Alþýðublaðið - 17.03.1973, Qupperneq 3
NÚ ÆTTU
ALLIR AÐ
GETA TALAÐ
NÆGJU SÍNA
Þá fá Breiöholtsbúar nokkra
lausn á simavandræðum sinum i
dag, þegar ný sjálfvirk simstöö
verður tekin i notkun. I fyrsta
áfanga eru 1000 simanúmer og er
þeim þegar ráðstafað til ibúa i
Breiðholti. Þessi simanúmer
byrja á tölunni sjö. í mai verða
svo önnur 1000 númer tekin i
notkun, en stöðvarhúsið, sem
stendur á horni Norðurfells og
Vesturbergs er byggt fyrir 10.000
simanúmer og er unnt að bæta við
nokkrum þúsund númerum i
kjallara, ef þörf krefur.
Með opnun þessarar stöðvar
losna simanúmer frá öðrum
stöðvum bæjarsimans og verður
þá hægt að afgreiða flestar sima-
pantanir, sem liggja fyrir hjá
simanum nú.
DAGUR ÞEIRRA
SEM GLEYMDUST
„Mannlegra umhverfi, meiri
mannúð, eru kjörorð alþjóðadags
fatlaðra, sem er á sunnudaginn.
Þá skal vakin sérstök athygli á
þvi misrétti, sem fötluðum er
sýnt á sviði skipulags- og bygg-
ingamála. „Fatlað fólk biður ekki
um vorkunnsemi, heldur aðstöðu
til að hjálpa sér sjálft”, segir i
fréttatilkynningu, og þar er Þjóð-
minjasafnið tekið sem dæmi um
opinbera byggingu, sem er
fötluðum mjög óaðgengileg.
Nýja símaskráin tek-
ur giidi á hádegi í dag.
<0
Kosið á
sunnu
dag
DÓMKIRKJUSOFNUÐUR-
INN i Reykjavik gengur til
prestskosninga á sunnudag.
Tveir eru i framboði: sr. Hall-
dór Gröndal og sr. Þórir Step-
hensen, og verður sá, sem
kjöri nær, eftirmaður sr. Jóns
Auðuns, dómprófasts.
FLUGMADURINN SVIPTUR
FLUGRETTINDUM - MISSA
VÆNGIR H.F. FLUGLEYFIÐ?
Flugmálayfirvöld hafa manninn réttindum. byggðarlög. heldur fremur snjókoman,
að undanförnu velt því Haukur Claessen, sem Það réttlætti þó ekki að sem dró verulega úr ferð
fyrir sér, að svipta flug- gegnir nú embætti flug- fara ekki i einu og öllu eftir vélarinnar á flugbrautinni,
félagið Vængi h/f flugleyfi, málastjóra, sagði í viðtali settum reglum, en nú er þyngdi hana og skerti flug-
einkum með hliðsjón af við blaðið í gær, að enn komið i Ijós að vélin var of hæfni hennar. Mun
flugslysinu um daginn, væri óvist um framvindu hlaðin þegar hún hrapaði i snjórinn líklega hafa fyllt
þegar vél frá félaginu þessa máls, enda héldu jörðina. loftinntak annars hreyfils-
magalenti í Vatnsmýrinni. Vængir uppi þýðingarmik- Það er þó ekki talin ins með þeim afleiðingum
Búið er að svipta flug- illi þjónustu við fjarlæg höfuðástæða fyrir slysinu, að hann kæfði á sér.
GEYSILEGUR SKORTUR Á SJÚKRA-
RÚMUM FYRIR LANGLEGUSJÚKLINGA
— Það verður ekki fyrr en árið
1985, sem hafizt verður handa um
byggingu sjúkradeildar fyrir
langlegusjúklinga við Borgar-
spitalann. Fyrst er áformað að
reisa þjónustuálmu við spitalann
— G álmu — sem kosta á 700
milljónir kr. á núverði og ráðgert
er að verði hvorki meira né
minna en 36 þúsund rúmmetrar
aðstærð.en allur Borgarspitalinn
mun nú vera 55 þúsund rúm-
metrar. Þegar fyrst verður hafizt
handa við að byggja sjúkradeild
fyrir langlegusjúklinga sam-
kvæmt þessum áætlunum — árið
1985 — mun skorta 340 sjúkrarúm
fyrir slika sjúklinga, en árið 1975
mun skorturinn verða 280 sjúkra-
rúm. Þetta kom m.a. fram i ræðu
hjá Björgvin Guðmundssyni
borgarfulltrúa Alþýðuflokksins,
er hann flutti i borgarstjórn
Reykjavíkur i fyrrakvöld með til-
lögu sinni um, að nýtt sjúkrahús
verði nú reist á lóð Borgarspital-
ans, sem ætlað verði langlegu-
sjúklingum og verði byggingu
þess hraðað eftir föngum.
