Alþýðublaðið - 09.03.1973, Page 9

Alþýðublaðið - 09.03.1973, Page 9
BORÐTENNISÚRSLIT í KVÖLD Reykjavíkurmótinu i borö- tennis lýkur i Laugardalshöllinni i kvöld. Hefst keppnin klukkan 19. keppt veröur i einliöaleik karla, tvenndarkeppni og tviliöa- leik unglinga. Lokiö er keppni i nokkrum greinum, og uröu órslitin þessi. 1 úrslitum i tvlliöaleik karla léku þeir Birkir Gunnarsson og Ólafur H. Ólafsson, Erninum, gegn Hjálmari Aöalsteinssyni og Finni Sveinssyni KR. Birkir og Ólafur unnu 21:23, 21:18, 21:12 og 21:19. I einliöaleik kvenna léku þær Margrét Rader KR og Karólina Guömundsdóttir Erninum. Margrét sigraöi 21:19, 17:21, 21:12, 17:21 og 21:15. 1 tviliöaleik kvenna unnu svo Margrét Rader KR og Laufey Gunnarsdóttir Erninuna. 1 einliöaleik unglinga stóö bar- áttan milli þeirra Gunnars Finn- björnssonar Erninum og Hallgrims Hilmarssonar Armanni. Gunnar haföi yfirburöi, vann 21:17, 21:11 og 21:3. Hér eru svipmyndir sem Friöþjófur tók I þéttskipuöu Iþrótta- húsinu I Hafnarfiröi I fyrrakvöld. Aö neðan sést Auöunn skora fal- legt mark fyrir FH og til hliöar sjást Valsmenn kátir f leikslok. Þaö er Þóröur Sigurösson formaöur handknattleiksdeildar Vals sem þarna faömar ólaf Jónsson. Iþróttir 1 ÞEGAR KLUKKAN KOMST I LAG FOR MARKATALAN f OlAG IFIRDINUM! í fyrrakvöld átti sér stað atvik i iþróttahúsinu i Hafnarfirði, sem olli álika úlfaþyt og klukku- málið fræga. Klukkan gekk upp á sekúndu i þetta sinn, en margir vildu meina að starfs- mennirnir hefðu tekið eitt mark af Haukum. En svo reyndist ekki vera, þvi markið var dæmt af, og þvi varð lokastaða leiksins 16:15 fyrir Hauka, en ekki 17:15 eins og margir vildu meina. „Þaö var ekkert vafamál með þetta mark. ólafur ólafsson steig á linuna um leiö og hann skoraði, og ég dæmdi markiö strax af. Hins vegar var þaö sett á markatöfluna, en siöan tekiö niöur aftur. Þetta kann aö hafa ruglaö menn I riminu” sagöi Eysteinn Guömundsson ágætur dómari leiksins er blaöiö rabbaöi viö hann I gær um þetta atvik. Vissulega getur þetta ruglaö menn i riminu, og ekki sizt blaðamennina sem verða aö kúldrast I ööru horni salarins i Hafnarfiröi, i allt aö 40 metra fjarlægö frá þeim staö sem atburðirnir gerast. Þessi aö- staöa blaöamannanna er vægast sagt mjög slæm, og hún býöur heim ónákvæmni 1 frá- sögn. Um leik Hauka og Armanns er þaö aö segja aö Haukar höföu yfirburöi allt fram i miöjan siö- ari hálfleik. Leit lengi vel út fyrir stórsigur Haukanna, þvi þeir höföu oft yfir fimm mörk. Þannig var staöan i hálfleik 11:7 þeim I hag. 1 byrjun siðari hálfleiks hélzt þessi munur, en um miöjan siö- ari hálfleik fóru Armenningarn- ir að saxa mjög á forskotiö, og siöustu minúturnar voru hreint æsispennandi. En Haukunum tókst aö halda i bæöi stigin, og þar meö höföu þeir bjargaö sér frá falli I 2. deild. Er þaö vel gert. Lokatölurnar uröu 16:15. Armann er enn i fallhættu, en staöa þeirra er þó miklum mun betri en staöa KR. Má ekkert bera útaf hjá KR i siöustu leikjunum, ef falliö á ekki aö blasa viö. Markhæstur I liði Hauka var Guömundur Haraldsson meö fimm mörk, en I liöi Armanns geröi Jón Astvaldsson flest mörkin, fjögur talsins. Deildarbikarinn dró athygli frá öðru Vegna úrslitaleiks deildarbikarsins enska á laugardaginn, féll keppnin Ideildunum nokkuö I skuggann. Hér veröur reynt aö bæta aöeins úr, meö þvi aö birta töflurnar frá sföustu helgi. Þá fylgja einnig töfiur yfir stööuna i 1. og 2. deild, en þess ber aö geta, aö smá vegis breytingar hafa oröiö á stööunni frá helginni. 