Alþýðublaðið - 11.04.1973, Blaðsíða 6
Norski njósnarinn, sem er eins og klipptur út úr skóldsöj
ÁST HANS Á RÚSSNESKRI
STÚLKU GERÐI HANN AÐ NJ
Norski stúdentinn, Ole Martin Höistad, 25 ára gamall, fyrir rétti. t bak-
sýn er verjandi hans, Johannes Mayer.
— Ég sé um, að þú fáir að
kvænast trenu, ef þú i staðinn
vilt njósna svolitið fyrir okkur.
í einfaldaðri mynd var þetta
tilboðið, sem hinn 25 ára gamli
Norðmaður — Ole Martin Höj-
stad — fékk frá KGB-manninum
„Andrei” á meðan Norðmaður-
inn starfaði við sendiráð lands-
ins i Moskvu (KGB: sovézka
leyniþjónustan). Höjstad hafði
fellt ástarhug til hinnar fögru
23ja ára gömlu námsmeyjar,
Irenu. Þau ætluðu að ganga i
hjónaband, en erfiðleikarnir
voru margir i veginum. Ungur
maður við sendiráðsstörf getur
ekki gert sér litið fyrir og gengið
einn góðan veðurdag i hjóna-
band með sovézkri kpnu. KGB-
maðurinn „Andrei” lét hins
vegar i það skina, að hann gæti
bjargað málinu fyrir þau.
Og eins og hann sagði: Æ sér
gjöf til gjalda. Þar með varð Ole
Martin Höjstad njósnari —
vegna ástar sinnar.
Forsaga máls þess er Ole
Martin Höjstad var leiddur fyrir
rétt i Osló mánudag 19. marz s.l.
er eins og klippt út úr njósna-
sögu. Sá hluti njósnasögunnar
má koma fyrir álmennings
augu. Afgangur málsins snertir
öryggi rikisins og er sá hluti
ræddur i réttarsalnum fyrir lok-
uðum dyrum. Ekki einu sinni á-
kæruatriðin voru upplýst i ein-
stökum atriðum — aðeins það,
að refsing fyrir njósnir er fang-
elsi i allt að 15 ár.
Daginn, sem réttarhaldið
hófst, fengu norsku blöðin leyfi
til þess að birta kafla úr ákæru-
skjali Hákon Wilkers, rikissak-
sóknara, þar sem hann skýrði
frá störfum njósnarans i
Moskvu án þess að nefna ákveð-
in atriði. Leyndarmálin koma
fyrst fram i réttarhaldinu, eftir
að allir „óviðkomandi” hafa
verið reknir út.
En forsaga þess, að hinn 25
ára gamli maður gisti ákærða-
bekk, er „leyfileg til birtingar”.
Og norsku blöðin hafa heldur en
ekki gert sér mat úr þvi — enda
rómantik innblönduð eftir gam-
alli og góðri reyfaraforskrift. 1
greininni hér er m.a. stuðzt við
frásögn norska „Arbejder-
bladet”, sem rakti forsöguna
itarlega daginn eftir, að réttar-
höldin hófust — þriðjudaginn 20.
marz s.l. Blaðið vitnar i hinn
leyfilega hluta ákæruskjals
rikissaksóknarans:
— Ákærði er 25 ára að aldri,
þriðji elztur i fjögurra systkina
hópi. Hann ólst upp á sveitabæ i
Ringebu. Hann lagði stund á
málfræðinám, hefur áhuga á
stjórnmálum og hefur verið
varaformaður I samtökum
ungra Miðflokksmanna. A her-
þjónustuárunum lærði hann
rússnesku i Skóla hersins fyrir
könnunar- og öryggissveitir.
Tvisvar sinnum hefur hann
starfað i sendiráði Noregs i
Moskvu. Fyrst frá 11. janúar til
6. ágúst 1971.1 annað skiptið frá
14, mai til septemberbyrjunar
1972.
Aður en hann hélt til Moskvu i
fyrra skiptið fór hann á dul-
málsnámskeið. Einnig var hon-
um sagt, hvers vænta mætti af
sovézku öryggis- og njósnaþjón-
ustunni KGB. Meðal annars var
honum gert það fullkomlega
ljóst, að sovézkum borgurum
væri bannað að hafa samskipti
við starfsmenn erlendra sendi-
ráða. Gerði einhver sovézkur
borgari slikt, þá væri um að
ræða KGB-fólk, ellegar fólk,
sem fengið hefði sérstakt leyfi
KGB eða væri stjórnað af KGB.
