Alþýðublaðið - 17.03.1973, Side 8

Alþýðublaðið - 17.03.1973, Side 8
LAUGARASBÍÓ Simi :12(I75 Árásin á Rommel Afar spennandi og snilldar vel gerö bandarisk strlöskvikmynd i litum meö Islenzkum texta, byggö á sannsögulegum viöburöum frá heimstyrjöldinni slöari. Leikstjóri: Henry Hathaway. Aöalhlutverk: Richard Burton Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 14 ára. STJÖRNUBÍO «imi .ssí,; Stúdenta uppreisnin R.P.M. tslenzkur texti Afbragðsvel leikin og athyglis- verð ny amerisk kvikmynd i lit- um um ókyrrðina og uppþot i ýmsum háskólum Bandarikj- anna. Leikstjóri og framleiðandi Stanley Kramer. Aðalhlutverk: Anthony Quinn Ann Margret, Gary Lockwood Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 12 ára. KÚPftVOGSBÍÚ Sim i 119X5 Leikfangid Ijúfa Nýstárleg og opinská dönsk mynd i litum, er fjallar skemmtilega og hispurslaust um eitt viðkvæm- asta vandamál nútimaþjóðfé- lagsins. — Myndin er gerð af snillingnum Gabriel Axel, er stjórnaði stórmyndinni ,,Rauða skikkjan”. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Stranglega bönnuð innan 1(> ára. jíili ÞJÓDLEIKHÚSID Ferðin til tunglsins sýning i dag kl. 15. Lýsistrata sýning I kvöld kl. 20. Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15. Indiánar Fimmta sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Leikför: Furðuverkið Leiksýning fyrir börn á öllum aldri. Stjórnandi: Kristin M. Guð- bjartsdóttir. Frumsýning i félagsheimilinu Festi I Grindavik i dag kl. 15. önnur sýning sunnudag kl. 15. 6-------------------------- TÚHABfli Simi 311X2 Þrumufleygur Thunderball Heimsfræg, ensk-amerisk saka- málamynd eftir sögu Ian Flem- ings um JAMES BOND. Leikstjóri: Terence Young Aðalhlutverk: SEAN CONNERY Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Dansk-islenzka félagið Dönsk kvikmyndavika Laugardagur 17 marz. Hneykslið um Carl-Henn ing. Eftirtektarverð mynd um nútimaæskufólk og erfiðleika þess. Aðalhlutverk: Jesper Klein Sýnd kl. 5,30 og 9 HAFNARBIÚ “ “ Litli risinn Viðfræg, afarspennandi, við- burðarik og vel gerð ný bandarisk kvikmynd, byggð á sögu eftir Thomas Berger, um mjög ævin- týrarika ævi manns, sem annað- hvort var mesti lygari allra tima, eða sönn hetja. Leikstjóri: Arthur Penn. Islenzkur texti. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8.30 (Ath. breyttan sýningartima) Ilækkað verð. Harðjaxlinn Mí nuSSEa- JV'fl ÍMfCHM fh£OCC6EBKEL Hörkuspennandi og viðburöarrik litmynd með Rod Taylor. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 11.15. ÉfÍEKFÉUG^ BfgEYKJAVÍKOÖÖ Atómstöðin i kvöld ki. 20.30. Fáar sýningar eftir. Fló á skinni sunnud. kl. 17. Uppselt. Kl. 30.30. Uppselt. Kristnihaldþriðjud. kl. 20.30. Sið- asta sýning. Fló á skinni miðvikud. Uppselt. Næsta sýn. föstudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbió: Nú er það svart maður Sýn. I kvöld kl. 23.30. Allra siðasta sinn. Súperstar Sýn. sunnud. kl. 17. Sýn. sunnud. ki. 21. Sýn. miðvikud. kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbió er opin frá kl. 16. Simi 11384. Alltkonar prentun HAGPRENT HF. Brautarholti 26 — Reýkjavik SÍMl m 21650 Iþróttir 2 LANDSLIÐSÆFINGAR Á FULLAN SPRETT Landsliðsæfingar eru n áð hefjast af fullum krafti i knatt- spyrnúnni eftir hlé. A morgun klukkan 15 leikur landsliðs- úrvalið við KR á Melavellinum. Liðið er skipaö þessum leikmönnum: Siguröur Dagsson, Val Diðrik ólafsson, Viking