Alþýðublaðið - 07.03.1973, Side 1

Alþýðublaðið - 07.03.1973, Side 1
 ;,y ft :.i 5í & >< I &>. I S.M n ?i' I ,y.i3 »Vᣠlí I SMYGLA ISLENZKAR FLUGAHAFNIR VÍNI TIL GRÆNLENDINGA? i 1 1 8 1 & l f Grunur leikur á að is- starfsmanna á Kefla- lenzkar flugáhafnir i vikurflugvelli, sem ját- Grænlandsflugi hafi selt uðu á sig eitthvert Miðvikudagur 1Q70 55. tbl. 10,0 54. árg. & I talsvert magn af vini ólöglega i Grænlandi á siðustu árum, og hefur tollgæzlustjóri sent sak- sóknara rfkisins frum- gögn i málinu, og þar sem saksóknari hefur séð ástæðu til framhalds- rannsóknar, hefur málið nú verið sent sakadómi til frekari rannsókna. Að frumgögnum athug- uðum, sýndist okkur sem eitthvað grunsamlegt væri á ferðinni, en þar sem framhaldsrannsókn var ekki i okkar verka- hring, sendum við málið til saksóknara, sagði Ólafur Jónsson, fyrrum tollgæzlustjóri, i viðtali við blaðið i gær. Mál þetta kom upp i framhaldi af máli tveggja flugfreyja og nokkurra áfengissmygl sl. sumar. Var þá farið að kanna gjaldeyrisskil úr Græn- landsferðum, og komu þá i ljós óeðlilega mikil kaup flugfólksins sjálfs, i hlut- falli við farþegana. Þar sem það var ekki uppvist að hafa smyglað þvi vini hingað til lands, vöknuðu grunsemdir um að það hefði selt vinið i Græn- landi, fremur i Narsassu- aq en i Kulusuk, þar sem tollvörður er i Kulusuk, en ekki i Narsassuaq. Frumathugun hefur einnig leitt I ljós, að flug- fólkið hafi staðið i sam- bandi við ákveðinn Dana i Narsassuaq, og hafi sá hugsanlega tekið við vin- inu og séð um dreifingu þess. I íi | I s 1 fg % I u tó I I I 1 n ste 1 skýrslu sem þekktur eigandi fisksöluhúsa i Bret- landi hefur tekið saman fyrir þingmenn þar i landi, segir að vegna ofveiði við tsland sé algjör nauðsyn á verndun fiskistofnanna þar. Þvi séu veiðar Breta hér við land hrein rányrkja. ,,Það á ekki að verða hluti brezkrar sögu, að rikis- stjórn hennar hátignar valdi Islandi með skammsýni sinni óbætanlegu tjóni”, segir höfundur skýrslunnar, kapteinn Cunningham. 76 KER KOMIN í GANG TJÓNIÐ I ÁLINU 40 MILLJÓNIR Nú er ljóst að tjón Al- verksmiðjunnar i Straums- vik vegna bilunar Búrfells- linu i desember, mun vera nálægt 40 milljónum króna. Er helmingur tjónsins framleiðslutap, en helm- ingur er kostnaður við Ovfirstíganlegar hömlur öllu bvggingaframtaki „Mér er engin launung á þvi, aö þetta mál veldur miklum áhyggjum. Visi- töluákvæðin gera það mögulegt, að selja ibúðir á sem lægstu verði, en þó þannig, að tryggt sé fyrir kaupandann, að bygging- araðilinn reisi sér ekki hurðarás um öxl, og geti staðið við gerða samn- inga”, sagði einn þeirra aðila, sem við leituðum álits hjá i framhaldi af frá- sögn blaðsins i gær, um visitöluákvæði byggingar- kostnaðar i sölusamning- um um Ibúöir. „Það liggur alveg ljóst fyrir, að þessir aöilar, sem hafa verið að selja ibúðir i smiöum, og hafa haft verö- ið alveg i lágmarki og hafa ákveðið verðið i samráði viö Húsnæðismálastjórn, og ekki áskilið sér neinn Falli vísitalan burt hagnað, áttu um tvennt að velja”,sagði annar kunnur fasteignasali og lögfræð- ingur i viötali við blaðið i gær. „Annars vegar að semja um þaö fyrirfram, að tekn- ar yrðu til greina þær kostnaðarhækkanir, sem sannanlega yrðu, eða ákveöa verðiö langt um hærra, með gagnkvæmri óvissu fyrir báða samn- ingsaðila, sem gat leitt af sér ócðlilega hagsmuna- röskun. Slíkt hefði veriö al- ger blindingsleikur. Bæði kaupandi og seljandi hefðu með þvi teflt i alvarlega tvisýnu. 