Alþýðublaðið - 29.03.1973, Side 8

Alþýðublaðið - 29.03.1973, Side 8
LAUGARASBIÚ Simi :!2075 ACADEMY AWARD NOMINATION FOR BEST ACTRESS CARRIE SIMODGRESS Dagbók reiðrar eiginkonu a frank perry film A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR' im^ Orvald bandarisk kvikmynd i lit- um með islenzkum texta. Gerð eftir samnefndri metsölubók Sue Kaufmanog hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Framleiðandi og leikstjóri er Frank Perry. Aðalhlutverk Carrie Snedgress, Richard Rcnjamin og Frank Langella. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. STJttRNUBIÓ simi Með köldu blóði Æsispennandi og sannsöguleg bandarisk kvikmynd um glæpa- menn sem svifast einskis. Gerð eftir samnefndri bók Truman Capot sem kon ið hefur út á is- lenzku. Aðalhlutverk: Robert Blake, Scott Wilson. Endursýnd kl. 9. Sonarvíg Hörkuspennandi kvikmynd i litum og Sinemascope úr villta vestrinu. Endursýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára.______ KÚPAVOGSBfÚ ....... Júdómeistarinn Hörkuspennandi frönsk mynd i litum, sem fjallar á kröftugan hátt um möguleika júdó- meistarans i nútima njósnum ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Marc Briand, Marilu Tolo. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÆjpleímtélígíöL BnlEYKiAVÍKORTB Pétur og Rúna i kvöld kl. 20.30 2. sýning. Fló á skinni föstudag Uppselt Atómstöðin laugardag kl. 20.30. örfáar sýn. eftir Fló á skinni sunnudag kl. 15. Uppselt. Péturog Rúnasunnudag kl. 20.30 Fló á skinni þriðjudag Uppselt. Fló á skinni miðvikudag Gestaleikur frá Lilla Teatern i Helsingfors i samvinnu við Nor- ræna húsið Kyss sjálv kabarettsýning eftir ýmsa höfunda. Sýning mánudag kl. 20.30 Aðeins þessi eina sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 16620 Austurbæjarbíó: Súperstar Sýning föstudag kl. 21. Uppselt Næsta sýn. sunnud. kl. 15 Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16 Simi 11384- TÓNABÍÓ Simi 31182 Eiturlyf i Harlem („Cotton Comes to Harlem”) Mjög bandarisk sakamálamynd. Leikstjóri: Ossie Davis Aðalhlutverk: Godfrey Cam- bridge, Raymond St. Jacques, Calvin Lockhart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. HASKOLABIO sfm, 22.40 Mitt On a clear day you can see forever. Bráðskemmtileg mynd frá Paramount — tekin i litum og Panavision- gerð eftir sam- nefndum söngleik eftir Burton Lane og Alan Jay Lerner. Leikstjóri: Vincente Minnelli Aðalhlutverk: Barbara Streisand Yves Montand Sýnd kl. 5 Allra siðasta sýning Tónleikar kl. 8,30 HAFNARBIÚ ......... ný bandarisk kvikmynd I litum og Panavision, er fjallar um einn erfiðasta kappakstur i heimi, hinn fræga 24 stunda kappakstur i Le Mans. Aðalhlutverk leikur og ekur: Steve McQueen. Leikstjóri: Lee H. Katzin tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 ÞJODLEIKHUSIÐ Sjö stelpur eftir Erik Thorstensson Frumsýning föstudag kl. 20 Ferðin til tunglsins