Alþýðublaðið - 31.03.1973, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.03.1973, Blaðsíða 2
Óskum að ráða verkamenn i byggingavinnu. Upplýsingar i simum 82340 og 82380. BREIÐHOLT w. SENDLAR Utanrikisráðuneytið óskar að ráða pilt eða stúlku til sendiferða nú þegar. Nánari upplýsingar eru gefnar i ráðuneytinu. FRÁ LÍFEYRISSJÓÐI LANDSSAMBANDS VÖRUBIFREIÐASTJÓRA Ákveðið hefur verið að Lifeyrissjóður Landssambands vörubifreiðastjóra hefji lánveitingar til sjóðsfélaga á komandi vori og hafa umsóknareyðublöð verið send til vörubifreiðastjórafélaganna og geta sjóðsfélagar vitjað þeirra til formanna eða á vörubilastöð viðkomandi félaga. Þeir einir sem staðið hafa i fullum skilum með iðgjöld til sjóðsins teljast lánshæfir. Umsóknir um lán þurfa að hafa borizt stjórn sjóðsins eigi siðar en 30. april 1973. Stjórn Lifeyrissjóðs Landssambands vörubifreiðastjóra, Freyjugötu 27 — Reykjavik. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar óskar eftir að komast i samband við heimili, sem gætu tekið börn eða unglinga til stuttrar dvalar. Upplýsingar i sima 25500. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Aðalfundur Samvinnubanka r Islands h.f., verður haldinn að Hótel Sögu, (hliðarsal), laugardaginn 7. april 1973 og hefst kl. 14.00. Dagskrá skv. 18. gr. samþykktar fyrir bankann. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir i aðalbankanum, Bankastræti 7, dagana 4.-6. april, svo og á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka íslands h.f. Ný verzlun Opnum i dag nýja hannyrðaverzlun. Úrval af smyrna og rýa púð- um og teppum. Sérteiknuð smyrna teppi og púðar. — Verið velkomin. RÝABÚÐIN, Laufásvegi 1 — Simi 18200. TIL Skemma og lóð í Kópavogi Kauptilboð óskast i fasteignina Smiðjuveg 17, Kópavogi, sem er bogaskemma, ásamt 920 fermetra leigulóð fyrir athafnasvæði. Eignin er til sýnis kl. 5—7 e.h. mánudag- inn 2. april 1973 og tilboðseyðublöð eru af- hent á staðnum. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri mið- vikudaginn 4. april 1973, kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOHGARTÚNI 7 SÍMI 26814 FÍAT-umboðið auglýsir: Notaðar Fiat-bifreiðar sem teknar hafa verið upp i nýjar, til sölu og sýnis að Siðu- múla 35. Davið Sigurðsson hf. Flat-einkaumboð á islandi. Simar 38888 og 38845. K J AR V ALSSÝNIN G í MYNDLISTARHUSINU Á MIKLATÚNI - 186 KJARVALSMYNDIR - OPIÐ ÞRIÐJUD.-FÖSTUD. KL. 16-22 LAUGARD. OG SUNNUD. KL. 14-22 ADGANGUR ÓKEYPIS t Eiginma&ur minn BJÖRN PALSSON flugmaður sem lé/.t 26 marz s.l. veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni þriöjudaginn aprfl kl. 1,30. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Slvsavarnarfélag lslands. Sveina Sveinsdóttir /111% SÖLU Sunnudagsferöir 1/4 Kl. 9.30 Göngu- og skiðaferð yfir Kjöl Verð kr. 500. Kl. 13. Búrfell i Þingvallasveit. Verð kr. 400. Ferðafélag tslands. Páskaferðir 1. Þórsmörk 5 dagar 2. Þórsmörk 2 1/2 dag 3. Landmannalaugar 5 dagar 4. Hagavatn 5 dagar. Ennfremur 5 stuttar ferðir. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, Simar 19533 og 11798. Sjúkrahús 5 Bjarni Jónsson, er hann taldi, að 230millj. myndu nægja til þess að reisa 230 rúma spitala. Nú hefur byggingakostnaður Grensás- spitalans ekki reynzt mjög hár. Húsið mun vera um 11.000 rúm- metrar að stærð og byggíngar- kostnaður um 80 millj., en það vill segja, að hver rúmmetri hússins hefur kostað um 7000 kr. Að visu er húsið að miklu leyti byggt við lægra verölag en gildir i dag, en þó er ljóst, að byggingarkostnað- ur er i lægra lagi. Hins vegar finnst mér nýting hússins slæm. Eins og ég sagði áðan má búast við, að hver rúmmetri i G-álmu Borgarspitalans muni kosta allt að 20.000 kr. Er þar vissulega mikill munur á. Hóflegur kostnaður Sérfræðingar hafa tjáð mér, að komast mætti af með 12-14000 rúmm. hús undir 200 langiegu- sjúklinga, ef eldhúsi væri sleppt og eldhús Borgarspitalans notað og húsið i stjórnunarlegum tengslum við Borgarspitalann. Sliku húsi mætti að minu áliti koma upp fyrir 100-120 millj. kr. Breiðholt h.f. hefur undanfarið byggt ibúðarblokkir fyrir um 7000 kr. pr. rúmm. með þvi að nota byggingarkrana og skriðmót. Ef til vill er 200 rúma langleguspitali of lítil eining fyrir slika bygg- ingartækni. En allt ber þó að athuga i þvi sambandi, þar á meðal að byggja úr steyptum. til- búnum einingum og ekki ber heldur að minu áliti að útiloka timburhús. Byggingarfróðir menn hafa tjáð mér, að spara mætti múrhúðun með notkun sér- stakra móta. Að sjálfsögðu kæmi til greina að byggja 200 rúma langleguspitala i tvennu lagi, ef það þætti heppilegra af fjárhags- ástæðum. Enda þótt ég hafi hér flutt tillögu um byggingu sérstaks spitala fyrir langlegusjúklinga, vil ég ekki útiloka aðrar lausnir á vanda þeirra, ef þær finnast. Aðalatriðið er að leysa vandann og það sem fyrst. Tillaga min um byggingu 200 rúma langleguspitala felur í sér Iausn á vandanum. Stálbræðsla 3 iblendi i stál til að fá fram ákveðna eiginleika. Slik verk- smiðja krefst mikillar orku þar sem málm-framleiðslan fer fram með bræðslu á sviðaðan hátt og i Straumsvik — þ.e.a.s. hráefnið er flutt inn með skipum. Siðan brætt i ofnum og loks malað. Stóriðju- ver eins og hér um ræðir krefst auk þess góðrar hafnaraðstöðu, þar sem mikið er um flutninga að og frá. Þá hafa einnig átt sér stað við- ræður við norska fyrirtækið EL- KEM, og bandariska fyrirtækið American Climax Corporation, en bæði þessi fyrirtæki hafa áhuga á stofnun iðjuvera hérlend- is til framleiðslu á járnmelmi fyrir Evrópumarkað einkum og sér i lagi. © Laugardagur 31. marz 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.