Alþýðublaðið - 31.03.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 31.03.1973, Blaðsíða 8
LAUGARASBÍÓ Simi :{207.r> ACAPEMY AWARD NOMINATION FOR BEST ■m ACTRESS \n CARRIE sÆPmík. SIMODGRESS ''sJLmk Dagbók reiðrar eiginkonu a frank perry film Ém A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR* iKJ Orvald bandarisk kvikmynd i lit- um með islenzkum texta. Gerð eftir samnefndri metsölubók Sue Kaufmanog hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Framleiðandi og leikstjóri er Frank Perry. Aðalhlutverk Carrie Snedgress, Itichard Benjamin og Frank Langella. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ simi 6 Meö köldu blóði TRUMAN CAPOTE’S m hCOLD BLOOD ÍSLENZKOK TEXTI. Æsispennandi og sannsöguieg bandarisk kvikmynd um glæpa- menn sem svifast einskis. Gerð eftir samnefndri bók Truman Capot sem kon ið hefur út á is- lenzku. Aðalhlutverk: Itobert Blake, Scott Wilson. Endursýnd kl. 9. Allra siðasta sinn. Sonarvíg Hörkuspennandi kvikmynd i litum og Sinemascope úr villta vestrinu. Endursýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára. KÓPAVOGSBfÚ Sln\i 4I9H5 Júdómeistarinn Hörkuspennandi frönsk mynd i litum, sem fjallar á kröftugan hátt um möguleika júdó- meistarans i nútima njósnum ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Marc Briand, Marilu Tolo. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. LEIKfELAG YKJAVÍKI Atómstöðin i kvöld kl. 20.30 65. sýn. Fáar sýn. eftir. Kló ó skinni sunnud. kl. 15. uppselt. Pétur og Kúna sunnud. kl. 20.30. 3. sýning. Fló á skinni þriðjud. Uppselt. Fló á skinni miðvikud. Uppselt. Fló á skinni föstud. Lilla Teatern, Helsingfors: KYSS SJALV mánudag kl. 17.15. Uppselt. mánudag ki. 20.30. Uppsclt. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó: SOPERSTAK Sýning sunnudag kl. 15.00 Sýning miðvikud. kl. 21.00 Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbió er opin frá kl. 16. Simi 11384. VERDUR SKIPT HIDUR I __________________________________________1 Á LEIRU 06 HVALEYRI TdNABÍÓ Simi 31182 Nýtt eintak af Vitskert veröld Óvenju fjörug og glæsileg gamanmynd. I þessari heims- frægu kvikmynd koma fram yfir 30 frægir úrvalsleikarar. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum árum við frábæra aðsókn. Leikstjóri: Stanley Kramer t myndinni leika: Spencer Tracy, Milton Berle, Sid Caesar, Buddy Hackett, Ethel Merman, Mickey Kooney, Dick Shawn, Phil Silvers, Terry Thom- as, Jonathan Winters og fl. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. HASKÓLABÍQ s,.,,, 22,4» Hörkutólið True Grit Hörkuspennandi mynd aðalhlut- verk John Wayne, sem fékk Oscar’s verðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö börnum. Laugardagur: Sýnd kl. 5 og 9 næst siðasta sinn Sunnudagur Sýnd kl. 5. Allra slðasta sinn Eins og ég minntist á I slöasta þætti er þegar búið að ákveöa tfmasetningu allra opinna keppna I sumar. Ein megin- breyting var gerð, þ.e. að Lands mótið 1973 verður háð á 2 völl- um, á Hóhnsvelli í Leiru og á Hvaleyri, þar eö Golfklúbbur Vestmannaeyja gat ekki haldiö mótið, eins og ráðgert hafði ver- ið. Nú munu allir höggleikir, sem opnir eru fyrir karla gefa stig i hinni opinberu stigakeppni G.S.t. til vals á landsliði eða alls 13 opnir kappleikir á kom- andi sumri. Leitazt var við að skipta opnu keppnunum bróðurlega á milli klúbbanna og má fullyrða að fullkominn jöfn- uður hafi rikt á milli klúbbanna miðað við framkomnar óskir þeirra. Vænta má útkomu Kappleikaskrár G.S.Í. ílok aprll og verður eftirfarandi skrá um ,,opna kappleiki” prentuð þar. Með samþykki stjórnar G.S.