sýning laugardag kl. 15 Indiánar sýning laugardag kl. 20 Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15 Sjö stelpur önnur sýning sunnudag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 11200 Leikför: Furðuverkiö sýning i Bióhöllinni á Akranesi laugardag kl. 15 Sýning Hlégarði i Mosfellssveit sunnudag kl. 15 Iþróttir 1 KARFAN 1. DEILD ARMANN VANN NAUMI Ármann — ÍS 81:72 (40:38) Þetta var mjög fjörugur og harður leikur liða sem berjast um þriðja sætið i mótinu. Leikurinn var jafn allt fram i miðjan síðari hálfleik, en þá tóku Ármenningar af skarið og sigruðu. Liðin skiptust i upphafi á um forystuna, t.d. 18:18,22:20 fyrir IS og 24:22 fyrir Armann, svo nokkur dæmi séu tekin. 1 hálfleik hafði Armann tvö stig yfir 40:38, en 1S komst næst yfir 51:50 en þá fór allt aö ganga þeim i óhaginn, og Armenningar voru fljótir að nýta sér þaö, og sigruðu með 9 stiga mun. Eftir þennan leik eru mögu- leikar Ármanns á þriðja sætinu i deildinni mun meiri en mögu- leikar ÍS, Armann hefur 14 stig og á 3 leiki eftir, en IS hefur hlotið 12 stig og á tvo leiki eftir. Birgir örn Birgis reyndasti leikmaðurinn sem leikur i 1. deildinni i dag, átti mjög góðan leik fyrir Armann. Hann hirti aragrúa af fráköstum ekki siður i sókn en vörn, Jón Sigurðsson stjórnaði liðinu vel áð vanda og gerði 18 stig sjálfur. 1 liði stúdenta var Stefán Þórarinsson beztur, mikill bar- áttumaður þaö. Bjarni Gunnar stóð vel fyrir sinu, en aðrir leik- menn voru frekar daufir. Stigahæstir: IS: Stefán 18, Bjarni Sveinsson 13 og Jón Indriðason og Stefán Hallgrimsson 11 stig hvor. Ármann: Jón Sigurðsson og Birgir 18 hvor, Sveinn 15 og Björn 8. Vitaskot: 1S: 32:14. Ármann: 20:12. Dregið hjá KSÍ DREGIÐ hefur verið i bilahapp- drætti KSI hjá borgarfógetanum i Reykjavík. Vinningsnúmerið var innsiglað, þar sem nokkur uppgjör eru enn ókomin til sam- bandsins. Eru þeir aðilar semenr hafa ekki skilað, beðnir að senda uppgjör strax, svo unnt verði aö birta vinningsnúmerið. HARTONO MEISTARI Nýlega lauk i Englandi All England badmintonkeppninni, sem er nokkurs konar óopinber heimsmeistarakeppni. Sigur- vegari I einliðaleik karla varð Indónesiumaðurinn Rudy Hartono, og er þetta i sjötta sinn i röð sem hann sigrar i keppninni. Er þetta afrek Indónesiu- mannsins einstakt. Fram-ÍBK ENN SKORAR STEINAR Keflvikingar tryggðu sér yfir- buröastöðu i Meistarakeppni KSt i gærkvöldi, er þeir unnu tsiandsmeistara Fram á Mela- vellinum 1:0. Þar með hafa Framarar varpað frá sér mögu- leikanum á sigri. Eina mark leiksins kom seint i fyrri bálfleik, er Steinar Jóhannsson skoraði úr vita- spyrnu eftir að varnarmenn Fram höföu brugðið Grétari Magnússyni innan vitateigs. Fleiri mörk voru ekki skoruð enda átti hvorugt iiðið umtals- verð marktækifæri. Mela- völlurinn var i afar slæmu ástandi, eitt drullusvað. ÍBK er með fjögur stig eftir tvo leiki, tBV með tvö stig og Fram ekkert