Alþýðublaðið - 03.04.1973, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.04.1973, Blaðsíða 2
argus aðeins nokkra dropa og.... í fundarsal Horræna hússins ^^wBHeöss, 1 dag, ÞRIÐJUDAGINN 3. april kl. 20.30: JÖRGEN BRUUN HANSEN, kennari við Listaháskólann i Kaupmannahöfn, heldur fyrirlestur með skuggamyndum um list- . ina i hversdagsleikanum og hlutverk lista- mannsins. Á morgun, MIÐVIKUDAGINN 4. april, kl. 21.00: FINN ZETTERHOLM, sænskur visna- söngvari, syngur eigin ljóð og lög og leikur sjálfur undir á gitar. Miðasala við innganginn. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSIO Skákþing íslands 1973 verður haldið i Reykjavik um páskana. Teflt verður i skákheimilinu að Grensás- vegi 46 og hefst keppni i landsliðsflokki fimmtudaginn 12. april. Einnig gerður teflt i meistaraflokki, 1. flokki, 2. flokki og unglingaflokki. Þátttaka tilkynnist Hermanni Ragnars- syni i sima 20662, eða i pósthólf 5232, Reykjavik, fyrir 9. april. Aðalfundur S.í. verður haldinn laugar daginn 21. april. Skáksamband íslands. Starfsstúlkur óskast til starfa i eldhúsi Kleppsspitalans. Upplýsingar veitir yfirmatráðskonan i sima 38160. 1 Matjurtagaröar Leigjendum matjurtagarða i Hafnarfirði tilkynnist hér með að þeim ber að greiða leiguna fyrirfram fyrir 1. mai n.k. Ella má búast við að garðlöndin verði leigð öðrum. Vinsamlegast athugið að framvisa númeri á garðlandi yðar við greiðslu. Bæjarverkfræðingur SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 5. april kl. 20.30. Stjórnandi Vladimir Askcnasy Einleikari Misha Dichter Flutt verftur Píanókonsert nr. 2 eftir Brahms og Sinfónia nr. 5 eftir Tsjaikovsky. Aðgöngumiðar i Bókabúö Lárusar Blöndal, Skólavörðu- stig 2 og Bókaverziun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræli 18. allll SINFOnII'HUOMSN EIT Islands BlKISl TVARPIÐ FRAMHÖLDFRAMHÖLDFRAMHÖLD Minning íþróttir og erfiðar aöstæöur. Margar sögurnar sagöi hann mér af slikum ferðum, og þótt nógu sé af aö taka, veröa þær ekki rakt- ar hér, enda veit alþjóö hvilikur afreksmaöur Björn var á þessu sviði. Björn var einn af stofnend um Svifflugfélags Islands, var varamaður i Flugráöi, átti lengi sæti i stjórn Flugmálafélags Is- lands, og hlaut gullmerki þess, fyrir frábær störf i þágu flug- mála. Hann var sæmdur gu'll- merki SVFI, sem veitt er fyrir björgun mannslifa, og fékk viö- urkenningu frá danska rikinu fyrir sjúkraflug til Grænlands. Við Björn áttum margar góð- ar stundir þar sem við ræddum þau mál sem efst voru á baugi, en hann hafði þá hæfileika að gera flókin mál einföld, að kom- ast strax að kjarnanum. Hann var skoðanafastur og hafði rök fyrir máli sinu. Þótti mér ávallt einkar fróðlegt aö heyra útskýr- ingar hans og skoðanir. Björn bjó fjölskyldu sinni gott heimili. Hann var ákaflega handlaginn maður og góður smiður, en hann hafði nýlokið við smiði húss i Mosfellssveit, er hann nefndi Heiði. Þar hafði hann búið þeim hjónum ákaf- lega fallegt heimili. Þar var gott að koma, endg voru þau hjón bæði með afbrigðum gestrisin og þvi mjög gestkvæmt á heim- ili þeirra. Björn var ákaflega léttur i lund, hafði góða kimnigáfu og var jafnan hrókur alls fagnaðar. Þvi var oft glatt á hjalla á heim- ilinu. Björn kvæntist eftirlifandi konu sinni, Sveinu Sveinsdóttur, þann 14. september 1939. Hjóna- band þeirra var ákaflega far- sælt, og eignuðust þau fjögur börn, sem öll eru uppkomin og gift. Með þessum fáu linum kveð ég þig vinur og félagi, jafnframt þvi, sem ég samhryggist eftir- lifandi eiginkonu þinni börnum og tengdabörnum og barna- börnum. Megi minningin um góðan heimilisföður verða þeim huggun i sorg þeirra. Baldvin Jónsson. Hurst minútu siðar eftir fyrir gjöf frá Conroy. Leikurinn þótti mjög lélegur. Enn eitt gamalkunnugt lið færði sig fjær hættusviðinu, Manchester United. Það vann sinn annan útisigur i vetur, með þvi að vinna South- ampton á The Dell. Bobby Moore var maðurinn á bak viö þennan sigur, hann skoraöi fyrra markið og lagði knöttinn fyrir miövörðinn Jom Holton sem skoraði það siðara. West Ham vann léttan sigur yfir Everton, sem má þakka það útisigri yfir Ipswich helgina þar áður, að það skuli ekki vera i fallhættu. Brian „Pop” Robson var á skotskónum eins og fyrri daginn, og hefur þar með gert 25 deildarmörk i vetur, sem er persónulegt met. Hann fer væntanlega i 30 mörk. Kevin Locke skoraði annað mark West Ham. Á Molineux gerðu Wolves og Sheffield United jafntefli 1:1. Jim Bone, sem skorar nú næstum i hverjum leik eftir að hann kom frá Norwich, skoraði fyrir Sheffield á 4. m- inútu, en það liðu bara þrjár minútur þar til John Richards hafði jafnað. I 1. deild eru Burnley og QPR örugg upp, en það var tap og sigur hjá liðunum á laugardaginn. Burnley tapaði óvænt fyrir Nottingham For- est 0:3, og QPR vann Ports- mouth 5:0. Botnliðiö Brighton, sem i vetur tapaði 15 leikjum i röð, vinnur nú hvern leikinn af öðrum og á tölfræðilega möguleika á þvi að hanga uppi. 1 3. og 4. deild er staðan mjög tvisýn, og það sama má segja um Skotland. Þar berjast Rangers, Celtic og Hibernian harðri baráttu,—SS Sími lilhmiíl 86660 • j ------- FflÁ JFLUGFÉLÆGMIVU Skrifstofustörf Flugfélag íslands óskar að ráða skrif- stofumann og skrifstofustúlku til starfa i bókhaldsdeild félagsins i Reykjavik. — Verzlunarskólapróf, hliðstæð rnenntun eða reynsla i skrifstofustörfum nauðsyn- leg. Umsóknareyðublöðum, sem fást i skrif- stofum félagsins sé skilað til starfs- mannahalds i siðasta lagi 9. april. FLUGFÉLAG ÍSLANDS. Aðalfundur Neytendasamtakanna verður haldinn i Hótel Esju 2. hæð, þriðjudaginn 10. april kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um uppkast að reglugerð um merk- ingu matvæla og annarra neyzlu- og nauð- synjavara. Stjórnin. © Þriðjudagur 3. april 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.