Alþýðublaðið - 09.03.1973, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 09.03.1973, Blaðsíða 12
alþýðu mmw KOPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga milli kl. 1 og 3 Togast um minkabúrin Tollstjórinn i Reykjavík hefur krafizt þess, aö yfir 400 minka- búr veröi seld á nauöungarupp boöi til lúkningar á aöflutnings- gjöldum. Ef af uppboöinu verö- ur, er taliö vist, aö ekki veröi margir um boöin. Hermann Bridde sagöi Alþ.bl., aö þegar minkarnir voru keyptir frá Noregi á sinum tima, voru geröar strangar kröfur til þess, aö ekkert kæmi fyrir minkana i flutningum, og til aö tryggja, aö þeir slyppu ekki lausir. Þvi voru dýrin flutt i vönduöum grindabúrum, sem reyndust svo vel úr garöi gerö, aö þau voru tekin I notkun á búr unum. Heföi búrunum veriö fleygt, væri máliö úr sögunni. Þegar notagildiö var ljóst orö- iö, þótti tollstjóra einsýnt aö krefja innflytjendurna um aö- flutningsgjöld. Viö höföum samband viö for- vigismenn loödýraræktar- manna, og kváöu þeir þaö rétt vera, aö þeir notuöu hina norsku hreiöurkassa, en hins vegar væru hlaupabúrin gerö hér. Lita þeir hins vegar á flutningsbúrin sem umbúöir, og hafa leitaö eft- ir þvi, aö sleppa viö aöflutnings- gjöldin á þeim grundvelli. Nú hefur sýslumaöurinn I Gullbringu- og Kjósarsýslu, aö kröfu tollstjóra, auglýst umget- iö uppboö, og er þvi ljóst, aö skilningur loödýramanna fær ekki hljómgrunn hjá embættinu. Fyrstu minkarnir sem segja má, aö hafi aölagazt islenzkum aöstæöum, voru felldir I desem- ber siöastliönum. Feldir þeirra reyndust viö gæöaflokkun betri en þekkt meöaltal á öörum, Noröurlöndum. Sama er aö segja um dýrin, sem felld voru 1 febrúar. Má gera ráö fyrir, aö Hudson Bay & Annings Ltd. i London fái um 20 þúsund skinn frá íslandi I ár. Er hér um aö ræöa svart- mink og svokallaöan pastel- mink. Er full ástæöa til bjart- sýni um verölag á skinnamark- aönum, þvi þegar er sýnt, aö allar vonir um gæöaskinn viö is- lenzkar aöstæöur voru á rökum reistar. Loödýramenn segja okkur, að bæöi fyrrverandi og núverandi fjármálaráöherrar hafi sýnt skilning á starfsemi þeirra, enda sé hans brýn nauðsyn, ekki hvaö sizt, þegar slik áföll, eins og hvolpadauöinn vegna skakkrar vitamfnblöndu i fóöur- bæti dynja yfir þennan atvinnu- veg, eins og raun varö á i fyrra. Er tjóniö af þvi áfalli metiö á um 20 milljónir króna. Þrátt fyrir alla erfiðleika eru loödýramenn bjartsýnir og hvergi af baki dottnir, þótt sitt- hvaö blási þeim á móti. UMBUDIR SEGJA MINKAMENN UPPBOÐ SEGIR TOLLSTJÚRI TOGARADEILAN AÐ LEYSAST? „JÁKVÆД DRÖG AÐ SAMNINGUM Undir kvöldiö I gær rikti meiri bjartsýni um lausn togaradeil- unnar en nokkru sinni fyrr, siö- an verkfall undirmanna á tog- arafiotanum hófst fyrir hartnær sjö vikum. Alþýöublaöiö hefur hleraö, aö á fundi, sem sáttasemjari boö- aöi til klukkan 21 I gærkvöldi meö fulltrúum undirmanna og stjórnarinnar — þar sem veru- lega væri gengiö til móts viö kröfur sjómanna. Aö þessu samningasuppkasti mun hafa veriö unniö ,,á bak við tjöldin ” tvo siöustu daga og hefur Alþýöublaöiö fyrir satt, aö útgeröarmanna, yröu lögö fram drög aö nýjum kjarasamningi — m.a. fyrir milligöngu rikis- samninganefnd sjómanna teiji þetta uppkast „jákvætt” og það geti leyst yfirstandandi kjara- deilu, veröi ekki á þvi miklar breytingar. Gert var ráð fyrir i gærkvöldi, aö fundur deiluaöila meö sátta- semjara myndi standa i alla nótt. — vm VILIIIM tlMLl SIGW- VARPHI AFTUR 120 sjónvarps- og útvarpsnot- endur á Hellissandi og I Rifi á Snæfellsnesi hafa sent forráöa- mönnum Rikisútvarpsins harö- oröa áskorun þess efnis, aö sjón- varpsskilyröi þar vestra