Alþýðublaðið - 19.05.1973, Qupperneq 4
5
Sjúkrahúsmál
Það er unnt aö hefjast handa
strax um byggingu langlegu-
spitala i stað þess að bia til ársins
1980.
Það er nú talið unnt að byggja
fyrir 10 þús. kr. á rúmmetra i stað
20 þús. kr.
Og það er nú talið unnt að f jölga
langlegurúmum i langlegudeild
úr 80 i 200.
1 stað þess aö reikna með rúml.
2 millj. kr. á rúm er nú reiknaö
með 1 m.kr. á rúm. Eini
munurinn er sá, að ég reiknaði
með 12 þúsund rúmmetra spital-
ans fyrir langlegusjúklinga, en
bygginganefnd Borgarspitalans
reiknar með 20 þúsund rúmmetra
langleguspitala.
Að lokum vildi ég segja þetta:
Bygginganefnd Borgarspital-
ans var að undirbúa byggingu
36000 rúmmetra þjönustuálmu
viö Borgarspitalann, G-álmu, og
áætlaður kostnaður við hana var
rúmlega 700 m.kr. eða sem
svarar20þúsundkr. á rúmmetra.
Þetta kom fram i ræðu Úlfars
amimimimniiimnmmmmmiii
■ Pípuframleiðendurnir Alfred Dunhill & Co i "J"
■ Lundúnum hafa búið þessa pipu til og ætla JJ
SS hana ástriðufullum pipureykingamönnum. S
S Regnhlífin er úr ekta gulli og kostar pipan |
2 með henni 350 ensk pund.
nllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllR
KSÍ KRR
Laugardalsvöllur
I. deild
Á mánudagskvöld kl. 20.00
KR — Vestmannaeyjar
KR.
Handlæknisdeild
Fjórðungssjúkrahússins
á Akureyri vantar læknaritara
til starfa nú þegar eða eigi siðar en 15. júni
n.k.
Starfið krefst góðrar vélritunarkunnáttu
og stúdentsprófs eða hliðstæðrar mennt-
unar.
Ráðningartimi minnst 1 ár. Æskilegt er að
umsækjandi hafi einhverja starfsreynslu
sem læknaritari.
Upplýsingar um starfið gefnar i sima
12046 til kl. 16 daglega.
Þórðarsonar á siðasta borgar-
stjórnarfundi. Ljóst var, aö það
myndi taka 7 ár að byggja þetta
mikla bákn miðað við 100 m.kr.
framlög á ári.
Áætlað var að hefja byggingu
B-álmu Borgarspitalans að
lokinni byggingu G-álmunnar
þ.e.a.s. i kringum áriö 1980 og að
kostnaður við byggingu B_—
álmunnar yrði svipaöur og við
byggingu G-álmunnar.
Hinn mikli þrýstingur, sem
komið hefur fram frá þekktum
læknum i Reykjavik i fjölmiðlum
um nauðsyn byggingar langlegu-
spitala, tillaga min hér i borgar-
stórn um byggingu 200 rúma
langleguspitala svo og tillaga
Steinunnar Finnbogadóttur,
borgarfulltrúa, um að hraða
byggingu B-álmu Borgarspital-
ans hafa gerbreytt hinum fyrri
ráðagerðum á þessu sviði.
Þetta er bláköld staðreynd
málsins, sem kemur i ljós, þegar
allar umbúðir hafa verið teknar
utan af umsögn heilbrigðisráðs.
Sannleikurinn er nefnilega sá,
að umsögn ráðsins — þó jákvæö
sé —einkennist mjög af tilraun til
réttlætingar á aðgerðarleysi
undanfarinna ára i málefnum
langlegusjúklinga.
En nóg um það. — Aöalatriðið
er að sjálfsögðu, að jákvæð lausn
fæst nú á vanda langlegusjúk-
linga og þvi vil ég fagna á ný”,
sagði Björgvin Guðmundsson að
lokum.
Sumarferð fjölskyldunnar
Alþýðuflokksfélag Reykjavikur fnir til
„SUMARFERÐAR F JÖLSKYLD-
UNNAR” nú i sumar eins og mörg undan-
farin sumur. Farið verður sunnudaginn 3.
júni n.k. i ferð um Suðurland að Dyrhóla-
ey. Lagt verður af stað frá Reykjavik um
kl. 9 f.h. og ekið rólega austur um sveitir.
Við Dyrhólaey verður áð og nesti snætt.
Þar flytja heimamenn ávarp.
Svo verður haldið til baka með viðkomu á
Skógum og við Seljalandsfoss, en við
Rauðuskriður verður veitt öl og kex. Þar
verður ávarp flutt og sagnamaður lýsir
staðháttum út frá atburðum Njálssögu.
Til Reykjavikur verður svo komið um kl. 8
e.h.
í öllum bilum verða kunnugir fararstjór-
ar, sem munu segja frá staðháttum.
Miðinn kostar krónur 600,00 og verður að
sækja þá á skrifstofu Alþýðuflokksins
fyrir fimmtudagskvöldið 31. mai n.k.
Alþýðuflokksfélag Reykjavikur
Skrifstofustúlka
Starf skrifstofustúlku hjá sakadómi
Reykjavikur er laust til umsóknar.
Kunnátta i vélritun er nauðsynleg.
Umsóknir sendist skrifstofu sakadóms
Reykjavikur að Borgartúni 7 fyrir 30. mai
næstkomandi.
Y firsakadómari.
Tilboð óskast
i Le Roy loftpressu 6 hundruð cubic-fet
verður sýnd á Grensásvegi 9 næstu daga.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri
fimmtudaginn 24. mai kl. 11 árdegis.
Sala Varnarliðseigna
Röntgendeild Landspítalans
Vegna breytinga og lagfæringa á húsnæði
Röntgendeildar Landspitalans, verður
inngangur og innkeyrsla til deildarinnar
frá Eiriksgötu, meðan á lagfæringum
stendur.
Breytingin gildir frá og með mánudegin-
um 21. mai 1973.
Reykjavik, 18. mai 1973
Skrifstofa rikisspitalanna
OKKUR VANTAR
BLAÐBURÐAR-
FÚLK í EFTIR-
TALIN HVERFI
Laugarteigur
Laugarnesvegur
Rauðilækur
Sundin
Vogar
Hvassaleiti
Háaleitisbraut
Sogavegur
Langagerði
Laugaráshverfi
Garðsendi
Réttarholtsvegur
Gnoðavogur
Álfheimar
HAFIÐ SAM-
BAND VIÐ AF
GREIÐSLUNA
VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar stærðir. smffiaðar eftir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
UR Uti SKAKIGHIPIR
KCRNELÍUS
JONSSON
SKÖLAVORÐUSl 10 8
BANKASTR4TI6
AMfkonar
prentun
HAGPRENT HF.
Drautarholti 26 — Reykjavik
0
Laugardagur 19. maí 1973