Alþýðublaðið - 10.04.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.04.1973, Blaðsíða 8
Iþróttir 1 LAUGARASBÍÖ Simi 32075 ACADEMY AWARD NOMINATION FOR BEST ACTRESS CARRIE SNODGRESS Dagbók reiðrar eiginkonu a frank perry film A UNIVERSAL PICTURE JECHNlCOLOR# [Bj.**. tJrvalsl bandarlsk kvikmynd i lit- um meö islenzkum texta. Gerð eftir samnefndri metsölubók Sue Kaufmanog hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Framleiðandi og leikstjóri er Frank Pcrry. Aðalhlutverk Carrie Snedgress, Richard Benjamin og Frank Langelia. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ simi .xm Loving Bráðskemmtileg og áhrifamikil ný amerisk kvikmynd i litum. Um eiginmann sem getur hvergi fundið hamingju, hvorki i sæng konu sinnar né annarrar. Leik- stjóri. Irvin Kersher. Aðalhlut- verk: George Segla, Eva Marie Saint, Kcenan Wynn, Nancie Phillips. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. HÁSKQLABÍÓ Einu sinni var í villta vestrinu Once upon að time in the West Afbragðs vel leikin litmynd úr „villta vestrinu”. — Timamóta mynd i sinum flokki að margra dómi. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Claudia Cardinale, Charles Bronson. Leikstjóri: Sergio Leone ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. ÍÞJÖÐLEIKHÚSIÐ Indiánar sýning miðvikudag kl. 20.• 10. sýn- ing Lýsistrata sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Sjö stelpur Fimmta sýning föstudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. TIÍHABÍÓ Simi 3HH2 Nýtt eintak af Vitskert veröld Óvenju fjörug og glæsileg gamanmynd. I þessari heims- frægu kvikmynd koma fram yfir 30 frægir úrvalsleikarar. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum árum við frábæra aðsókn. Leikstjóri: Stanley Kramer I myndinni leika: Spencer Tracy, Milton Berle, Sid Caesar, Buddy ilackett, Kthel Merman, Mickey Rooney, Dick Shawn, Phil Silvers, Terry Thom- as, Jonathan Winters og fl. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. KliPAVOGSBlÖ slmi Hvernig bregstu við berum kroppi? Skemmtileg mynd i litum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBfÓ ■«„, Húsið sem draup blóði Afar spennandi, dularfull og hrollvekjandi ný ensk litmynd um sérkennilegt hús og dularfulla ibúa þess. Islenzkur texti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. LEIKFELAG TKJAVÍKI Flóin i kvöld. Uppselt. Miðvikudag. Uppselt. Föstudag. Uppselt. Sunnudag. Uppselt. Pétur og Rúna fimmtudag kl. 20,30. 6. sýn. Gul kort gilda. Atómstöðin laugardag kl. 20,30. Siðasta sýning. Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14. simi 16620. Austurbæjarbíó. SOPERSTAR Sýning i kvöld kl. 21. Sýn. miðvikudag kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæiarbió er opin frá kl. 16. Simi 11384. Arni Sverrisson skorar Fram á sunnudaginn. FRAM fyrir Markhæstu leikmenn eru nú: Einar Magnússon, Viking.....100 Geir Hallsteinsson, FH ........ 85 Brynjólfur Markússon, 1R.......69 Bergur Guðnason, Val.........67 Haukur Ottesen, KR.............67 Ingólfur Óskarss. Fram ........67 Ólafur Ólafss. Haukum........62 Vióar Simonarson, FH..........56 Vilberg Sigtryggsson, Arm....52 Vilhj. Sigurgeirsson, 1R ....52 Guðjón Magnússon, Viking ....51 Björn Pétursson, KR..........50 AgústSvavarsson, tR ...........42 Hörður Kristinsson, Árm .....42 Axel Axelsson, Fram............39 Björn Jóhannesson, Arm ........38 Ólafur H. Jónsson, Val.........38 Björgvin Björgvinss. Fram .... 34 Stefán Jónsson, Haukum ......37 Gunnar Einarsson, FH.........32 byrjun, og eftir nokkrar minútur var staðan orðin 9:4 FH i hag. Viðar var drjúgur i sókninni hjá FH, svo og Hörður Sigmarsson, en Geir Hallsteinsson var algjör- lega miður sin. Haukarnir tóku örlitinn sprett i lok fyrri hálfleiks, og staöan i hálfleik var 10:7. 1 byrjun siðari hálfleiks tókst Haukum eitt sinn að jafna 11:11, en upp frá þvi tryggði FH sér öruggan sigur, og lokatölurnar urðu 22:17. Sem fyrr segir var Viðar góður i sókninni hjá FH, og hann gerði niu mörk. Þá átti Hjalti afbragös- leik i markinu. Hjá Haukum vakti Þórir mikla athygli, enda gerði hann sjö mörk. Nánar verður sagt frá leiknum á morgun. —SS. Staðan i 1. deild er nú þannig: FH 13 10 1 2 263-232 21 Valur 12 10 0 2 243-176 20 Fram 12 8 1 3 232-213 17 Víkingur 14 6 2 6 299-297 14 ÍR 12 6 1 5 236-219 13 Haukar 14 4 2 8 236-257 10 Armann 13 3 2 8 222-253 8 KR 14 0 1 13 226-313 1 Agúst ögmundsson, Val,........30 Björn Blöndal, KR ............29 Jón Sigurðsson, Viking........28 Jón Karlsson, Val.............27 Sigurb. Sigsteinsson, Fram .... 