Alþýðublaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 10
Okkur vantar nú begar bifreiðastjóra og vaktmann. Þurfa að hafa réttindi til aksturs stórra farþegbifreiða. Upplýsingar i sima 20720. LANDLEIÐIR H.F. 111 ÚTBOÐ Tilboð óskast um sölu á 922 settum af skólaboröum og stól- um svo og 24 kennaraborðum og stólum I barna- og gagn- fræðaskóla I Reykjavik. Útboðsskilmálar eru afhentir f skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 13. aprll n.k. kl. 11.01) f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavikur Aðalskoðun bifreiða I lögsagnarumdæmi Reykjavlkur f april 1973. Mánudaginn 2. april R-4001 til It-4200 Þriðjudaginn 3. april R-4201 til R-4400 Miðvikudaginn 4. april R-4401 til R-4600 Fimmtudaginn 5. april R-4601 til R-4800 Föstudaginn 6. april R-4801 til R-5000 Mánudaginn 9. aprll R-5001 til R-5200 Þriðjudaginn 10. april R-5201 til R-5400 Miðvikudaginn 11. april R-5401 til R-5600 Fimmtudaginn 12. april R-5600 til R-5800 Föstudaginn 13. april R-5801 til R-6000 Mánudaginn 16. apríl R-6001 til R-6200 Þriðjudaginn 17. april R-6201 til R-6400 Miðvikudaginn 18. april R-6401 til R-6600 Þriðjudaginn 24. april R-6601 til R-6800 Miövikudaginn 25. april R-6801 tii R-7000 Fimmtudaginn 26. april R-7001 til R-7200 Föstudaginn 27. apríl R-7201 til R-7400 Mánudaginn 30. april R-7401 til R-7600 Bifreiöaeigendum ber aö koma með bifreiöar sinar til bif- reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 8,45 til 16,30. Bifreiðaeftirlitiö er lokaö á iaugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Viö skoðun skulu ökumenn bif- reiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skil- riki fyrir þvl, að bifreiöaskattur og vátryggingargjald ökumanns fyrir árið 1973 sóu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé I gildi. Þeir bifreiöa- eigendur, sem hafa viðtæki I bifreiöuin sinum, skulu sýna kvittun fyrir greiöslu afnotagjalda rikisútvarpsins fyrir árið 1973. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sekt- um samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr um- ferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 27. raan 1973. Þeir eru dýrir i i% rekstri þessir tveir ® orangútan apar, sem við sjáum á þessari § mynd. Það er búið að venja þá við kaffi- drykkju og þykir þeim ekkert jafn gott. Þeir 3 eru tviburar og eru þar af leiöandi báðir £* jafn miklir apar. Apar af þessari tegund, ® haga sér gjarnan eins ff. og litil börn eins og sjá 5“ má á myndinni. Þeir Sí eru að metast um hvor ^ eigi meira eftir. . I £ RAYMOND BURR, J leikarinn sem er betur þekktur sem Perry Mason, hefur lýst þvi í|> yfir, að hann ætli sér tii að eiga náðuga ævi- K| daga eftir 1975. Hann ætlar sér að búa á §> eyju, sem hann hefur íý" keypt sér i Fiji eyja- Cf klasanum. Þar hefur jjf! hann reist sér veglegt ífí hús og búið að öðru || leyti vel um sig. <3 DAVID CASSIDY, hann bjó á i nýafstað- leyfa þeim að snerta á p söngvarinn vinsæli, er inni ferð sinni til rúminu hans, snerta ein af arðbærari fé- London, er umboðs- simann hans, snerta fííj þúfum, sem nú eru maðurinn hans enn þá allt það sem hann hef- UPP>- Þremur dögum að fara með krakka i ur snert. Og að sjálf- eftir að hann hafði skipulagðar ferðir um sögðu borga þau vel '1?. ýfirgefið hótelið sem vistaverur goðsins, fyrir. ‘5 ELIZABET TAL- 5Í| OR, sem nú er við £»; kvikmyndaleik á S Italiu, á við margan M vandann að striða ^ þessa dagana. Sonar- dóttir hennar, Leyla, jg: hefur verið tekin frá 'v,. henni. Móðir Leylu, Beth, 21 árs kona son- á ar Elizabetar, $$ Michael Wilding, hef- ur ákveðið að afsala sér hinu þægilega lúxuslifi, sem tengda- foreldrar hennar geta veitt henni. Beth vill jf? ala barn sitt upp i ffi munaðarlausu hóglifi, Michael Wildmg og | Fyrgtu finlmbur. Beth slitu sambuð arnir sem aliir fædd. sinni fyrir fjórum £ ust lifandi á þessari mánuðum siðan og þá , ö|d, eru nú orðnir fluttist Beth, ásamt » þriggja ára gamlir. barm sinu, ínn á heim- þafi eru allt ste|pUri ih Burton hjónanna. | 0g eftir þvi sem móðir . a þeirra segir, hin 36 ára Ehzabet Taylor naut S v a lrBene Hanscn, sm ■ hiutverk. feg- & , þær noRk hyað urstu ommu he.ms.ns & £ær vi,[a við m og sagðist vera yfir sig & £ ekki j 6 SnœgS og .lolt HOn | ;»,*»* var bu.nn að koma | heldur v,y' þær £era Beth . y.nnu, sem að- f£ a|lt sjálf,ar?.f s°gði stoðarstulku aðalljós- | móöiriJn f viötali *ý. ryf namlnS- Eu nU & lega. Hérna sjáum við ákveðið ^að farTs nfr $ sv" mvnd af *im og 'm ““6****, ákveð.ö að lara sinar a heUa þær (f>v>) Sara | vera þv. góð móð.r, e.g.n leiðir. | Jóhanna Jacpuiine ‘®^dand,)*N,cola og $ '4 ☆ JEAN SCOTT heitir jS kona nokkur, búsett i Bradford i Englandi, 4 gift og þriggja barna 1$ móðir. Það er að sjálf- sögðu ekki frásögur færandi, nema þvi að- fe eins að börnin hennar $,þrjú eru öll fædd 4. Sj marz. Læknar hafa sagt, að samkvæmt útreikningum raf- ® eindaheila, séu likurn- jjj ar fyrir slikri tilviljun ^ 48 milljón á móti ein- um. Fimmtudagur 29. marz 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.