Auk framangreindra upp-
lýsinga um byggingaráform við
Borgarspitalann kom það fram i
ræðu Björgvins, aö til þess aö
unnt yrði að taka hina stóru og
geysidýru G-álmu i notkun, sem
reisa á fram til ársins 1985, þá
þurfi einnig að leggja i mikinn
kostnað i sambandi við vegagerð
að og frá deildinni, en hún er
ætluð göngusjúklingum, fyrir
stærri slysavarðstofu o.þ.h. Til-
laga Björgvins,sem gerir ráð
fyrir þvi, að fyrst verði bætt úr
sjúkrarúmaskorti langlegusjúk-
í dag verður til grafar borinn
Jóhannes Jónsson, verzlunar-
maður á HUsavik. Jóhannes var
borinn samvinnu- og félags-
hyggjumaður og tók virkan þátt I
féiagsstörfum. Hann var ávallt
linga með byggingu 200 sjúkra-
rúma sjúkradeildar fyrir þá á lóð
Borgarspitalans felur hins vegar
aðeins i sér Utgjöld að upphæð
100-120m.kr., en fyrir það fé telur
hann mætavel unnt að reisa gott
200 rúma sjúkrahús fyrir lang-
legusjúklinga.
Borgarstjórn samþykkti að
hafa tvær umræður um tillöguna
I mætur liðsmaður jafnaðar-
stefnunnar.
Bragi Sigurjónsson hefur ritað
minningargrein um Jóhannes og
birtist hún i Alþýðublaðinu n.k.
I þriðjudag.
Gleymdi að setja hjolin niður!
Nú er komið i ljós, að orsök I
flugslyssins á Þórshöfn fyrir
skömmu, er flugvél magalenti
þar, er sú að flugmaðurinn
‘gleymdi að setja niður hjólin |
þrátt fyrir að greinilegt ljós i
mælaborði hafi sýnt honum að
hjólin voru uppi.
Vélin sem er af Beechkraft
gerð, I eigu Tryggva Helgasonar
I á Akureyri, var með sjö farþega
og flugmann innanborðs, er slysið
varð,
Vélin skemmdist einnig fremur
I litið, og er viðgerð að verða lokið.
Þess má að lokum geta, að sams
konar vél i eigu Tryggva maga-
lenti fyrir þrem árum, þegar
flugmaðurinn gleymdi að setja
niður hjólin. —
MYNDU BRETAR SENDA FLOTA GEGN RÚSSUM EOA KONUM?
Ted Willis lávarður og þing-
maður i Bretlandi hefur unnið
kappsamlega að þvi að undan-
förnu að styðja og skýra
málstað okkar i landhelgis-
málinu. Hefur hann talað i
þinginu máli okkar til stuðn-
ings, ritað grein i blöð og komið
fram i útvarpi og sjónvarpi.
I grein sem hann ritar i The
Times á mánudaginn var, segir
hann til dæmis að það hafi verið
sin skoðun, að gamla nýlendu-
hugsunin „sendir herskip” hafi
dáið út með Suezstriðinu sáluga.
Það hafi verið öðru nær, þvi
þessum gamla draug hafi skotið
upp að nýju i þinginu, þegar
brezka stjórnin hótaði að senda
brezka flotann á Islandsmið
gegn Islendingum (öllum 210
þúsund Islendingunum eins og
hann orðar það). Mundum við
senda flotann gegn t.d. Rússum
eða Bandarikjamönnum undir
svipuðum kringumstæðum?
Þannig spyr Ted Willis.
Hann bendir á fleiri atriði i
grein sinni, og þar á meðal þá
þversögn Breta að neita að
viðurkenna rétt Islendinga til 50
milna iandhelgi, á meðan
Bretar sjálfir krefjist oliu-
réttinda i allt að 100 sjómilur frá
brezkri strönd.
Laugardagur 17. marz 1973
o