KGB virðist ofótrúlegt
Höjstad þötti, þetta allt of ó-
trúlegt tii þe'ss að géta verið satt
þegar verið var að segja honum
frá þvi. En hann fékk siðar að
reyna það með óþægilegum
hætti, að satt var orðið.
Höjstad gegndi starfi varð-
manns i sendiráðinu i Moskvu.
Það var sem sé hans hlutverk,
að gæta öryggis sendiráðsins. Á
varðstöðunni gekk hann m.a.
með lyklakippu, þar sem á voru
festir lyklar að skrifstofum,
skjalaskápum, peningaskápum
og jafnvel geymslum mestu
leyndarskjala. Hann vann einn
sólarhring i lotu og átti siðan
tveggja sólarhringa fri. A varð-
stöðunni var hann oft aleinn i
sendiráðsbyggingunni.
Njósnarinn
færði dagbók!
Ole Martin Höjstad færði dag-
bók fyrri dvalartimann i
Moskvu. I dagbókinni segir, að
allt frá byrjun hafi hann verið
staðráðinn i að sniðganga
ákvæðin um að hafa ekkert
samband við Moskvubúa. Til-
gangur hans með Moskvu-dvöl-
inni var að æfa sig i rússnesku.
Þvi setti hann sig i samband við
hópa háskólanema, fór i veit-
ingahús, kaffihús o.s.frv. Hann
reyndi mikið til að afla sér rúss-
neskra kunningja.
Einu sinni þáði hann boð
„hinna hættulegu” við Moskvu-
háskóla. „Hinir hættulegu”
voru hópur stúdenta, sem voru i
andstöðu við stjórnina og vildu
fræðast um, hvernig Vestur-
landastúdentar rækju mótmæli.
1 annað skipti ferðaðist hann
með lest, sem útlendingum er
bannað að fara með.
— Ágæt reynsla, skrifaði
hann i dagbókina. Það bezta
var, að ekki komst upp um mig.
— Það er auðséð, að Höjstad
hefur oft teflt á tæpasta vaðið og
komið sér i aðstæður, sem gátu
leitt til ógnunar við öryggi hans
og fósturjarðar hans, sagði
Wiker.
Handtekinn í veiðitúr
1 fyrra skiptið, sem hann var i
Moskvu kynntist hann rúss-
neskum blaðamanni —
„Seirgei”. Einu sinni fóru þeir
saman i veiðiferð. Þeir voru
handteknir fyrir að ,vera á
bannsvæði”. Nú hafði Höjstad
verið handtekinn af rússneskum
yfirvöldum fyrir alvarlegt brot
á reglum þeim, sem erlendum
sendiráðsstarfsmönnum var
gertað hlita. En blaðamaðurinn
„hjálpaði”. Segrei kom hinum
i kynni við góðan vin sinn. Vin-
urinn var „Andrei” — sá, sem
siðar kom I ljós að væri KGB-
maður. Andrei lofaði að hjálpa
svo veiðitúrinn myndi ekki hafa
alvarlegar afleiðingar. Þar sem
Höjstad heyrði svo ekki meira
um málið varð hann mjög þakk-
látur Andrei.
Höjstad var upp frá þvi oft
með Andrei. Gestrisni Andrei
hreif hann. Þeir eyddu allt upp i
sex klst. i að snæða miðdegis-
verð heima hjá Andrei.
Fyrra dvalarskeið Höjstad í
Moskvu leið án sérstakra við-
burða. Vorið 1972 sótti Höjstad
aftur um varðmannsembætti
við sendiráðið i Moskvu. 1 þetta
skipti hélt hann enga dagbók.
En hann hefur sjálfur skýrt frá
þvi, að strax hafi hann heimsótt
blaðamanninn, vin sinn.
Irina
kemurti
Það var
hann hitti
segir har
þeirra. He
torginu. 1
hann hana
að velja til
heim. Af ti
i sömu ái
Röbbuðu :
mót þeirra
þáði heiml
Eftir þai
ar viku sið
heit, að þa
hjónaband
auðhlaupi?
heimsótti
henni að s
manninn i
ekki gefas
aði Höjsta
mannsins.
Allt í la
með hjói
— Farði
blaðamaði
þangað.
Andrei t
sendi Ole
skrifstofu,
sagt, að al
inguna. Di
að segja :
Haming
ný heimbc
fór að ræ
hann. Höj
til að rey
Noregs og
og veru þý
reiðubúinr
Andrei ley
læti fyrir i
hann And
aðgang a
unni.
