Alþýðublaðið - 19.05.1973, Side 6

Alþýðublaðið - 19.05.1973, Side 6
fjarlægara en hið fyrra var — hlutverkið sem karlmaður. Ég hygg að það valdi enn alvarlegri sálar- skemmdum þegar til lengdar lætur og er ég að semja bók um það um þessar mundir. t þetta skiptið læt ég mér þó nægja að benda á önnur alvarleg slys, sem nútima uppeldi stefnir ó- hjákvæmilega að. Sér i lagi i sambandi við unga menn. t þann tið sem erfðavis- ar okkar mynduðust, voru karlmennirnir veiðimenn og bardagamenn. Hrot'ta- skapur, dirfska og vöðva- orka, sem unnt var að þjálfa til mikilla afreka og þols, ásamt árásarhneigð til hagnýtingar þessum eiginleikum, dugði þá helzt til langlifis og af- komu. Við höfum tekið þessa eiginleika að erfðum og gerum enn. Eða að minnsta kosti visa að þeim. Þetta kemur greinilega i ljós hjá ungum karlmönn- um. Og það hefur á marg- an hátt komið sér vel. Hjá er nú alin upp til að gegna hlutverki, sem er eðli hennar á allan hátt gagnstætt - hlutverki karlmannsins Við erum ekki fædd til að lifa þvi lifi, sem við lifum. Það sýna og sanna með- al annars alls konar taugaveiklun og tauga- sjúkdómar, sem stöðugt gerast algengari. Og si- vaxandi óánægja enda þótt við eigum rýmri efna- hag við að búa og meiri lifsþægindi en nokkru sinni. Maðurinn er kominn i andstöðu við sjálfan sig. Við höfum tekið f jölda eig- inleika að erfðum. Við er- um fædd með viðtækari andlegri og likamlegri hæfni, sem gerðu aðlögun- ina að umhverfi og að- stæðum okkur auðvelda og sársaukalausa. En svo höfum við breytt svo umhverfi og aðstæð- um, að ekki samrýmist lengur þessari hæfni okk- ar. Svo er hæfni konunnar fyrir að þakka — og lögun hennar og þörf til — að halda lifinu i veikbyggð- asta og mest ósjálfbjarga ungvið dýrarikisins og koma þvi á legg, að ekki hafa orðið neinar erfða- breytingar siðustu 10,000 árin. Við fæðumst með sömu hæfileikum og hæfni nú, andlegum og likamlegum, og fyrir 10.000 árum, þeg- ar umhverfið var allt ann- að en nú. Þessir erfðaeiginleikar höfðu þá þroskazt og þró- azt i milljónir ára. Til samræmis við þá lifnaðar- háttu að karimaðurinn afl- aði fæðunnar handa fjöl- skyldunni, sem yfirleitt var veiðibráð. Karlmað- urinn fór þvi á veiðar, en konurnar gættu barna og barnabarna og börnunum var gefið brjóst i 2, 3—4 ár, en voru þó háð móðurinni mun lengur. Það er þetta lif, þessir lifnaðarhætlir, sem erfða- eiginleikar okkar miðast við. En lifnaðarhættir okk- ar nú eru harla frábrugðn- ir þeim og þarf ekki að fjölyrði það. Ekki virðist sú stað- reynd samt hafa valdið uppeldisfræðingum, \ sál- fræðingum eða félags- fræðingum miklum á- hyggjum eða kviða hingað til. Það er sumsé hald þeirra að vel megi ala manneskjuna upp til að semja sig að hvaða hlut- verki sem vill. Þeir hafa þó ekki rétt fyrir sér þar nema að nokkru leyti. Undan farin ár hefur rikt allt of mikið vanmat á erfðum okkar. En manneskjan — og þó einkum konan — getur lært að leika hin furðuleg- ustu hlutverk, svo mikið er vist. Hvort þær biði tjón af þvi er svo annað mál, en flest virðist benda til þess. Leyfið mér að benda á nokkur dæmi um það hversu ranglega má haga uppeldi manneskjunnar, og hviliku tjóni það getur valdið. f kring um landamótin var mörgum stúlkum kennt, að samfarir væru einungis við hafðar i þvi skyni að geta börn, þær væru þvi konum kvimleið nauðsyn i þvi skyni, en kæmi ails ekki til mála að þær gætu haft neina nautn af sliku — væru þær sið- samar og vel upp aldar. „Close yours eyes, and think of England”, voru einkunnarorð viktor- ianska timabilsins, og ráð- andi, hvað snerti kynlif fjölmargra kvenna. Lokið augunum og hugsið um England. Og það var ekki einungis i Englandi, að ungar stúlkur lokuðu aug- unum og reyndu að hugsa um eitthvað annað, til þess að mega umbera hið undarlega atferli karl- manna. Það bar sem sagt ekki á öðru, en að unnt reyndist að ala konur upp til að leika þetta furðulega og þeim óeiginlega hlutverk — og það af „rikri innlif- un”. En þær biðu óbætanlegt tjón i þvi sambandi. Sér- fræðingar á þvi sviði halda þvi fram, að um helm- ingur allra kvenna hafi þjást af kyndofa, upp úr aldamótunum siðustu. Þær biðu tjón á sálu sinni, og það fór verst með þær sjálfar — en þær hafa varla veitt eiginmönnum sinum sérstaklega mikla ánægju, sem neyddust þvi til að leita hennar annars staðar. „Pillan” og klámið hafa losað okkur við þetta óeðli — svona að miklu leyti að minnsta . kosti — ungar stúlkur eru að minnsta