Alþýðublaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 7
M FYRIR SER 5REINAR EN ROMM-BRUGG ing um væntanlega þróun mála i Evrópu og þá sérstaklega i Vest- ur-býzkalandi. Þar hefur salan á hvita romminu stóraukizt. Þá benda þeir einnig á aöra staö- reynd vonum sinum til stuðnings, en hún er sú, að mun minni i- haldssemi gæti nú i neyzlu á- fengistegunda en áður fyrri. Enn hafa þó engar umtalsverð- ar breytingar orðið á tegundavali Vestur-Þjóðver ja á áfengi. Drykkir eins og t.d. whisky og gin, og vodka i minna mæli, verða sifellt vinsælli i þvi landi. Whisky- innflutningurinn hefur stóraukizt. En vonir romm-framleiðenda eru m.a. bundnar viðþað, að samfara aukinni neyzlu á Coca-cola sem blandi i vindrykki aukizt salan á hvita romminu, en blöndur af hvitu rommi og Coca-cola eru viða vinsælir drykkir. Bauxit í staö romms En á sama tima og rommfram- leiðendur og innflytjendur i Vestur-Þýzkalandi vinna nótt með degi til þess að reyna að auka sölu sina taka ibúar Jamaica — miðstöðvar romm- verzlunarinnar — lifinu með meiri ró. Þetta kann að virðast einkennilegt, en á siðari árum hefur Jamaica tekizt að skjóta fleiri stoðum undir efnahags- og atvinnulif sitt sem dregið hafa úr mikilvægi rommframleiðslunnar fyrir þjóðarbúskapinn. Einu sinni voru romm og sykurreyr aðalút- flutningsafurðir landsins. Svo er ekki lengur. Aðal-útflutningsafurð Jamaica nú á dögum er bauxit: Á eyjunum i Karabiska hafinu eru mestu birgðir af bauxiti i heiminum. Al- framleiðslufyrirtæki i Bandarikj- unum eru að nema þessar birgðir. Þau borga hærra kaup, en gengur og gerist á eyjunum og laða þvi að sér verkamenn frá sykurreyrs- ekrunum. Fleiri og fleiri verkamenn i Jamaica yfirgefa nú sveitahér- uðin og halda til borganna. En iðnvæðingin gengur hægt og þess- ir fyrrum landbúnaðarverka- menn mynda nú öreigastétt borg- anna. Gleyma pillunni Til viðbótar við þetta kemur svo fæðingarhlutfallið, sem er það hæsta i heimi, og fjölgar það enn i herskörum atvinnuleysingj- anna. Stjórnin i Jamaica hefur þvi hrundið af stokkunum her- ferð, sem stefnir að fækkun barn- eigna. Sérþjálfaðir starfsmenn að fél.málum hafa verið sendir til hinna fjarlægari héraða og eru þeir að reyna að fá konurnar til samvinnu um fækkun barnsfæð- inga. Tilraunir með pilluna hafa ekki gefið nógu góða raun — fyrst og fremst vegna þess, að konurn- ar hafa gleymt að taka hana reglulega, svo nú er verið að reyna við sérstaka aðferð, sem gerir konur ófrjóar i þrjá mánuði i senn. En Bandarikjamenn eru ekki aðeins að hjálpa Jamaicubúum með að nema bauxit-námurnar. Þeir flykkjast einnig til eyjarinn- ar i sumarfrium og hafa skapað þar talsverðan ferðamannaiðnað. Hin nýtizku hótel og fögru bað- strendur eyjarinnar eru paradis ferðamanna aðeins stutta flug- ferð frá ströndum Ameriku. Jamaica hefur verið sjálfstætt riki frá árinu 1962 og er i Brezka samveldinu. Stjórnin i Kingston hefur enn ekki ákveðið, hvort hún hyggist sækja um aukaaðild að Efnahagsbandalagi Evrópu, þeg- ar Bretland hefur nú gerzt aðili að bandalaginu. Ýmislegt bendir til þess, að sú verði ekki niðurstað- an, og að Jamaica-rommið verði þvi áfram tollað af Efnahags- bandalagslöndunum. Sú stað- reynd kann að hafa illvænleg áhrif á rommsöluna i Vestur- Þýzkalandi, þvi reynslan þar sýn- ir að verið hefur mjög mikil áhrif á sölu áfengra drykkja. Engu að siður eru Vestur-Þýzkir romm- innflytjendur sæmilega bjartsýn- ir — en þeir eru lika i hópi þeirra fáu, sem vonast eftir hörðum vetri. »G VINSÆLAST muiiu a.m.k. 95% Vestur-Þjóð- verja hafa neytt áfengra drykkja einu sinni eða oftar. Um leið og tekjur fólks aukast eykst áfengis- neyzlan. Þar sem 87% af þeim. sem höfðu 599 mörk eða minna i mánaðartekjur sögðust hafa neytt afengis einu sinni eða oftar viðurkenndu 98% að hafa fengið sér dropa af drykknum. VIÐS VEGAR AÐ Hótaði að myrða fjölskyldu sína ,,Ég er ógnun við efnahagslif- ið”, sagði sænskur kaupsýslu- maður, sem krafðist þess á laugardaginn að hann fengi að ferðast óhindrað til Spánar, en hótaði að drepa fjölskyldu sina ella. Maðurinn var handtekinn, og sagðist hann þá óska þess að fá lögregluvernd, — hótanirnar hefðu einungis verið gerðar til að hann yrði handtekinn, svo hann yröi óhultur innan um lög- regluna. Við handtökuna skaut hann úr loftbyssu i átt að lög- reglumönnunum, en gaf skýr- ingu siðar, aö það hafi aðeins verið gert til að ögra lögreglu- mönnunum til handtöku. Maðurinn segir að öfl i við- skiptalifinu ógni sér i sifellu. Hann talar i sifellu um hótanir um morð, rán og innilokun á geðsjúkrahúsi. Reykingar geta gert karlmenn ófrjóa þjófar #Án þín — í söngkeppni Evrópulanda - án íslands „Sans toi” — An þin — heitir franska lagið I söngkeppni Euro- vision, sjónvarpsstöðva Evrópurikja, sem haldin verður i Luxem- burg 7. aprii. Söngkonan sem tekur þátt I keppninni af Frakklands hálfu er 23 ára gömul, Martine Clemenceau. Vegna söngkeppninnar er allt hótelrými i Luxemburg fullbókað — og þaö kom verst niður á ráöherranefnd Efnahagsbandalagsrikj- anna, sem hafði ráögert að haida þar mikilvægan fund um þetta leyti, en ekki haft hugmynd um söngkeppnina, og þvi gleymt að gera timanlega ráð fyrir gististað. tsland á enn ekki neinn keppanda f þessari keppni, en mun sýna mynd frá henni að venju, þótt ekki sé bein útsending, eins og á meginlandinu. Sér grefur gröf... Astralskur lifefnafræðingur heldur þvi fram að tóbaksreyk- ingar geti hæglega valdið þvi að karlmenn verði ófrjóir. t áströlsku læknatimariti skrifar dr. Michael Briggs grein þar sem hann bendir á að mikil neyzla tóbaks dragi úr fram- leiðslu likamans á testosteron, sem er karlhormón. Maður sem reykir dregur mjög mikið magn koleinildis niður i lungun, og talsvert magn þess fer siöan út i blóðið. Hátt hlutfall koleinildis i blóðinu hindrar eðlilega myndun toster- ons i likamanum. Briggs rannsakaði tvo hópa karlmanna. Menn i öðrum hópnum reyktu að jafnaði 30 sigarettur á dag, en hinir ekki neitt. JSIiðurstöðurnar voru mjög augljósar, segir Briggs. Þeir, sem reyktu, höfðu allir minna magn Tosterons i blóðinu. En dr. Briggs hefur þó góöa frétt að færa reykingamönnum. Hættið reykingum, og likaminn tekur að nýju að framleiða þennan karlhormón jafnt og áð- Tannlausir 1 Lundúnablaðinu The Daily Telegraph birtist i fyrri viku svohljóðandi klausa úr safn- aðarblaði þar i landi: ,,Það verður i sifellu erfiðara að viðhalda kirkjugarðinum. Þess vegna er fólk i sókninni beðið að klippa sjálft reglulega grasið umhverfis sinar eigin grafir”. Þeir hafa verið óvenju tann- lausir þjófarnir, sem brutust inn á skrifstofu tannlæknir nokkurs i Melbourne i Ástraliu um dag- inn. Þeir stálu þar 3.500 gervi- tönnum. FRA ENGLANDI ,,Nú, úr þvl aö sjúkrasamlagiö er fariö aö greiöa niöur pill- una. . .” Fimmtudagur 29. marz 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.