Alþýðublaðið - 31.03.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.03.1973, Blaðsíða 4
Lífeyrissjóður Sóknar Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum. Umsækjendur snúi sér til skrifstofu sjóðsins, Skólavörðustig 16, 4. hæð fyrir 10. april næstkomandi. Styrkur til haskolanams í Tékkóslóvakíu Tékknesk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms i Tékkó- slóvakiu námsárið 1973-74. Umsóknum um styrk þennan, ásamt stað- festum afritum prófskirteina og læknis- vottorði, skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 25. april n.k. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 27. marz 1973. Aðalfundur Byggingasamvinnufélags starfsmanna rikisstofnana verður haldinn i skrifstofu félagsins Hverfisgötu 39, fimmtudaginn 5. april og hefst kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsstjórnin. Aðalfundur Dagsbrúnar verður haldinn sunnudaginn 8. april 1973. Reikningar félagsins fyrir árið 1972 liggja frammi á skrifstofunni að Lindargötu 9. Stjórnin. Tilboð óskast i að reisa Heimavistarskóla i Krýsuvik, 1. áfanga. Útboðsgögn verða afhent eftir kl. 2 á mánudag á skrifstofu vorri, Borgartúni 7 Rvik, gegn 5.000.00 kr. skilatryggingu’ Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 25. april kl. 11.30 f.h. Stúlkur — Piltar Óskum að ráða starfsfólk að vistheimili nú þegar. Uppl. i sima 66249. Laust embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti i raforkuverkfræði i verkfræði- og ranvisindadeild Háskóla ís- lands er laust til umsóknar. Umsóknar- frestur til 28. april 1973. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikis- ins. Gert er ráð fyrir að tilhögun embættis þessa geti orðið i samræmi við lög nr. 67/1972, um breytingu á 1. nr. 84/1970, um Háskóla íslands, er lýtur að þvi, að til greina geti komið samvinna við opinberar stofnanir utan háskólans um starfsað- stöðu háskólakennara. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni ýtar- lega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 27. marz 1973. Viðlagasjóður auglýsir Þeir skattgreiðendur, sem búsettir voru i Vestmannaeyjum 22. janúar 1973, og telja sig eiga rétt á bótum vegna tekjumissis á árinu 1973, sbr. lög nr. 4, 7. febrúar 1973 og reglugerð nr. 62, 27. marz 1973, 26. gr. verða að hafa skilað skattframtali um tekjur sinar á árinu 1972 i siðasta lagi 30. april n.k. Verði skattframtali ekki skilað innan þessa tima, má reikna með, að réttur til tekjutryggingabóta glatist. Reykjavik, 30. marz 1973. Stjórn Viðlagasjóðs. A Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjald- föllnum en ógreiddum söluskatti, sölu- skatti af skemmtunum, miðgjaldi, gjöld- um af innlendum tollvörutegundum, skipulagsgjöldum, útflutningsgjöldum, innflutningsgjöldum, aflatryggingasjóðs- gjöldum, tryggingagjöldum af skipshöfn- um og skrásetningagjöldum, sildargjöld- um, ferskfiskmatsgjöldum, fæðisgjöldum sjómanna, þungaskatti af bifreiðum, skoðunargjaldi af bifreiðum, vátryggingagjaldi ökumanns, söluskatti fyrir nóv. og des. 1972, nýálögðum hækk- unum þinggjalda svo og fyrirframgreiðslu þinggjalda ársins 1973, allt ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði. Lögtökin fara fram að liðnumátta dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Bæjarfógetinn i Kópavogi, 27. marz 1973. vasaútgáfa/skinn og nýja SALMABOKIN 2. prentun fást i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG Hallgrimskirkju Reykjavik simi 17805 opiö 3-5 e.h. FERMINGARGJAFIR TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiösla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiSur, Bankastr. 12 VIPPJ - BlLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smlöaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Allskonar prentun HAGPRENT HF. Ðrautarholti 26 — Reykjavik SIMI 216 5 0 UR Oli SKAHIGKIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÖLAVORÐUSl IG 8 BANKASIRÆ 116 1H*)H0lö6OO o Laugardagur 31. marz 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.