Alþýðublaðið - 19.05.1973, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.05.1973, Blaðsíða 10
1». SKAFTASON HF, Œ3S3 ÍÞRÓTTIR OG LEIKIR UNGMENNABÚÐIR Ungmennasamband Kjalarnesþings og Umf. Afturelding starfrækja I sumar Ungmennabúöir aö Varmá i Mosfells- sveit. Kenndar veröa iþróttir s. sem sund, knattspyrna, fr. iþr. og leikir, fariö veröur i gönguferöir til náttúru- skoöunar og skemmtivökur haidnar á kvöldin. Þessi námskeiö eru ákveöin: 1. 8-11 ára 2. 8-11 ára 3. 11-14 ára 4. 11-14 ára 5. 8-11 ára 0. 8-11 ára 3. til 8. júni. 11. til 16. júni. 18. til 25. júni. 25.6. til 2. júli. 2. til 7. júli. 7. til 12. júli. Kostnaöur vcröur: Fyrir 8-11 ára kr. 2.850, — 1 námsk. Fyrir 11-14 ára kr. 3.800,- 1 námsk. Tckiö á móti pöntunum og nánari upplýsingar gefnar i sima 16016 og 12546, einnig á skrifstofu UMÍSK, Klappar- stlg 16, Kcykjavik. UMS. Kjalarnesþings. UMF. Alturelding. / 111 \ +/SU* Húseignin Garðastræti 42 Kauptilboð óskast i húseignina Garða- stræti 42, Reykjavik, ásamt tilheyrandi leigulóð. Lágmarkssöluverð samkvæmt lögum nr. 27 1968, er ákveðið af seljanda kr. 7.500.00,- Húsið verður til sýnis væntanlegum kaup- endum mánudaginn 21. og þriðjudaginn 22. mai n.k., frá kl. 16—18 báða dagana og tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11.00 f.h. fimmtudaginn 23. mai 1973. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOROARTÚNI 7 SlMl 28844 AUGLÝSING um lágmarkseinkunn á unglingaprófi Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að fella úr gildi fyrirmæli um lágmarksein- kunn i skriflegri islenzku og reikningi á unglingaprófi, samanber bréf ráðuneytis- ins þar að lútandi, dags. 20. mai 1958. Sama regla og áður gildir um meðalein- kunn, þ.e. að til þess að standast unglinga- próf þurfa nemendur að hafa 4.00 eða hærra i meðaleinkunn allra greina. Menntamálaráðuneytið, 17. mai 1973 Laus staða Lektorsstaða i reikningshaldi og endur- skoðun i viðskiptadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknum með itarlegum upplýsingum um námsferil og störf skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 16. júni n.k. Menntamálaráðuneytið, 16. mai 1973 GRANDAGARÐI9 Simar 15750 og 14575 I Getum nú boðið 4 gerðir af Herkúles bílkrönum frá umbjóðendum okkar i Noregi - Lyftikraftur: 1.700 kg 3.000 kg 3.500 kg 5.000 kg Herkúles kranarnir hafa 'reynrt sérstaklega vel hér á landi sem annars staðar. Stuttur afgreiðslufrestur Verðið hagkvæmt Þ.SKAFTASON XXF. ATHUGIÐ —Vesturbæi ngar— ATHUGIÐ Munið skóvinnustofuna að Vesturgötu 51. Ef skórnir koma i dag, tilbúnir á morgun. Virðingarfyllsti Jón Sveinsson Þessar tölur hafa verið dregnar út: 46 — 61 — 25 — 31 — 1 53 — 75 — 16 — 69 — 52 32 — 26 — 4 — 62 — 41 48 — 44 — 54 — 14 — 38 72 _ 47 — 19 — 43 — 63 11 — 36 — 20 — 51 — 50 17 — 6 — 55 — 67 — 34 68 — 33 — 27 — 23— 21 13 — 37 — 24 — 45 — 71 15 — 57 — 73 — 42 — 58 12 — 64 — 18 — 70 — 2 Framvegis birtist 1 tala á kvöldi i sjónvarpinu. Tilkynniö bingó i síma 84549. Þegar einhver hefur tilkynnt bingó veröur beöiö I 7 daga eftir að einhver-annar gefi sig fram. Geri það enginn veröur vinningurinn afhentur hinum fyrsta aö þvf loknu. Lionsklúbburinn Ægir. ISLANDSMOTIÐ (I. deild) í dag kl. 14.00 leika á Laugardalsvelli Fram — Í.B.A. íslandsmeistararnir bjóða Akureyringa velkomna til leiks í I. deild. Knattspyrnudeild Fram. i I. DEILD MELAVÖLLUR Sunnudaginn 20. mai kl. 20.00 Breiðablik — Valur Breiðablik. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR - VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu, opin alla daga."' HÓTEL LOFTLEIÐIR Biómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG viö Austurvöll. Resturation, bar og dans f Gyllta saln- um. Sfmi 11440 HÓTEL SAGA Grilliö opiö alla daga. Mímisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826 ÞÓRSCAFÉ Opiö á hverju kvöldi. Slmi 23333. HÁBÆR Kinversk resturation. Skólavöröustig 45. Leifsbar. Opiö frá.kl. 11. f.h. til kl. 2.30 og 6 e.h. Sími 21360. Opiö alla daga. SKEMMTANIR SKEMMTANIR Hjúkrunarkonur óskast til starfa nú þegar við hinar ýmsu deildir Landspitalans. Barnagæzla er fyrir hendi fyrir börn 1—6 ára. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. Reykjavík 17. mai 1973 Skrifstofa rlkisspitalanna Laus staða Staða ritara i skrifstofu Háskóla Islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fyrir 15. júni n.k. Menntamálaráðuneytið, 15. maí 1973. 0 Laugardagur 19. maí 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.