Alþýðublaðið - 29.03.1973, Síða 6

Alþýðublaðið - 29.03.1973, Síða 6
„Kvikmynd fyrir allar þær kon- ur, sem hugsað hafa um einn karlmann á meöan þær hafa elsk- að með öðrum” — þannig segir i auglýsingum i Lundúnablöðunum um „Images”, kvikmynd Robert Altmans, þegar hún var frum- sýnd þar i október. Kvenhlut- verkið er leikið af Susannah York, sem kjörin var bezta leik- konan á Cannes-hátfðinni 1972 fyrir túikun sina á þessu hlut- verki. Sussannah York var svo lán- söm að fá sitt fyrsta kvikmynda- hlutverk i hinni eftirminnilegu mynd Ronald Noames „Tunes of Glory”, en þar lék hún dóttur Alec Guinness. bað var fyrir 12 árum og siðan hefur starfsferill hennar verið stráður myndum svo sem eins og „Tom Jones” — ,,A Man for all Seasons” og „XY og Z” Fyrir hlutverk sitt i „Þeir skjóta hesta — ekki satt?” var hún nefnd til Oskarsverðlauna og fékk brezka Óskarinn fyrir bezta kven-hlutverkið árið 1970. Susannah York fæddist i Lond- on á timum loftárásanna i siðari heimsstyrjöldinni og ólst upp á sveitabæ i Ayrshire i Skotlandi. Hún gekk i skóla i Troon og Nort- hampton og þá þegar sem ung stúlka skrifaði hún leikrit, sem hún, þrjár systur hennar og bróð- ir „færöu upp” i hinu stóra hljóm- listarherbergi á sveitabænum. „Ég hef viljað vera leikkona eins lengi og ég man, og ég hef unnið að þvi að segja fram ræðu Jeanne d'Arc fyrir sjálfa mig frá þvi ég var 12 ára gömul. Það er sama ræðan og ég notaði til fram- sagnar við inntökuprófið i Royal Academy of Dramatic Arts i London”, hefur hún sagt. A meðan hún var við nám i aka- demiunni vann hún til margra verðlauna og leikur hennar i „A Doll’s lfouse” gaf framleiðendun- um til kynna, að hún byggi yfir leikhæfileíkum. A fyrstu árunum öðlaðist hún mikla leikreynslu þar sem hún var við störf i ýms- um námshópaleikhúsum, var i umferðarlátbragðsleikflokki og lék aðalhlutverkið i mörgum brezkum sjónvarpsþáttum — m.a. i „The Crucible” eftir Art- hur Miller, „The Importance og Beeing Ernest” eftir Oscar Wilde og „The Fall og the House of Usher” eftir Edgar Allan Poe. Inn á milli tók hún sér fri frá kvikmyndum og sjónvarpi til þess að leika aðalhlutverk hjá mörg- um Lundúnaleikhúsum. Hún tók þátt i leikhússhátiðinni i Dublin árið 1970, en þar lék hún i þrjár vikur i leikriti Shaw's „Menn oe súpermenn” og hafði Peter O’Toole sem mótleikara. Hún hafði leikið i meira en 20 kvikmyndum áður en hún fékk aðalhlutverkið i „Martröð um dag”, en aldrei áöur hafði hún leikið hlutverk, þar sem hún var á tjaldinu næstum þvi hverja sek- úndu myndarinnar. Hún rikir yfir myndinni i þeim mæli, sem næsta sjaldgæft er, að leikari fái færi á og það i hlutverki, sem alls ekki er svo auðvelt að útlista. Sjálf segir hún: „Konan, sem ég leik, er geðklofi, að þvi ég held — ef maður endilega þarf þá að eyrnamerkja hlutverkið. Raun- veruleikinn og draumaheimurinn yfirbuga hana i senn. Hún er mannvera með frjótt imyndunar- afl og um leið hrædd við raun- veruleikann”. Hvað, sem þessu liður, þá er hér um að ræða kvik- mynd með óvenjulegum efnis- þræði, og myndin er einnig ó- venjuleg vegna afburða góðs leiks fröken York. Þessi mjög svo virta kvik- myndaleikkona, sem starfað hef- ur með ýmsum þekktustu kvik- myndaleikstjórunum, á ekkert til nema hrós um Robert Altmann, leikstjóra kvikmyndarinnar „Martröð um dag”. „Það, sem er svo dásamlegt við Bob er, að á sama tima og aðrir kvikmynda- leikstjórar eru hræddir við hug- myndir, sem komnareru frá leik- urunum — slikt þykir mér vera tiltektarsem i — þá býður Bob sér- hverja nýja hugmynd velkomna og reynir að byggja á henni. Það, sem ég virði mest við hann er, að hann kemur ekki með allt við- fangsefni dagsins endanlega „út- spekúleraö” i kollinum, heldur leitar hann aö lausnum með leik- urunum og veltir fyrir sér, hvað út úr þeim lausnum megi fá”. Ungfrú York vinnur nú að barnabók, sem fengið hefur heitiö „In Search of Unicorns” (I leit að einhyrningum),, — vinaleg bók um litið fólk, sem hún nefndir Ums og býr i hellum