Daginn
gefið þess
þeim. Er
hlusta á r
— önnu
verð, sagc
Og þar
Höjstad 1
KGB. Inr
hann látið
is leynisl
dulmálskí
það allt
sendiráðs
og vinurinn, sem ávallt hjálpaði, var sovézkur leyniþj'
Það hefur alltaf verið hægt að
hlæja dátt að bröndurunum um
Irlendinga, Skota og Gyðinga.
Eins og þegar tveir leigubilar
lentu i árekstri i Aberdeen og 47
manns meiddust. Eða hefur þú
heyrt að þeir séu hættir að veita
kaffitima i Irlandi af þvi að það
taki svo mikinn tima að endur-
mennta starfsfólkið?
Eða þá þessi: „Þú hefur vist
grætt heilmikla peninga upp á
siðkastið, Móses. Heldurðu að
þú eigir nú ekki fyrir einum?”
„Komdu með hann á morgun og
leyfðu mér að kikja i hann”.
Þannig eru til fjölmargir
brandarar um fólk af ýmsum
þjóðernum. Þegar við nú höfum
tengst viðskiptasamningum við
Efnahagsbandalag Evrópu
hvernig væri þá að kynna sér
það, sem þeir þar fyrir handan
segja hver um annan — i gamni.
Fransmenn um Breta
Frökkum þykir ákaflega
gaman að segja brandara um
Breta — og er það gagnkvæmt.
Hér eru nokkur sýnishorn.
Frakki tekur elskuna sina
með i rúmið — Englendingurinn
hitapokann sinn.
Enskur sumarferðalangur i
Frakklandi ákvað að reyna að
skemmta sér á kostnað gest-
gjafa sinna.
„Er þetta frumbyggi?”
spurði hann og benti á kráku á
kirkjuturni.
„Þvi miður, nei. Bara sumar-
gestur að handan”, svaraði
Frakkinn.
Og þá segja Fransmennirnir
marga brandara um enska mat-
inn, sem þeir telja svo sem ekk-
ert til þess að hrósa sér af.
Franskur stúdent var við nám
i Englandi. Aldrei var neitt á
borðum, nema fiskur. Fiskur i
morgunverð, fiskur i miðdegis-
verð, fiskur i kvöldverð — og
fiskur með kaffinu. Loks var
franski stúdentinn búinn að fá
nóg. Hann lét senda sér nokkrar
vel kryddaðar pylsur að heiman
og afhenti matmóður sinni með
ósk um, að hún matreiddi nú
pylsurnar fyrir hann.
Um kvöldið fékk stúdentinn
steiktar pylsugarnir. „Þetta var
það eina,'Sem eftir var, þegar
ég var búin að taka innan úr
þeim”, sagði matmóðirin.
En það eru ekki bara Frakk-
ar, sem hafa gaman af þvi að
segja brandara um Breta, eða
Bretar, sem hafa gaman af þvi
að segja brandara um Frakka.
Hollendingar og Belgar eru
svipað settir. Hollendingar
segja, að Belgar séu vitlausir og
lifi á frönskum kartöflum.
Kampavín
Hvað er 40 fet á lengd og lykt-
ar af frönskum kartöflum? Auð-
vitað strætisvagnsfarmur af
Belgiumönnum!
Hvernig sjósetja Belgiumenn
skip?
Einn þeirra heldur á
kampavinsflösku og 10 þúsund
reyna að lemja skipinu i flösk-
una.
Hvers vegna hafa belgiskir
lögreglumenn alltaf hunda i
eftirdragi?
Af þvi að tveir heilar eru betri
en einn.
srid
Og i Belgiu eru Hollendingar
að sjálfsögðu uppáhalds brand-
arakallarnir. Belgiumenn kalla
Hollendinga osthausa. Uppá-
haldsbrandarinn er:
Hvað er 40 feta langt og lyktar
af sfld?
EFNAHAGSBANDALAGSBRANDARAR
Strætis
lendingu
Þessi
ekki satl
En Bel
1 Brus
lendingu
„Heldur
ar hani
„Nei, he
skjátlasl
Skotari
Þjóðve
grinsögu:
þykir þei
vegna t
þeim”, s
En þeii
sögur uir
i fyrsta s
ar hjá fl
svona:
Tveir
o
Miðvikudagur 11. apríl 1973.