Alþýðublaðið - 03.04.1973, Blaðsíða 6
DANMÖRKU
1200 dauðir — 15000
alvarlega slasaðir ár hvert
HarOæriö kostar mörg
mannslif I Danmörku. Sú
ánægju- og gleöikennd,
sem margir bilstjórar ööl-
ast undir stýri, orsakar
röö af einkennilegum, sál-
rænum atburöum. Sér-
staklega hjá karl-bil-
stjóranum skapast leik-
gleöi, styrkur, sem enginn
vill vera án, en sem á
hverju ári kostar Dani
1200 særöa og 15000 alvar-
lega slasaöa.
Manni finnst maöur aka
vel og örugglega. Maöur
Iræöur ekki yfir nógu
imyndunarafli til þess aö
geta skiliö, aö stjórnlaus
bifreiö á hinni akbrautinni
getur skolliö á manni
sjálfum og fjölskyldu
manns eins og tundur-
skeyti. Dauöinn getur siglt
I kjölfariö. Maöur vill
heldur ekki viöurkenna, að
framúrakstur á þjóövegi
geti verið hættulegur.
Maöur fer eins nálægt
afturenda bifreiöarinnar á
undan eins og unnt er, og
svo blikkar maöur Ijósun-
um til þess aö fá þann
fremri til aö vfkja.
Flest allir ökumenn úti á
þjóövegum aka á undir 100
km hraöa á klst. aö jafn-
aöi. örfáir keyra hraðar.
Þaö eru þessir herra-
menn, sem veröa aö kom-
ast áfram, sem aldrei svo
mikiö sem hugleiöa, aö
aörir veröi aö breyta út af
hinum jafna hraöa lil þess
að hleypa þeim framúr.
Það er staöreynd, að
þegar mikil óhöpp veröa
úti á vegum, sem margir
bílar lenda I, þá er orsökin
ekki, aö fjarlægöin á milli
bilanna sé of knöpp miöaö
viö eölilegar aöstæöur.
Nei, orsökin er fyrst og
fremst sú, aö hraðinn cr of
mikill svo ekki er hægt aö
stööva ökutækiö timan-
lega, þvi vegalengdin
framundan nægir ekki til
stöövunar. Þannig verður
þaö þegar 50-200 bilar I út-
iöndum lenda saman i ein-
um haug i allsherjar um-
feröarslysi.
Sem íbúar i lýöræöislegu
velferðarríki getum við
ekki lengur veriö þekktir
fyrir aö aka, eins og við
gerum. Við ökum nefni-
lega I raun og veru eins og
vitfirringar. Kannsóknir,
sem framkvæmdar hafa
verið I Bandarikjunum,
hafa nefnilega leitt i Ijós,
að á hraöa yfir 110 km á
klst. er meöalökumaður-
inn ófær um aö mæta hinni
minnstu hindrun á vegi
ellegar truflun viö akstur.
Þvi ber ekki aö slaka á
hraðatakmörkum — jafn-
vel ekki á hraðbrautum
svo neinu nemi.
HRADAÆÐIÐ
SKALLI -NOKKUÐ
SEM MENN VERÐA
AÐ SÆTTA SIG VIÐ
Þú veröur að venja þig
viö aö lifa lifinu meö hár-
lausan hvirfil. Ekkert þaö
fegrunarmeöal er til, sem
fær hár til þess aö spretta
á sköllóttu höfði. Þessu sló
neytendatimaritiö DM i
Frankfurt föstu I lok sam-
ræöufundar, sem tlmaritiö
efndi til um málið.
Sautján fulltrúar frá
fremstu snyrtivörufram-
leiöendum Vestur-Þýzka-
lands létu I té niðurstöð
ur visindalegra kannana
þeirra og sönnuöu, aö ekk-
ert þaö efni hefur enn ver-
iö fundið, sem láti hár
spretta aö nýju.
Einn þessara visinda-
manna, Hans-Otto Zaun,
prófessor og yfirlæknir við
húðs júkdómadeild há-
skólasjúkrahússins I
Hamburg ritaði nýlega I
Wiesbaden-útgáfu lækna-
timaritsins Medical Tri
bune, að meira en helm-
ingur karlmanna i Þýzka-
landi þyrfti að hafa
áhyggjur af hopandi hárs-
verði.
Um 95% þessara tilfella
eru arfgeng. Kvenfólk ber
i sér og skiiar til dreng
barna sinna þessum erfða-
eiginleikum nákvæmlega
eins og karlmenn. Til viö-
bótar við erföaeigindirnar
þarf annan orsakavald svo
karlmenn fái skalla — viö-
veru viss lágmarksmagns
af hormóninum androgen.