Ólafur Sigurvinsson, IBV Guðni Kjartansson, ÍBK Marteinn Geirsson, Fram Dýri Guömundsson, FH Ásgeir Eliasson, Fram Gisli Torfason, ÍBK Guðgeir Leifsson, Fram Þórir Jónsson, Val Matthias Ilallgrimsson, 1A Örn Óskarsson, ÍBV Teitur Þórðarson, ÍA Tómas Pálsson, ÍBV Þröstur Stefánsson, ÍA Ólafur Júliusson, ÍBK Ásgeir Sigurvinsson, ÍBV Það er mikið um aö vera hjá Gisla Torfasyni. Hann æfir með landsliði i knattspyrnu og ung- lingalandsliði i handknattleik, og aöeins vantaði upp á nokkrar vikuraðhann væri gjaldgengur i unglingalandsliðið i knatt- spyrnu. 12 lið eftir af 22 F.jórða umferð i Skólamóti K.S.l. og K.R.R. verður leikin um næstu helgi, en nú eru 12 skólar eftir i keppninni af 22 sem hófu hana. Unglingalið KS! hefur valið eftirtalda lXlcikmenn til að skipa Unglingalandslið KSÍ 1973. Siðasti áfangi i þjálfun og vali endanlega liðsins sem leika á við Luxemburg 18. april n.k. hér á Melavellinum er nú hafinn og æfir liðiö tvisvar i viku á Melavell- inum, tvo tima i senn. Æfinga- timunum er skipt niður i æfingar og æfingaleiki, en einnig kemur hópurinn saman á þriðjudags- kvöldum, þegar fundur er haldinn með liðinu, og eru þeir að Fri- kirkjuvegi 11. 1. Arsæli Sveinsson, ÍBV Úrslit siðustu leikja: M.A.-binghólsskóli 5:2 Héraðssk. Laugav.-M H. 2:7 Flensborg-Lindg. 2:5 Iðnskólinn Hf.-M.R 2:5 2. Janus Guðlaugsson, FH 3. Þorvarður Höskuldsson, KR 4. Björn Guðmundsson, Vikingi 5. Ottó Guðmundsson, KR 6. Guðmundur Ingvas., Stj. 7. Karl Þóröarson, 1A 8. Hörður Jóhanness., 1A 9. Leifur Helgason, FH 10. Gunnar ö. Kristjánss. Vik. 11. 'Asgeir Sigurvinss., ÍBV 12. Ólafur Magnúss., Val 13. Logi ólafsson, FH 14. Magnús Þorsteinss., ÍBV 15. Grimur Sæmundsen, Val 16. Stefán Halldórss. Vikingi 17. Ingibergur Einarss., ÍBV 18. Leifur Leifsson, ÍBV Vighólsskóli-Hliðardalssk. 5:0 Tæknisk.-V.l. 2:1 Iðnsk. R.-M.T. 2:5 K.I.-H.l 1:3 Næstu leikir: Laugardagur 17. marz Háskólav. kl. 14.00 H.Í-M.L. Háskólav. kl. 16.00 K.l.-M.A. Sunnudagur 18. marz Háskólav. kl. 14.00 Lind-M.R. Háskólav. kl. 16.00 Gagnfr.sk. Ve.-V.í Mánudagur 19. marz Háskólav. kl. 14.00 Tæknisk.-M.T Háskólav. kl. 16.00 M.H.-Vighólaskóli. Aðalfundur Yikings Knattspyrnufélagið Vlkingur heldur aðalfund sinn að Hótel Esju miðvikudaginn 28. marz kl. 20.00. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. 18 ( PILTALIÐIÐ ÚRSUT HIÁ TBR Eftirtalin átta fyrirtæki keppa til úrslita i firmakeppni T.B.R. 1973. 1. Kornelius Jónsson, úrsmiður, 2. Glit h/f, 3. Ferðaskrifstofan Útsýn, 4. Prentsmiðjan Oddi h/f, 5. Mánafoss h/f, heildverzlun, 6. Kjötbúðin Borg, 7. Valur Pálsson & Co., 8. Offsetprent h/f. Keppnin fer fram i iþróttahúsi Alftamýrarskóla laugardaginn 17. marz og hefst kl. 16.50. Um 180 fyrirtæki tóku þátt i keppninni i þetta sinn. Á morgun verður aldrei þessu vant á boðstólum leikur úr 4. deildinni ensku. Verður boðið upp á viöureign Hcreford og Exter frá siðustu helgi, en með fljóta glefsur úr Icik Ipswich og Arsenal. Ilereford vakti mikla athygli I fyrra meö þvi að slá Newcastle út úr bikarkeppninni ensku, og ná jafntefli gegn Wcst Ham. Þetta leiddi til þess að liðið komst i 4. deild i vor, og á nú góða möguleika á að komast beint upp i 3. deild. Myndin er frá i fyrra, og sýnir leikmenn Hereford fagna óvæntum sigri yfir Newcastle. —SS. HEREFORD — EXETER L ■ • ^ Laugardagur 17. marz 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.