1. ÐEILD 2. DEILD 1. DEILD HEIAAA ÚTI 2. DEÍLD MÓKK rf mórk a ,.g a '. a. -a a = a f- - < — a e-.. < -. .tí z < <uí a z<< X’X t- 7-x^x^x^.x x HEIAAA ÚH - X LC “ 7: 7. ’? MÓRK a •« X o “-•*• a. s t Mórk a-. -.a a : O 7; 5 u. 6* O f. s. X X 7. -j* < x W K' X 1 X .»"> H ^ X Ú- 'JGj ARSENAL (1) ....3 SHEFFUTD (1) ...2 George 2, Woodward.Bone Ball..... —33,336 CHELSEA (0) ... O BIRMINGHAM (0) O -26,259 DERBY (1) . .....2 LEEDS (1) .3 Durban, Lorimer 2 (2pens.), Hector ‘ Clarke—38,100 EVERT0N (0) ....O LIVERPOOL (0) ...2 54,269 Hughes 2 MAN UTD (1) .....2 WEST BROM (1) 1 Kidd, Macari Astle—46,735 STHAMPT0N (0) O LEICESTER (0) ...O -14,134 W0LVES (3) ......5 MANCITY (0) ...1 Dougan 3, Marsh Richards 2 —25,047 Liverpool .32 13 1 1 35 15 6 7 4 22 18 46 Burnley .31 8 6 1 30 16 8 7 1 22 13 45 AVILLA (1) ..2 FOLHAM [0) .3 Arsenal .33 13 4 1 29 12 6 4 5 17 18 46 Q.P.R .31 10 4 1 38 13 6 7 3 21 20 43 íLittle, Rioch i Barrett, Mitchell. Leeds .30 12 3 1 33 10 5 5 4 21 22 42 Fulham .31 9 4 2 27 12 4 6 6 22 24 36 Went—24,007 Ipswich ..31 8 5 2 27 14 7 5 4 18 17 40 Aston Villa .31 8 5 4 20 15 5 5 4 18 21 36 BLACKP00L (1) . Suddick .1 LUT0N (0) 1 Newcastle .32 10 4 2 30 15 4 5 7 21 24 37 Oxford .32 11 1 3 26 11 4 4 9 14 21 35 Ryan—6,947 PORTSMOUTH (0) Hiron—10,977 Derby .33 12 2 3 33 16 2 4 10 9 32 34 Sheffield Wed ..32 11 2 4 33 17 2 6 8 16 25 34 BRIST0L C (2) . Gow 2, Fear ..3 1 Wolves West Ham ..30 ..32 9 9 2 4 5 3 30 35 20 18 4 3 5 4 5 9 17 16 21 25 33 32 Blackpool Luton .32 .31 7 4 6 8 3 4 26 21 14 19 5 8 4 2 7 5 18 18 25 17 34 34 Tottenham ..30 7 2 5 21 15 5 5 6 19 19 31 Middlesbrough ..33 9 4 3 19 11 3 6 8 12 25 34 CARDIFF (2) ..3 0RIENT (0) 1 Chelsea .30 6 6 3 24 15 3 6 6 16 23 30 Millwall ..32 10 3 3 25 13 3 4 9 19 23 33 McCulloch 2, Ðullock Coventry ..30 8 5 4 24 18 3 3 7 8 14 30 Bristol City ... .31 5 6 4 20 15 6 4 6 22 25 32 Bell (pen.) —8,463 Manchester City...30 9 4 1 26 11 2 4 10 16 35 30 Hull .30 8 6 3 34 18 2 4 7 11 21 30 CARLISLE (0) .1 Q.P.R. (0) .3 Southampton .... .31 6 8 1 17 10 2 6 8 12 24 30 Nottingham For .31 8 5 2 22 13 2 5 9 12 25 30 Delgado Thomas, Bowles, Leicester .32 6 6 4 20 16 2 5 9 14 25 27 Portsmouth ... .31 5 4 7 16 18 5 4 6 20 21 28 Clement—8,729 Everto:i ..30 6 3 7 20 18 3 5 6 8 13 26 Preston .31 5 4 5 14 18 5 4 8 16 29 28 HUDDERSFIELD (0) 1 N0TTM F0R (1) .. .1 Sheffield Utd... .31 7 3 6 17 14 2 4 9 16 33 25 Sunderland ..27 7 5 2 23 10 2 4 7 15 24 27 Summerhi 11 Hindley—7,473 Stoke .30 6 6 1 26 12 2 2 13 19 32 24 Carlisle ..29 8 4 4 25 20 1 4 8 7 17 26 SHEFFWED (0) . Sunley, Prophett SUNDERLAND (0) Wa.tso." .2 PRESTON (0) .... .1 Birmingham .... .31 5 6 3 23 16 2 4 11 11 29 24 Orient ..31 6 5 4 19 13 1 6 9 13 26 25 Tarbuck Manchester Utd. ..31 6 6 4 18 16 1 4 10 13 34 24 Cardiff ,..29 10 1 4 26 15 0 4 10 8 29 25 —13,427 Crystai Palace . .29 6 4 4 20 14 1 5 9 12 24 23 Swindon ...32 5 7 4 23 22 2 4 10 15 31 25 1 0XF0RD UTD (0) —39,222 O Norwich .30 5 7 4 16 14 3 0 11 10 30 23 Huddersfield ... ...31 5 7 4 15 15 1 6 8 12 24 25 West Brom .30 6 4 4 16 17 1 3 12 11 28 21 Brighton ...31 2 6 6 26 25 1 3 13 12 45 19 Föstudagijr 9. mant 1973 o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.