Í. birti ég þessa skrá mánuði áður en hún kemur út i heildar- skránni, til að kylfingar hafi betra tóm til að skipuleggja þátttöku sína i samræmi við sumarleyfi sin. E.G. Draumóramaöurinn (The daydreamer) Ævintýri H.C. Andersen i leik og teiknimynd Islenzkur texti Sýnd kl. 3 Mánudagsmyndin Anna Muriel (I,cs deux Anglaises et le continent) Mjög fræg frönsk litmynd Leikstjóri: Francois Truffaut Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIÖ ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision, er fjallar um einn erfiðasta kappakstur i heimi, hinn fræga 24 stunda kappakstur i Le Mans. Aðalhlutverk leikur og ekur: Stevc McQueen. Leikstjóri: Lee H. Katzin íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 þjódleTkhúsið Ferðin til tunglsins sýning i dag kl. 15 Indiánar sýning I kvöld kl. 20 Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl 15. Sjö stelpur eftir Erik Torstensson. Þýöandi: Sigmundur Orn Arn- grimsson Leikmynd: Björn Björnsson Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir önnur sýning sunnudag kl. 20. Lýsistrata sýning miövikudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200 í í/ Lcikför: Furðuverkið sýning i bióhöllinni á Akranesi i dag kl. 15. Sýning Hlégarði i Mosfellssveit sunnudag kl. 15. Opnir kappleikir G.S.t. 1973 6.—11. ágúst Meistaramót allra klúbba 18.-19. ágústGA 36 holur m/ án forgjafar Jaðars- 12,—13. mai GS 36 holur m/ án forgjafar Dunlop Open 19.-20. maí GK 36 holur m/ án forgjafar Þotu- keppni F.t. 26.-27. mai GS 36 holur m/ án forgjafar Bridge- stone-Camel 31. mai—2. júnlGR 36 holur m/ forgj. 72 holur án forgjafar, Coca-Cola 6. júniGS 27 holur /5 manna sveitir F.l. keppni ung- linga 8. —10. júniNK 18/ 36 holur Pierre Robert Allir fl. 9. júni GR 18 holur Kvennakeppni 14.—16. júni GA 72 holur án forgjafar Coca-Cola 16. júni GS 18 holur Hjóna og parakeppni 21. og 28. júniGR 18 holur x 2 með forgjöf Slazenger Open (Fjórleikur) 22. -23. júniGS 36 holur Miðnætursólarmót F.t. 30. júni—1. júliGV 36 holur án forgjafar Faxakeppni F.I. (Grafarh.) 30. júni—1. júll GK 36 holur m/ án forgjafar Toyota-öldungakeppni 7. júlíGR 18 holur án forgjafar Max Factor tviliða- keppni, karlaflokkar 8. júlIGR 18 holur án/ forgjafar Max Factor tviliöa- keppni, konur og unglingar 16.—21. júli GK og Landsmót i golfi 28. júliGS 18 holur/ m/ án forgjafar Höggleikur — Siglufjörður 29. júll GÓ 18 holur án forgjafar Höggleikur — Ólafsfjörður 4.—5. ágúst GR Aðmirálskeppni Sveitakeppni GR Chrysler 18 holur Forgjöf 15 og hærri mót 25.-26. ágústGL 18/ 36 jolur m/ án forgjafar S.R. mót 25. ágústGK 18 holur Kvennakeppni — höggleikur 1.—2. sept.GK 36holur m/ án forgjafar Ronrico 1. sept.NK 18holur Meistarakeppni F.I. 5 menn. 8.-9. sept.GS 36 holur m/ án forgjafar BEA 8.-9. sept.GK 36 holur m/ án forgjafar Unglinga- og drengjakeppni 15.—16. sept.GR 36holur m/ án forgjafar Isalmót — allir flokkar 22.-23. sept. GR Holukeppni Meistarakeppni F.I. 6. okt. Bændaglima allra klúbba. V r GOLF Loftur ólafsson NK fær það verkefni að verja íslandsmeistaratitil sinn vikuna 16.-21 júli I sumar á Leiru eða Ilvalcyri. Myndin er frá Landsmótinu á Grafarholti I fyrra. Ragnhildur og Ágúst vinna allt Viðavangshlaup UMSK 1973 var haldið I Mosfells- sveit miðvikudaginn 28. marz kl. 18,30. 1 flokki karla sigraði Agúst Asgeirsson 1R á 5:27,4 min., annar varð Einar Óskarsson Breiðabliki eftir harða baráttu við Agúst Asgeirsson, timi Einars var 5:27,8 min. Þriðji varð Erlingur Þorsteinsson Stjörnunni á 5:35, 7 min. 1 kvennaflokki sigraði Ragnhildur Pálsdóttir Stjörnunni, hljóp hún á 4:36,8 min, önnur varð Lynn Ward Englandi á 4:39,9 og þriðja varð Sólveig Pálsdóttir Stjörnunni, hljóp á 5:36,0. Drengir yngri en 12 ára hlupu með konum. Fyrstur varð Kristján Kárason Aftureldingu, hljóp á 5:02,5 min. Laugardagur 31. marz 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.