Heilbrigðir karlmenn
hafa ætiö þennan hormón I
likamá sinum. Heilbrigöar
konur hafa ekki þaö lág-
marksmagn af hormónin-
um, sem veldur losi á
höfuöhári, segir Zaun pró-
fessor, og þess vcgna
heyrir sköllótt kvenfólk til
undantekninga'.
Hjá karlmönnum væri
hægt að stööva hárlos með
því aö minnka áhrif
androgens, fullyrðir Zaun
prófessor. Enda þótt þetta
sé satt og rétt á pappírn-
um, þá hefur slik meðferö
ekki boriö tilskilinn árang-
ur þar sem hún hefur verið
reynd vegna þess einkum
og sér i lagi, að ekki hefur
reynzt unnt að eyða áhrif-
um testosteronc á hárvöxt
nema þvi fylgi hliöarverk-
anir, sem fæstir munu sér-
iega hrifnir af.
Þar sem ekkert er hægt
aö fást viö erfiðaeigindir
fólks, þá hefur fram aö
þessu ekki verið til nein
góð og gild aöferð til að
„lækna” skaila. Hin
margvislegu hármeðöl,
sem fá má á markaðnum,
eru þvi aðeins gagnleg til
þe ss að hamla óeðlilega
mikilli fitumyndun i hárs-
verðinum ellegar flösu.
Margir sköllóttir menn
hugga sjálfa sig við þá
almennu trú, aö skalli sé
merki um mikla kynorku.
En Zaun prófessor fullyrö-
ir, að þetta hafi oft ekki
reynzt rétt.
Þá er aðeins ein huggun
eftir fyrir þá sköllóttu.
Rætt var um skalla þá fornu E|
þegar i Mósebók og hinir fyrir h:
Því er neitaö í Bandaríkjunum, að eiturlyf komi frá Kíi
Sérfræðingar i málefn-
um Kina og eiturlyf ja hafa
þverneitað þvi, að fyrir
hendi sé „kinverskt sam-
band”, sem Peking-
stjórnin noti til þess að
flytja út eiturlyf til Suð-
austur-Asiu og Bandarikj-
anna.
Þessi yfirlýsing kom
fram á fréttafundi, sem
haldinn var i aðalstöðvum
Heimskirkjuráðsins af
Viniíttutengslum Banda-
rikjanna og Kina. Var þar
visað á bug yfirlýsingu frá
Eugene Gold, héraðsdóm-
ara i Brooklyn i New York,
sem vildi setja ilát, er
heróin hafði fundizt i, i
samband við Peking-
stjórnina vegna þess, að
það var merkt með miða
er á stóð „Alþýðulýðveldið
Kina”.
Aðal-talsmaður hóps
þess, er visaði ásökuninni
á bug, var Alfred W.
McCoy. McCoy fjallaði um
ásakauir Gold héraðsdóm-,
ara og sagði: „Það er
hvorki nú né heldur hefur
nokkru sinni verið fyrir
hendi neitt sannleikskorn
i þessum ásökunum”,
Hann sagði, að ásökunin
hefði fengið nokkurn
stuðning þegar Harry
Anslinger, fyrrum yfir
maður eiturlyfjavarna
Bandarikjanna, lýsti yfir
stuðningi við hana árið
1961 og k\
vera me;
þeirra,
væru og
Kina. M<
vegar uj
stoðar-y
reglunnai
sagði i ;
reglan þa
neitt kinv
árið 1949,
istar tóki
landinu.
HJARTASJUKDOMAR: Æ STÆRRI SÖK
Forstjórasjúkdómurinn
er tizkuorðið fyrir hvers
kyns hjartasjúkdóma nú á
dögum. Fólk, sem deyr af
hjartasjúkdómum, er
venjulega álitið vera
fórnardýr starfs sins eða
streitu nútima lifshátta.
Þeirri staðreynd er allt
of litill gaumur gefinn, að
marga hjarta- og æðasjúk-
dóma má rekja til
ofneyzlu á tóbaki og
áfengi, jafnvel þótt
sjálfsagt og eðlilegt sé að
varpa þeirri spurningu
fram, að hve miklu leyti
streitan eigi sök á þvi, aö
sjúklingurinn teygði sig
eftir sigarettu eða
„bokkunni”.
Með þvi að horfa fullur
trúnaðartrausts á siga-
rettuauglýsingar og virða
fyrir sér hvernig ungt og
sólbrúnt fólk kveikir sér i
grannri sigarettu með
dásemd náttúrunnar i
baksýn finnst þeim, sem
ekki reykir, hann skyndi-
lega vera að vanrækja
heilsu sina. Bindindis-
menn eru oft útilokaðir frá
sapikvæmislifi.
Sá timi er nú liðinn,
þegar litið var á hjarta-
bilun sem stöðutákn. Gott
mótlyf við hinum áhrifa-
riku auglýsingum á vini og
tóbaki væri að gjóta rétt
aðeins hornaugum á
talnaskýrslur.