kosti aldar upp við sjónar- mið, gerólik þvi sem áður var. Þó eru margar i hópi hinna eldri lifandi,sönn- un þeirra furðulegu hæfi- leika sem manneskjunni eru gefnir til að geta lifað sig inn i svo að segja hvaða hlutverk sem er. En — þar sem konan hefur öðlast kynferðislegt frelsi, er aftur á móti alin upp með það fyrir augum að hún leiki það hlutverk, sem henni er jafnvel enn EFTIR KNUD LUND BERG hefurnú hlotið kynferðislegt frelsi, en Þvi lifi, sem við erum fædd til að lifa, lifðum við fyrir 3—400 milljón árum. Allt frá þvi áður en við urðum manneskjur og þangað til fyrir 10.000 ár- um, kannski ekki nema 5.000 árum eða jafnvel enn skemur. Heili okkar saman- stendur til dæmis af öðru og meira en þvi sem við getum hugsað okkur i fljótu bragði. Heilastofn okkar er til dæmis samskonar og heilastofn skriðdýranna. Ævaforn heili, sem ekki hefur tapazt. Hann hefur ekki einu sinni úrkynjast, eins og hann mundi vera ef hann væri ekki i notkun lengur — eins og þefjunar- heili okkar er. Og þessi ævaforni heili segir til um meðfæddar þarfir okkar, og stjórnar auk þess tilfinningalifi okkar að miklu leyti. Og — hann er að miklu leyti ekki háður stjórn viljans, og ut- an marka vitundarinnar. En hann er okkur ekki siður mikilvægur þess vegna. Við getum lært mikið. Fræðít um margt Ef við gætum kynnt okkur það lif sem við lifum þegar arfur okkar verð til, mundum við verða margs visari. Það eru aðstæðurn- ar, sem hafa mótað hann. Einnig sálfræðilega. Og ef við — af okkar veika mætti — reynum að rannsaka breytnivaldana i ósjálfráða taugakerfinu, meðal annars tilfinninga- heilann, getum við einnig orðið margs fróðari um þennan arf og þó ef til vill sérstaklega hvað konurn- ar snertir. Þær virðast annars vegar talsvert til- finningatruflaðari yfirleitt en karlmenn: hins vegar eru þær fróðari um tilfinn- ingalif annarra. En fyrst og fremst get- um við þó aflað okkur raunhæfrar vitneskju um þennan arf okkar með þvi að veita öðrum manneskj- um sem nánasta athygli, einkum i æsku. Leikurinn fræðir um margt, varðandi það sem i okkur býr. 1 okkur og öll- um hinum, drengjum og stúlkum, konum og körl- um, sem heilbrigð geta talizt. Enn að minnsta kosti. Við eigum margt ólært i sambandi við þennan meðfædda arf okkar, sem við höfum löngum látið okkur litlu skipta. Það er timi til kominn að við hefjumst handa. Það getur reynst okkur dýrt spaug að biða. Hin áður kúgaða kona flestum spendýrategund- um eru ungu karldýrin forvitnust og djörfust. En karldýr mannkyns- ins hafa verið gædd sinum sömu eiginleikum i milljónir ára. Og eru það enn. Arásarhneigðin stend- ur í sambandi við kyn- hormónana, en mest framleiðslumagn þeirra er hjá mönnum um tvi- tugt. Manneskjunni — og þá einkum karlmanninum — er árásarhneigðin með- fædd, svo og hrottaskap- urinn og dirfskan. Eða vis- arnir að þessum eiginleik- um. En á okkar öld er þessum eiginleikum of- aukið. Þeir eru okkur i rauninni hermdararfur. Erfðabyrði. Löngum var það einn þátturinn i uppeldi drengj- anna að kenna þeim að bæla niður þessa eigin- leika, hvað þeim hefur yfirleitt tekizt. Árangur- inn hefur svo sagt til sin i taugaveiklun og allskonar sálrænum sjúkleika — þegar þeir eltust. Nú njóta drengir meira frelsis i uppvextinum. Margir af þeim komast þvi hjá þeim fylgikvillum bælingarinnar sem áður er á minnzt. Hins vegar æðir flóðbylgja ofbeldis og hrottaskapar um öll þau menningarriki, sem að- hyllast okkar uppeldisað- ferðir. Og það er ekki nein hending, að þar ber mest á ungu mönnunum. Þaö líf, sem við erum, borin til Þetta ætti að vekja til um- hugsunar ýmsa þá sem álita að konur og karlar séu fædd með sömu eigin- leikum. Eins og nú er, reynum við að ala bæði kynin eins upp, en þau eru ólik sem áður eigi að siður. Það eru ekki stúlkurnar, sem fremja þau ofbeldis- verk, sem nú setja svip sinn á velferðarrikið. Og ekki eru það heldur karlmennirnir, sem ann- ast uppeldi hinna hjálpar- vana kornabarna, veita þeim ást og umhyggju. Einmitt vegna þess hve konurnar hafa reynzt óvið jafnanlegar við að halda lifinu i þeim sem hafa ver- ið veikburða öðrum frem- ur — lagt sig mest i lima fyrir þá, sem þurftu þess mest með, — hafa ekki orðið neinar breytingar i erfðavisunum siðustu 10.000 árin. Umhyggja og natni kvenfólksins hefur að miklu leyti gert hið svo- kallaða náttúruval áhrifa- laust. BOLVUN VEL- FERÐARRÍKISINS 0 Laugardagur 19. maí 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.