Alþýðublaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 4
IÐNFRÆÐSLURÁÐ TANNSMlÐI Réttindaveitingar Menntamálaráðherra hefur með reglu- gerð nr. 323/72, samanber auglýsingu i 66. tölublaði lögbirtingablaðsins 1972, gert tannsmiði að löggiltri iðngrein. Þeir einstaklingar, sem æskja réttinda i tannsmiðaiðn skulu senda iðnskýrslur ásamt tilheyrandi vottorðum til Lands- sambands Iðnaðarmanna fyrir 1. mai n.k. Iðnskýrslur eru afhentar hjá Lands- sambandi Iðnaðarmanna og Iðnfræðslu- raði. Reykjavik 11. april 1973. Iðnfræðsiuráð Verkfræöingar, tæknifræðingar Njarðvikurhreppur óskar eftir að ráðatil sin verkfræðing eða tæknifræðing sem allra fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veita undirritaðir á skrifstofu hreppsins á Fitj- um eða i sima 92-1202. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skrif- stofu Njarðvikurhrepps fyrir 1. mai. n.k. Njarðvik, 9. april 1973. f.h. hreppsnefndar Njarðvikurhrepps, llilmar Sigurðsson, verkfræðingur. Jón Ásgeirsson, sveitarstjóri. Frá Borgarhókasafni Reykjavíkur Borgarbókasafn Reykjavikur og öll útibú þess verða að venju lokuð frá skirdegi til annars páskadags að báðum dögum með- töldum. Frá mðnnum og málefnum Þegar fuglinn flýgur fjaðra- laus Nokkur skortur virðist stund- um vera á þvi að Háskóla ts- lands sé sýnd nægileg virðing. Og i ýmsu þvi strefi sem fylgir hagsmunum áhrifahópa virðist réttur hans alveg fyrir borð bor- inn. Þetta er hættuleg þróun, þvi alveg er sama hvaöa skoðanir menn kunna að hafa á háskólan- um yfirleitt, þá verður þvi ekki neitað, að þar er um að ræða æðstu menntastofnun þjóðar- innar, og þar fyrirfinnast æðstu kennarastólar hinna ýmsu fræðigreina. Þvi má ætla að OKKUR VANTAR BLAÐBURÐAR- FÓLK IEFTIR- TALIN HVERFI Laugarteigur Laugarnesvegur Rauðilækur Blómvallargata Hofsvallagata Túngata Garðastræti HAFIÐ SAM- | jBAND VIÐ AF- GREIÐSLUNA Áskriftarsíminn er 86666 } CRÉME I FRAlCHE MJOLKURSAMSALAN I REYKJAVIK <JWeð ávóxtum í eftirrétti Blandið smátt skornum ávöxtum og sjrð- um rjóma í ábœtisglös. Frískandi eftir- réttur, sem strax nœr hylli fjölskyldunnar. s~nr þegar gripa þarf til þess aí halda uppi menningarlegum fána tslands erlendis, sé fyrsl leitað til þessarar æðstu mennta stofnunar um slikan merkis- bera. Ekki er þetta nú alltaf svona, og virðist stundum eins og ráða- menn seilist um öxl til að geta gengiðfram hjá háskólanum og sýnt honum litilsvirðingu. Ber að harma slik viðhorf, enda er þá oftast verið að þjóna sjónar- miðum litilsigildra manna, sem varðar meira um sitt persónu- lega skinn en það aimenna menningarlega hlutverk, sem okkur er skylt að rækja vegna fortiðar og vegna þess dóms, sem framtiðin veifar yfir höfð- um vorum. Tilefni þessarar orðræðu er einkum og sér i lagi skipun tveggja manna i samnorræna dómnefnd, sem árlega á að út- hluta bókmenntaverðlaunum Norðurlanda. Til þess fulltrúa- starfs voru valdir þeir Ólafur Jónsson, gagnrýnandi (gagg- ari) á Visi og Vésteinn Ólason, sem er m.a. þekktur fyrir bók- menntakynningar i sjónvarp- inu, og hefur þar þrætt nokkurt einstigi i átt til hinnar bók- menntalegu alsælu og trúarfull- nægju. Sá háttur hafði áður verið hafður á við skipun i þessa út- hlutunarnefnd, að þar sat pró- fessor i bókmenntum við Há- skóla íslands, og þótti svo sjálf- sagt, að enginn heilvita maður hafi nokkuð við það að athuga, þótt einstakir guðsgeldingar bókmenntanna hefðu heldur kosið að þar sætu ,,sinir menn”. Er ætlan manna, að með hinni nýju skipan hafi menntamála- ráðherra farið að óskum þeirra, m.a. til að valda þeim ekki sál- rænum áföllum. Nú verandi prófessor i bók- menntum við háskólann er Sveinn Skorri Höskuldsson. Að þvi er manni skilst hefur hann gengið nokkurra erinda fyrr- greindra guðsgeldinga, en mið- að við skipunina i hina sam- norrænu bókmenntanefnd, hefur þeim ekki þótt hann nógu harður i útilokunum. Annars skiptir bókmenntaleg afstaða Sveins Skorra Höskuldssonar engu máli i þessu tilfelli. Hann situr æðsta kennarastól i is- lenzkum bókmenntum, og menntamálaráðherra bar að skipa hann, sem slikan, annan af tveimur til að taka að sér fyrrgreint fulltrúastarf. Verður ekki séð hvernig hægt var að ganga framhjá Sveini Skorra við þessa veitingu. Með skipan hans hefðum við komið fram i málinu með fullri reisn. Hins vegar var tekinn sá kostur að láta tvo fugla fljúga fjaðralausa áhin samnorræna menningar- vettvang. Háskóla tslands bar rétturinn i þessu máli. Menntamálaráð- herra hefur látið véla um fyrir sér, þegar sú ákvörðun var tek- in að ganga framhjá prófessor i bókmenntum við skipun i dóm- nefndina. Sú sjálfsagða hefö hafði skapazt að bókmenntapró- fessor sæti i dómnefndinni, og ekkert það hafði gerzt i millitið- inni,sem réttlætti breytingu. Og engum þýðir að ætla að halda þvi fram að Sveinn Skorri hafi ekki verið hæfur til starfans. Hann er fremri þeim báðum, sem skipaðir voru, bæði að menntun og viðsýni. VITUS + Eiginkona min, dóttir, móðir, tengdamóðir og amma UNNUR SIGURÐARDÓTTIR Skálagerði 5 verður jarðsungin frá Fríkirkjunni, miðvikudaginn 18. april kl. 1,30. Fyrir hönd vandamanna Jóhanna Eiriksdóttir Rögnvaldur Sigurðsson Hjartanlegustu þakkir minar og fjölskyldu minnar, fyrir samúð og vinarhug við fráfali eiginmanns mins BJÖRNS PÁLSSONAR flugmanns Sveina Sveinsdóttir MELAVÖLLUR l-U' þriöjudaginn 17. apríl kl. 19.00. ÞRtiTTUR - I.B.V. Mótanefnd M/S „Gullfoss” Fer frá Reykjavik miðvikudaginn 18. april til ísafjarðar. Vörumóttaka á mánudag 16. april og til hádegis þriðjudag 17. april I A-skála 3. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Þriðjudagur 17. april 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.