Talnaskýrslurnar sýna
heiminn i mun dapurlegri
mynd en auglýsingarnar
gera, sem dreifa bjart-
sýnis- og ánægjukennd
meðal fólks til þess að fá
það til að snúa sér að
mestu ávanalyfjum, sem
nútimaþjóðfélagið hefur
upp á að bjóða.
Sextiu þúsund manns i
Vestur-Þýzkalandi verða
að hætta störfum um aldur
fram á hverju ári aðeins
vegna ofneyzlu lyfja og
meðala. Þá er það einnig
varlega áætlað, að i
Vestur-Þýzkalandi séu sex
hundruð þús
sjúklingar.
Þessar töli
undrunarefni
er tekið t
áfengisneyzli
ári hverju
milljón i
brenndum
koniaki seld
SÍA TIL AD STÖDVA BLÓÐTAPPA
Blóötappi i lungum að
loknum uppskurði er til-
tölulega algeng dauðaor-
sök. 1 Englandi látast um
2500 sjúklingar árlega af
þessum völdum. Blóðsia
sem fullkomnuð var fyrir
nokkrum árum af K.
Mobin-Uddin, indverskum
lækni, sem starfar i
Bandarikjunum, virðist
auka likurnar á þvi að
unnt verði að útiloka slika
dauðdaga i framtiðinni.
Sérstök áherzla hefur ver-
ið lögö á einmitt þetta i
skýrslu frá háskólanum i
Freiburg i Vestur-Þýzka-
landi, en þar var sian
reynd á 10 sjúklingum.
Tappinn orsakast af
blóðkekkjum, sem berast
með blóðstraumnum upp i
lungun. Blóðkekkirnir
myndast hjá sjúklingum,
nýkomnum af skurðar-
borði, sem ekki geta farið
fram úr og hreyft sig.
Kekkirnir myndast i blá-
æðum fótleggja og kviðar-
hols og berast með blóð-
straumnum inn i aðal-blá-
æð neðri hluta likamans.
Þaðan frá berast þeir upp i
hægri hjartahólfin og eftir
lungna slagæðinni út i
smáæðar lungans. Stór
blóðkökkur situr fastur
einhvers staðar á þessari
leið og lokar þannig fyrir
blóðstrauminn til hluta
lungans. Afleiðingarnar
eru áfall, sem oft verður
sjúklingnum að fjörtjóni.
Fyrsti blóðtappinn leiðir
sjaldnast til dauða. En at-
burðurinn getur endurtek-
ið sig nokkrum sinnum
þannig að tappi, sem siðar
kemur,' getur orðið lifs-
hættulegur. Mobin-Uddin
sian er þess vegna sett i
aðal-bláæð neðri hluta
likamans eftir að vart
hefur verið við fyrsta blóð-
tappann. Löng, mjó og
sveigjanleg slanga, svipuð
og hjarta-hol-slanga, en
lengri, er ieidd um skurð
inn i hina viðu hálsæð og
ýtt áfram unz sian, sem er
á enda holslöngunnar, nær
ákvörðunarstað sinurri'
skammt fyrir neðan nýr-
un. Þar er sian l.osuð frá og
spennt út i æðina, en hol-
slangan dregin til baka.
Tilraunir með siu þessa
voru gerðar á 100 sjúkling-
um i Miami i Florida
skömmu fyrir 1970 og báru
þær ekki eins góðan
árangur og tilraunirnar,
sem nýlega voru gerðar i
Vestur-Þýzkalandi.
Hjarta- og æðaskurðlækn-
ingadeildin við sjúkra-
húsið i Freiburg fram
kvæmdi umrædda aðgerð
á 10 sjúklingum strax eftir
að vart hafði verið við
fyrsta hættulega blóðtapp-
ann. A næstu 11 mánuðum,
sem með sjúklingunum
var fylgzt, varð engra
fleiri blóðtappa vart né
heldur neinna alvarlegra
fylgikvilla. Eftir að sian
hafði verið grædd i sjúkl-
ingana i Miami urðu nokk-
ur tilvik af dauðsföllum
vegna blóðtappa hjá þeim.
Fyrir skömmufengu tveir
sjúklinganna i viðbót blóð-
tappa i lungu — og beið
annar þeirra bana. 1 báð-
um tilvikujn var sian
næstum þvi stifluð af blóð-
kekkjum þannig að blóðið
hafði rutt sér braut fram-
hjá siunum. Þannig höfðu
nýir blóðkekl
mynda tappa
Sérfræðinga
burg hafa la
áherzlu á, að
eins komið f
þjálfuðum séi
Svæfing er ek
leg. Astæðan f
ábendingu :
anna er sú, að
brást aðgerðir
að fyrir klau
skorið á aðal-l
ingsins og þve
Þriöjudagur 3. april 1973.