og litlum steinhúsum. Bókin segir ýmislegt um imyndunarhæfileika hennar. Þegar Altman heyrði um bókina fékk hann hana til athugunár og notaði ýmis af tilsvörum i henni i kvikmyndina — sem andstæðu- mark fyrir þá manneskju, sem ungfrú York á að lýsa i kvik- myndinni. Fröken York er Ijóshærð og með grá augu. Hún hefur mikinn áhuga á ljóðum og skáldritum og er mjög vandlát i vali. Hún hefur endurritað barnabók sina a.m.k. þrisvar sinnum, en vonast nú til að fá hana gefna út innan skamms. ROMMIO Á FRAMTlDII — SAMT ERU JAMAIKA MENN FARNIR AÐ TREYSTA Æ MEIR Á AÐRAR ATVINNUC Romm-framleiöendur i Vestur- Þýzkalandi hafa grafið upp striðsöxina. óvinir þeirra eru gin og whisky framleiðendur og fyr- irætlunin er að hrifsa dágóðan slatta af markaðinum úr höndum þeirra. Vonast þeir til þess, að áð- ur en langt um líður verði það hvorki gin, whisky og jafnvel ekki vodka heldur, sem seytii yfir ismolana, biðandi eftir blandi og sitrónusneið til þess að mynda snafs. Þeir vilja gjarna sjá rommið seytla i staðinn. Eða öllu heldur hvita rommið. Þetta virðist allt ósköp ánægju- Koniak er uppáhaldsdrykkur Vestur-Þjóöverja. Sú er niður- staða athuguuar, sein gerð hefur veriö af rannsóknarstofnun neyt- endainálefna i Nuremberg á legt og við lok langs, heits dags geta menn sezt niður með glas af rommi og rætt saman um lands- ins gagn og nauðsynjar — og vita- skuld framgang rommsins I Vest- ur-Þýzkalandi. Romm-paradís Það er á eyjúnum i Karabiska hafinu, sem romm-paradisin er og borgin Kingston á Jamaica er miðstoð rommverzlunarinnar. A þessum eyjum sprettur sykur- reyrinn sem óðast, en hann er grundvallaratriði við bruggun romms. ör spretta reyrsins bygg- neyzluvenjum Vestur-Þjóðverja á áfengi. Konjak og brandy voru uppáhaldsdrykkir 69% þeirra, sem spurðir voru. Romm var vin- sælt hjá 50% , og 46% sögðu, að ist á þvi heita og rakasama lofts- lagi, sem Evrópumenn kunna svo illa við. Leiðin frá sykurreyrnum og til hins fullbúna romms er löng og krefst mikillar vinnu og flók- inna framleiðsluhátta. Árangur- inn — rommið — hefur svo aðal- lega verið notað á Vesturlöndum til þess að velgja sér á köldum vetrardögum — drukkið sem grogg, þ.e.a.s. i heitu vatni og sykri, eða haft út i kaffið. Það romm, sem þannig er not- að, er yfirleitt brúnt romm — sterkt og mjög ilmrikt. Þar til fyrir þrem árum var megnið af þvi rommi, sem selt var i Vestur- Þýzkalandi, rommblöndur, en upp á siðkastið hefur stöðugt meiri sala verið i sjálfu hinu ó- mengaða rommi. Þá hefur salan á rommi i Vestur-Þýzkalandi aukizt um sjö til tiu prósent á sið- ustu árum — en það er meiri aukning en nokkurs staðar ann- ars staðar i Evrópu. Þó eru inn- flytjendur og framleiðendur ekki ánægðir. Eins og að framan segir er rommið aðallega drukkið sem grogg — þ.e.a.s. til þess að ylja sér við á köldum vetrardögum. En salan er þá auðvitað háð veð- urfari. Sé vetur kaldur er mikil sala i rommi. Sé vetur mildur dettur salan niður. Og auðvitað eru romm-mennirnir ekkert yfir- taks ánægðir yfir þvi að þurfa að setja allt sitt traust á Vetur kon- ung. Og svarið hjá þeim er að kynna hið svokallaða „hvita romm”. Það er öðru visi romm, en hið brúna, ekki eins vel lagað fyrir grogg, en þeim mun betra i vinblöndur. Það ætti þvi að falla vel að markaðskröfum Vestur- Þjóðverja i áfengismálum og auk þess ekki að geta haft nein slæm áhrif á söluhorfur hins brúna teg- undarbróður sins. Reyndin vestra En er þessi bjartsýni vininnflytj- enda i Þýzkalandi um hina góðu sölumöguleika hvita rommsins á rökum reist? Framleiðendurnir benda á reynsluna frá Bandarikj- unum, en hún er oft góð visbend- BEZT O þeim geðjaðist vel að brennivini. Minnst vinsælustu áfengisteg- undirnar voru -*in (18%), vodka (12%) og ákav.ti (10%.„ Athuganirnar sýndu.aö á s.l. ári Laun syndarinnar Skipting eyðslu V-Þjóðverja í tóbak og drykkjarföng órið 1971 Tóbak Sterk vín Te og kaffi Létt vín 789 KONIAKIÐ © Fimmtudagur 29. marz 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.