veröi tafarlaust bætt, en þau versnuðu mjög, er sjónvarpsendurvarps- stööin á Ingjaldshóli var lögö niö- ur, en útsendingar hafnar frá nýrri stöð á Vallnaholti. I áksoruninni, sem undirrituö er af fulltrúum hartnær allra fjöl- skyldna á umræddu svæöi, segir m.a.: „Viö krefjumst þess, aö sjónvarpsendurvarpsstööin á Ingjaldshóli verbi sett upp á ný, en frá þeirri stöð voru hér mjög góö móttökuskilyrði. Einnig krefjumst viö þess, aö FM stööin, sem var einnig á Ingjaldshóli, veröi sett upp á sinn fyrri staö, en truflanir frá Lóranstööinni á Gufuskálum gera þá stöö nauð- synlega”. Þá lýsa greindir sjónvarpsnot- endur þvi og yfir, aö þeir telji sig ekki greiðsluskylda fyrir afnot sjónvarps þann tima, sem liöinn er siöan útsendingar hófust frá nýju stööinni á Vallnaholti. Enn- fremur krefjast þeir þess, aö þeim veröi endurgreidd ný loft- net, sem þeim hafi veriö sagt aö setja upp með tilkomu Vallna- holtsstöövarinnar, en hvert loft- net kostar um 1.400,00 krónur. I niðurlagi áskorunarinnar segir: „Viö lýsum vanþóknun okkar á þeirri undirbúnings- vinnu, sem framkvæmd hefur verið i sambandi viö byggingu stöövarinnar á Vallnaholti og teljum, að eðlilegra heföi veriö aö koma sjónvarpi til þeirra, sem ekki njóta þess enn, frekar en aö leggja fjármagn i þaö aö eyði- leggja sjónvarpsmóttöku I fjöl- mennum byggöarlögum”. — Merkilega litlar gengishreyfingar „Maöur getur ekkert um það sagt, hvenær þessari „gjaldeyris- kreppu” linnir, en þaö er veriö aö tala um, aö eitthvað geti gerzt um helgina”, sagði Sigurður örn Einarsson, skrifstofustjóri i Seölabanka Islands, viö Alþýðu- blaöið i gær. Sigurður sagöi, aö hreyfingar á gengi hinna ýmsu mynta hafi ver iö ákaflega litlar, siöan opinber- um gjaldeyrismörkuöum var lok- að i síöustu viku. En eins og kunn- ugt er hefur gjaldeyrismarkaöur verið I gangi og gjaldeyrisviö skipti átt sér siöastliðna viku, þrátt fyrir lokun hinna opinberu gjaldeyrismarkaða. Siguröur kvað gengi hinna ein- stöku mynta, sem þessi viöskipti byggjast á, vera ákaflega litið breytt frá þvi sem var, er opin- berum gjaldeyrismörkuöum var lokaö á fimmtudagskvöld i slð- ustu viku. Þar muni varla meira en 1—2% og jafnvel hafi sumar AFTUR RÆTT VID ÞÝZKA I gær kallaði Einar Ágústsson, utanríkisráð- herra, Karl Rowold, sendiherra Sambandslýð- veldisins Þýzkalands, á sinn fund og tilkynnti honum, að íslenzka ríkis- stjórnin væri reiðubúin að hefja á ný viðræður við fulltrúa vestur-þýzku ríkisstjórnarinnar um landhelgismálið annað hvort dagana 19—24. marz n.k. eða dagana 2.—7. apríl n.k. — myntir lækkað I veröi, t.d. ef miö- að væri við óbreytt gengi á dollar hér á landi. „Þetta er raunar merkilega litil breyting, en samt sem áður til þess, að nokkrar myntir eru þeg- ar komnar út fyrir þann ramma, sem þær eiga að vera innan, mið- aö viöóbreytt stofngengi eöa mið- gengi”, sagöi Sigurður. — METVERTID Á LODNUNNI Bræla var á loðnumið- unum fram til hádegis í gær, en upp úr hádegi fór loðna að veiðast í miklu magni. Var jafnvel reikn að með að sólarhringsafl- inn færi yfir 10 þúsund tonn. Hafi svo farið, er heildaraflinn í ár orðinn meiri en á allri loðnuveið- inni í fyrra, en þá veidd- ust alls 278 þúsund lestir. Um kvöldmat í gær- kvöldi höfðu 20 skip til- kynnt afla, en vitað var um mörg fleiri sem afla höfðu fengið. Afli þeirra skipa sem melduðu sig var 6,500 lestir. Flest skip- anna voru við Ingólfs- höfða, og sigldu þau aust- ur á bóginn. Þróarrými var viðast hvar takmark- að. Guðmundur RE var með mestan afla þeirra skipa sem höfðu meldað sig, samtals 600 lestir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.