1 þvi sambandi má benda á, að of lágt áætlun- arverð hefði oft getað vald- ið þvi, að byggjandinn gat ekki staðið við að ljúka verki. Það er siöur en svo til fyrirmyndar að selja ibúðir, sem verið er að hefja byggingu á, án nokk- urs fyrirvara um sannan- legar kostnaðarhækkanir. Slíkt væri mikið ábyrgðar- leysi, og getur naumast veriö tilgangur nokkurra laga að knýja til slikrar til- högunar. Það myndi setja öllu byggingarframtaki óyfirstiganlegar hömlur”. Margir þeirra fram- kvæmdaaðila, sem hér eiga hlut að máli, hafa staöiö i áralöngum viðskiptum við riki og sveitarfélög og i þeim samningum eru visi- töluákvæöi i fullu gildi. gangsetningu þeirra kerja sem storknaði i, bæði efni cg vinna. Ragnar Halldórsson for- stjóri Isals sagði i viötali við Alþ.bl. i gær, að nú væri búið að koma i gagnið 76 af þeim 82 kerjum sem „frusu” i rafmagnsleysinu idesember, sem orsakaðist af hruni turns i Búrfells- linu. 1 fyrstu lotu tókst að koma 70 kerjum i gagniö, en siðustu 12 kerin hafa reynzt erfiðari viðfangs. Kostnaður við gangsetn- ingu kerjanna, bæði efni og vinna, er áætlaður 20 milljónir króna, og áætlað framleiðslutap er 20 milljónir, svo tjóniö sem hlauzt af rafmagns- truflununum nemur sam- tals 40 milljónum króna. I febrúar varð á ný bilun i Búrfellslinu, og munaði þá litlu að illa færi hjá Alver inu á nýjan leik, þvi vara rafstöð Landsvirkjunar bil aði rétt einu sinni. Tókst að foröast tjón á siðustu stundu. Siðasta laugardag varð svo enn ein bilun i Búrfells linunni, en i það skipti starfaði vararafstöðin eöli- lega, svo engin hætta var á ferðum. □ 60 ÞUS. RÚBLUR Sendiherra Sovétrikj- anna, Sergei T. Astavin, kom I gærmorgun á fund Ólafs Jóhannessonar, for- sætisráðherra, og skýrði honum frá þvi, að Rauði kross Sovétrikjanna hafi ákveðið að gefa Rauða Krossi Islands 60 þúsund rúblur (um 8 milljónir króna) til hjálparstarfs vegna náttúruhamfaranna i Vestmannaeyjum. □ EYJAIENN □ ÁUS HEFUR Byrjað er að slá upp undirstöðum fyrir 40,000 tonna súráisgeymí, sem reisa á við Alverið i vStraumsvik á þessu ári. Trésmiðir þeir sem slá upp fyrir grunninum eru frá Vestmannaeyjum, en Islendingar og Svisslend- ingar munu i sameiningu býggja geyminn sjálfan, sém verður úr stálí. Bygg- ingu hans á að ljúka um næstu áramót. Framleiðsla Alversins i Straumsvik hefur selzt vel að undanförnu, en mark- aðsverð hefur litið hækkað. Það er þó mun hærra en var i „álkreppunni” 1071. TÖluvert hefur gengið á umframbirgðir verksmiðj- unnar sem geymdar eru i hrauninu viö verksmiðj- una. Er birgðirnar sem nemur tveggja mánaða framleiðslu, en þegar verst gekk, árið 1971, lágu 10 mánaða birgðir óseldar i hrauninu. STÝRIÐ EFTIR FYRIR VESTAN Rétt upp úr miðnætti i nótt var björgunarskipið Goðinn væntanlegt með vélskipið Framnes i togi til Njarðvikur. Hafði Goð- inn náð að draga Fram- nesið á flot klukkan 7,05 i gærmorgun, þar sem skipið lá á strandstað við Rauðasand i mynni Breiðafjarðar. Gekk það vel, utan hvað stýrið varð eftir I sandinum, og kem- ur það landleiðina til Njarðvikur frá Patreks- firöi. Alþ.bl. náði i gærkvöldi tali af Kristjáni Sveins- syni skipstjóra á Goðan- um. Sagði hann að fyrst hefði verið gerð tilraun til að ná Framnesinu á flot á flóðinu i fyrrakvöld, en það hefði mistekizt. Var þá gripið til þess ráðs að snúa skipinu i 180 gráður, og var siðan að nýju reynt að ná þvi á flot á flóðinu i gærmorgun. Það tókst ágætlega, og losnaði skip- ið af sandrifinu sem það stóð á klukkan 7,05. Dráttarkaðlarnir voru 900 metrar að lengd. Hélt Goðinn með Framnesið i togi til Njarðvikur. Engir voru um borð i skipinu á með- an það var dregið. Fram- nesið er stálskip, 137 lest- ir að stærð. Skipið er gert út frá Þingeyri, og er væntanlega þungu fargi af Þingeyringum létt með björgun skipsins, þvi það er annað tveggja stórra skipa sem þaðan eru gerð út.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.