin. Armann og
Valur háöu haröa baráttu sem
lauk meö naumum sigri
Armanns, og Valur er þvi
áfram i fallhættu. Þá er það
hinn stórmerki leikur stúdenta
og UMFN, en þar fóru nær öll
skot i körfuna. Til dæmis
skoraði UMFN 67 stig bara i
siðari hálfleik, en það þykir
ágætt skor i heilum leik.
Frásagnir PK af leikjunum
birtast seinna.
Þriðjudagur 6. marz, 1973