Alþýðublaðið - 11.04.1973, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.04.1973, Blaðsíða 10
Tilkynning um aðstöðugjald í Reykjavík Ákveðið er að innheimta i Reykjavik að- stöðugjald á árinu 1973 samkvæmt heimild i V. kafla laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Samkvæmt ákvörðun borgarstjórnar verður gjaldstigi sá sami og fyrir árið 1972, eða eins og hér segir: 0.130% 0.325% 0.650% 0.975% KEKSTUR FISKISKIPA. Rekstur flugvéla. Matvöruverzlun I smásölu. Kaffi, sykur og kornvara til manneldis I heild- sölu. Kjöt- og fiskiðnaður. Endurtryggingar. Rekstur farþega- og farmskipa. Sérleyfisbif- reiðir. Matsala. Landbúnaður. Vátryggingar ót.a. útgáfustarfscmi. Útgáfa dagblaða er þó undanþegin aðstöðugjaldi. Verzlun ót.a. Iönaður ót.a. Sælgætis- og efnageröir, öl- og gosdrykkjagerð- ir, gull-og silfursmföi, hattasaumur, rakara- og hárgreiðslustofur, leirkerasmlði. Ljósmyndun, myndskurður. Verzlun með gleraugu, kven- hatta, sportvörur, hljóðfæri, snyrti- og hrein- lætisvörur. Lyfjaverzlun. Kvikmyndahús. Fjöl- ritun. Skartgripa- og skrautmunaverzlun, tóbaks- og sælgætisverzlun, söluturnar, blóma verzlun, um- boðsverzlun, minjagripaverzlun. Listmunagcrð. Barir. Billjarðstofur. Persónuleg þjónusta. Ennfremur hvers konar önnur gjaldskyld starf- semi ót.a. Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er ennfremur vakin athygli á eftirfarandi. 1.300% 1. Þeir, sem ekki eru framtaisskyldir til tekju- og eignar- skatts, en eru aðstööugjaldskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugerðar nr. 81/1962. Þeir, sem framtalsskyldir cru I Reykjavik, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi I öðrum sveitarfélögum, þurfa að scnda skattstióranum I Reykjavik sundurliðun, er sýni hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðar nr. 8/1962. l>eir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavfkur, en liafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi 1 Reykjavik, þurfa að skila til skattstjórans I þvi um- dæmi, þar sem þcir cru heimilisfastir, yfirliti um út- gjöld sín vegna starfseminnar f Reykjavfk. I>eir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, samkvæmt ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvaöaf útgjöldunum tilheyri hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðar nr. 81/1962. Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 25. april n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið, svo og skipting i gjaldflokka áætlað, eða aöilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldpm skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. 3. 4. Reykjavik, 11 Skattstjórinn . apríl 1973. i Reykjavik. KAROLINA BROS ►jónvarp 18.00 Jakuxinn Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Þulur Andrés Indribason. 18.10 Dagur i lifi Stein- unnar Dönsk kvik- mynd, tekin i fyrra hér á landi. t mynd- 0* inni er fylgzt með daglegum störfum og leikjum unglings- stúlku i Vik i Mýrdal. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 18.35 Hvernig verður maður til Annar þátt- ur brezka mynda- flokksins með lif- fræðslu og kynfræðslu fyrir börn. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur og umsjónarmaður Jón Þ. Hallgrimsson, læknir. 18.50 Illé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og aug- lýsingar 20.30 Þotufóik Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Vaðlahaf Hollenzk fræðslumynd um grynningasvæði i Norðursjónum. 21.35 Átta banaskot Finnskt leikrit, byggt á sannsögulegum at- burðum. Siöari hluti. Leikstjóri er Mikko Niskanen, sem einnig fer með annað aðal- hlutverk leiksins. Þýðandi Kristin Mántylá. I fyrri hluta leikritsins, sem sýnd- ur var siðasta mið- vikudag, greindi frá daglaunamanninum Pasi og drykkjuskap hans. Pasi bruggar brennivin úti i skógi, ásamt vini sinum. t fyrstu er þetta mest til gamans gert, en brátt verður Pasi háður drykkjunni og getur ekki við sig ráð- ið. Miðvikudagur 11. april 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.