stig eftir jafn- inarga leiki. —SS. Steinar skoraði sigurmarkið ENGLAND ER A GRÆNNI GREIN! Möguleikar Englendinga að komast i lokaúrslit HM i knatt- spyrnu 1974 jukust mjög i gær- kvöldi, þegar landslið Wales sigraði landsliö Póllands I leik i 5. riðii undankeppni HM. Leikurinn fór fram i Cardiff, og unnu heiinamenn 2:0. Leighton James (Burnley > skoraði á 46. minútu og Trevor Hockey (Norwich) bætti viö marki á 89. ntinútu. t 5. riðli eru þrjú lið, England, Wales og Póliand. England og Wales hafa leikið báta leiki sina innbyrðis, og vann England annan og annar endaði með jafn- tefli. Pólland hefur bara leikið þennan eina leik. 1 6. riðli náði Portúgal naum- lega jafntefli gegn Norður-trlandi i leik sem fram fór i Coventry, 1:1. Eusebio jafnaði úr viti á 85. ,minútú, eftir að Martin O’Neill 11hafði skorað á 18. minútu. Þá vann Búlgaria lið Sovétrikjanna i vináttuleik 1:0. og Vestur- Þýzkaland vann Tékkóslóvakiu 3:0, einnig i vináttuleik. Gerd Muller gerði tvö markanna. Einn leikur fór fram i 1. deildinni ensku. West Bromvich og Leeds skildu jöfn 1:1. Eru möguleikar Leeds á sigri þar með orðnir mjög litlir, en staða WBA hefur heldur skánað. -SS. STAÐAN ( 1. OG 2. DEILD Staðan i 1. og 2. deild i Englandi er nú þessi. Við undanskildir. Er fólki bent á að taka mið af þvf þeg- gerð taflnanna, hefur verið stuðzt við úrslit leikja i ar það fyllir út getraunaseðlana. þessari viku, nema hvað leikirnir I gærkvöldi eru Staðan 11. og 2. deild i Englandi er nú þessi: 1. deild: Liverpool 35 22 8 5 64:36 52 2. deild. Burnley 35 19 13 3 59:31 51 Arsenai 36 22 8 6 51:32 52 QPR 34 18 12 4 66:35 48 Leeds 32 18 9 5 56:33 45 Blackpool 36 15 10 11 48:43 40 Ipswich 34 16 10 8 48:34 42 Sheff. Wed 36 15 9 12 54:48 39 Newcastle 35 15 10 10 54:42 40 Aston Villa 35 14 11 10 41:41 39 Wolves 34 15 9 10 52:42 39 Fulham 35 14 10 11 51:41 38 West Ilam 35 14 9 12 56:45 37 Middelsbro 36 13 12 11 35:38 38 Tottenham 33 13 9 11 45:36 35 Oxford 34 15 6 13 40-33 36 Derby 35 14 7 14 43:51 35 Luton 34 14 10 10 42:39 38 Southampton 35 9 16 10 35:39 34 Millwall 35 14 7 14 50-42 35 Coventry 34 12 9 13 36:38 33 Bristol City 36 12 11 12 50:45 37 Chelsea 34 10 14 10 43:42 34 Nott.Forest 35 12 11 12 39-40 35 Leicester 35 9 13 13 37:42 31 Hull 32 11 11 10 49-42 33 Manch. City 35 II 9 15 46:54 31 Sunderland 31 12 9 10 45:48 33 Everton 33 11 8 14 32:34 30 Portsmouth 35 10 10 15 38:47 30 Sheff. Utd 35 11 8 16 38:50 30 Preston 35 10 10 15 33:55 30 Birmingham 35 9 11 15 40:48 29 Carlisle 35 10 9 16 44:43 29 Manch. Utd. 35 8 11 15 35:55 27 Orient 34 9 11 14 38-42 29 Stoke 35 9 9 17 48:50 27 Swindon 36 8 13 15 42-57 29 C. Palace 34 7 11 16 34:44 25 Huddersfield 35 6 15 14 32-47 27 Norwich 34 8 9 17 29:52 25 Cardiff 33 10 6 17 34-48 26 WBA 34 7 9 18 29:51 23 Brighton 35 6 10 19 38-73 22 Fimmtudagur 29. marz 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.