Alþýðublaðið - 09.03.1973, Page 4

Alþýðublaðið - 09.03.1973, Page 4
5 ISLENZKUR FATNAOUR KAUPMENN— INNKAUPASTJÓRAR Vorkaupstefnan ISLENZKUR FATNAÐUR veröur haidin I iþrótta- húsi Seltjarnarneshrepps 15.-18. marz n.k. Þar munu helztu fataframieihendur landsins kynna nýjungar I fatafram- leiöslu sinni og sýna þann fatnaO, sem á boOstdlnum veröur f vor og sumar. NotfæriO yöur kosti kaupstefnunnar til hagkvæmra innkaupa. Þeir kaupmenn, sem enn hafa ekki fengiö send kaupstefnugögn, eru vin- samlegast beönir aö hafa samband viö skrifstofu Félags islenzkra iön- rekenda, simi 24473. ISLENZKUR FATNAÐUR. Vorubílstjórafélagið Þróttur AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn i húsi félagsins við Borgartún, sunnudaginn 11. marz n.k. kl. 14. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin Auglýsing Atvinnueflingarsjóður Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki til sérstakra rannsókna og athugana i nýjum greinum atvinnurekstrar i Kópavogi. Nánari upplýsingar verða veittar hjá for- manni sjóðsins Álfhólsvegi 5, Kópavogi, simi 41570. Umsóknarfrestur til 1. júni 1973. Stjórn Atvinnueflingarsjóðs Kópavogs. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiSsla. Sendum gegn póstkrðfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiSur, Bankastr. 12 AHikonar prentun HAGPRENT HF. Brautarhoiti 26 — Reykjavík SÍMI 21650 ■ ifliiim 1 Askriftarsímiim er j 86666 Raunvísindastofnun Háskólans vill ráða stúlku til að annast simavörzlu og vélritun. Enskukunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi rikisins. Um sóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Raunvis- indastofnun Háskólans, Dunhaga 3 eigi siðar en 15. marz 1973. Stuðningsmenn sr. Þóris Stephensen hafa opnað skrifstofu i Hafnarstræti 19, (2. hæð). Skrifstofan er opin daglega frá kl. 1—10 e.h. Stuðningsfólk sr. Þóris er vinsamlegast beðið að hafa samband við skrifstofuna. SIMAR: 23377 og 24392. Stuðningsmenn. Stuðningsmenn séra Halldórs S. Gröndal hafa opnað skrifstofu i Miðbæjarmark- aðnum Austurstræti. Hafið samband við skrifstofuna. Stuðlum að sigri séra Halldórs S. Gröndal i prestskostningu Dómkirkjusafnaðarins hinn 18. marz nk. Simar: 22448 — 22420. Stuðningsmenn. Verksmiðjusala Dömupeysur, herrapeysur, drengjapeysur, telpnapeysur, margir litir. Smekkbuxur, stærðir 1—14, og margt fleira. Allt á verksmiðjuverði. — Opið kl. 9—6. PR JÓNASTOF A KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR, Nýiendugötu 10. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar að Klepps- spitalanum. Nánari upplýsingar gefur forstöðukonan, simi 38160. Reykjavik, 7. marz 1973 Skrifstofa rikisspitalanna. Fóstra óskast Fóstru vantar að dagheimili Kleppsspital- ans. Nánari upplýsingar hjá forstöðukonu Kleppsspitalans, simi 38160. Reykjavik, 7. marz 1973 Skrifstofa rikisspitaíanna. Byggðastefnan ureyri neyöist nú til þess i haust aö setja upp vararafstöövar, svo aö ekki veröi kuldi einn góöan veöurdag á þeim, sem þar búa. Þeir láta sig engu varöa, þó aö iönaöarráöherra hafi lýst þvi yfir, sem einum af sfnum visa vilja, aö hér veröi notuö raforka til upphit- unar sem allra mest og enginn bær á landinu sé liklegri en ein- mitt Akureyri til þess aö geta not- aö sér slikt. En núna alveg nýlega rétt áöur en ég fór suöur, þá varö Rafveita Akureyrar aö neita al- veg heilu byggðahverfi, sem á aö fara aö skipuleggja ofan til i bæn- um um raforku til upphitunar. Þaö er þetta, sem mér þykir kannski allra dapurlegast frá byggöarhóli þeirra, sem búa hingaö og þangaö um landið, aö rikisstjórnin, sem þóttist ætla aö styöja byggöajafnvægi i landinu hefur þar gersamlega brugöizt. Orðsending frá Verkakvennafélaginu Framsókn. Fjölmennið á aðalfund félagsins sem haldinn verður sunnudag- inn 11. marz kl. 14.30 í Alþýðuhúsinu við Hverfis- , götu. AUGLÝSINGASÍMINhl OKKAR ER 8-66-60 VIPPU - BllSKÚRSHURBIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUQGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Hallgrímslcirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdótfur, Greltisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. OKKUR VANTAR BLAÐBURÐAR- í FÓLK í EFTIR- j TALIN HVERFI Laugarteigur Laugarnesvegur Rauðilækur Sogavegur Langagerði HAFIÐ SAM- ! IBAND VID AF- GREIÐSLUNA O ■ ■■■■■■■■■■■■■■■ ■ Föstudagur 9. marz 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.