27 FH-ingar skutust að nýju upp i efsta sætið i 1. deild, er þeir unnu Hauka i Hafnarfirði I gærkvöldi 22:17. En þetta kann aö verða skammvinn sæia, þvl annaö kvöld leikur Valur við Armann i Laugar- dalshöllinni, og þar kann svo að fara að Valur endurheimti sæti sitt að nýju. Leikurinn i gærkvöldi snerist að nokkru um Geir Hallsteinsson, nefnilega það hvort honum tækist að ná 100 mörkunum hans Einars Magnússonar. Litlar likur eru til þess, þvi Geir gerði aðeins þrjú mörk úr 13 tilraunum, og var að- eins skugginn af sjálfum sér. Hann þarf að gera 16 mörk i leiknum gegn Fram á sunnudag- inn til þess að ná Einari, og möguleikarnir á sliku eru alveg stjarnfræðilega litlir. FH-ingar töku mikinn sprett i Staðan og þeir hæstu ENN ( VANDA MEÐ KR! Sitt eina stig i tslandsmótinu fékk KR gegn Fram, og þaö mun- aði ekki ntiklu aö KR tæki enn stig af Fram í siðasta leik sinum á sunnudaginn. Það var aöeins góður endasprettur Framara sem varð til þess að liö KR kvaddi ekki 1. deildina meö sigri yfir sjálf- um tslandsmeisturunum. Lokatölur leiksins urðu 23:18, en lengst af Itafði leikurinn verið mjög jafn. KR-ingar voru fyrri til að skora, og mönnum til mikillar furðu léku KR-ingar mjög vel, og það var engin tilviljun aö KR skyldi hafa yfir i hálfleik 10:9. Fram hefur alla tið gengið illa að ráða við KR, og jafnvel i hinni erfiðustu aðstöðu, gengur KR-ingum vel gegn Frömurum. KR-ingar héldu svipuðu for- skoti i byrjun siðari hálfleiks, en upp úr miðjum hálfleik fóru þeir að gefa sig og Framarar að undirbúa stórsókn. Sú stórsókn kom fimm minútum fyrir leiks- lok, og á þessum tima skoruðu Framarar fimm mörk gegn einu marki KR-inga, og þar með var þessi sigur Framara i höfn. Mörk Fram: A^l 7, Björgvin 5, Ingólfur 4 (3v), Sigurbergur 3, Pétur 2, Arni og Andrés eitt hvor. Mörk KR: Björn 4, Haukur 3 (1 v), Bjarni 3, Bogi 2, Jugen Beulel 2 (1 v), Björn Blöndal 2 og Sigurður 2. Björgvin var mjög atkvæða- mikill i sókninni hjá Fram i fyrri hálfleik, en Axel tók við hlutverki hans i siðari hálfleik. Annars var lið Fram frekar slakt, en aftur á móti voru KR-ingarnir með friskara móti. Hjá þeim bar Ivar Gissurarson markvörður af öðrum. —SS. ALLS STAÐAR KR stúlkurnar foröuðu sér frá falli i 2. deild, er þær sigruðu Vik- ingsstúlkurnar á sunnudaginn 7:6. Valur vann Breiðablik 18:13 og Fram vann Armann 14:9. Breiðablik er i mestri fallhættu, en svo getur farið að aukaleik þurfi um fallið, tapi Ármann fyrir Vikingi i siðasta leik liöanna. A toppnum verður hins vegar um að ræða hreinan úrslitaleik milli gömlu keppinautanna Fram og Vals. Annars er bezt aö birta stöðuna i 1. deild kvenna, svo menn geti sjálfir áttað sig á stöð- unni: Valur 9 6 1 2 120-96 13 Fram 9 6 1 2 116-93 13 Vikingur 9 3 2 4 69-75 8 KR 10 3 2 5 100-130 8 Armann 9 3 1 5 105-107 7 Breiðabl. 10 2 3 5 109-128 7 Meistarakeppni KSI lýkur á Melavellinum i kvöld klukkan 20. Þá leika IBV og tBK, og nægir Keflvikingum jafntefli til að tryggja sér sigur I keppninni. Vinni Eyjamenn, þarf aukaleik milli liðanna. Fram hefur lokið þátttöku sinni i keppninni, og það með litlum glæsibrag. Félagið tapaði öllum sinum leikjum, siðast á sunnu- daginn gegn IBK i Keflavik 3:0. Mörk heimamanna gerðu Steinar Jóhannsson, Ólafur Júliusson og Jón ólafur Jónsson. 1 litlu bikarkeppninni fór fram einn leikur i Kópavogi, Breiðablik og FH gerðu jafntefli 2:2. Ólafur Friðriksson gerði bæði mörk Blikanna, en Helgi Ragnarsson og Ólafur Danivalsson geröu mörk FH. Islenzka landsliðið i borðtennis lék landskeppni við Færeyinga um helgina, og unnu Islendingar 18:11. Þetta var fyrsta lands- keppni okkar i þessari ungu iþróttagrein. Bandarikjamaðurinn Brian Oldfield setti i gær nýtt heimsmet i kúluvarpi innan húss, varpaði 21,58 metra. Ricky Bruch kastaði kringlu um helgina 65,18 metra i kringlukasti. Þetta var i fyrsta sinn i vetur sem hann tekur þátt i móti. Þriðjudagur 10. apríl 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.