Alþýðublaðið - 22.06.1973, Page 1

Alþýðublaðið - 22.06.1973, Page 1
VARDSKIPI VAR TVISVAR BANNAD AD TAKA ÞYZKA LANDHELtlSBRIÓTA Eftirlitsskip hvergi nærri í annað skiptið Islenzku varðskipi hefur í tvígang undanfarna daga verið skipað frá v- þýzkum togurum: annan hafði varðskipið elt í nokkrar klukkustundir, og hinn var varðskipið búið að króa af i ís. Þessir atburðir sinn í hvorri ferð þessa varðskips og gerðust báðir út af Vestfjörðum. I fyrra skiptið tókst varðskipinu eftir nokkra eftirför að króa landhelgis- brjótinn af og hugðu varðskipsemenn á uppgöngu, en þá kom skipun að sunnan um að láta togarann eiga sig. Ekkert eftirl itsskip var á þessum slóð- um. I síðara skiptið hafði varðskipið elt togarann nokkra stund, og hafði hon- um verið gefið stöðvunarmerki, sem hann sinnti ekki. Ef tirl itsskiðíð Poseidon sigldi allan timann með varðskipinu. Á það reyndi ekki, hvað þaðan yrði gert, ef varðskips- menn gerðu alvar- lega tilraun til að hefta för togarans, því áður en til hennar kom, barst skipun að sunnan um að láta togarann eiga sig. LOGREGLUSTJORI: MALIÐ ATHUGAÐ GAUMGÆFILEGA ,Við munum að sjálfsögöu taka þetta mál til gaum- gæfilegrar athugunar strax, en þar sem engin kæra hefur borizt frá þeim, sem á að hafa orðið fyrir árásinni, og þar sem við höfum nýfengið skýrsluna EKKERT EINSDÆMI Vegna fréttar Alþýðu- blaðsins i gær höfðu tveir fyrrverandi lögregluþjónar i Reykjavik samband við blaðið og sögðu, að þótt ein- stakt hugrekki mætti kalla það hjá Kópavogsmannin- um að gefa skýrslu um at- buröinn, þá væri hrotta- skapur lögregluþjóna við fanga og menn i haldi ekkert einsdæmi. Það væri hins vegar ekki vænlegt til frama i stéttinni að vera að kæra slikt hjá kollegunum, og þvi væru sennilega ekki fleiri skýrslur til skriflegar um slikt en sú, sem Kópa- vogsmaðurinn setti saman. „Það er talsverður hópur lögregluþjóna, sem telur, að kraftarnir ráði öllu”, sagði annar maðurinn, en báöir tóku fram að mikill meiri hluti lögreglumanna væri sem betur fer á þeirri skoðun, að þeir gætu sinnt starfi sinu öðru visi en með hnefunum einum. frá Kópavogslögreglunni, er of snemmt að segja fyrir um framhald málsins" sagði Sigurjón Sigurðsson lögreglustjóri i viðtali viö blaðið i gær. Vegna fréttar blaðsins i gær, um að lögregluþjónn úr Kópavogi hafi oröið vitni að þvi, að lögreglu- þjónn úr Reykjavik sýndi manni ofbeldi i lögreglustöðinni við Hverfisgötu, var lögreglu- stjóri spurður, hvort við- komandi lögregluþjónn yrði látinn hverfa frá störf- um, á meðan rannsókn stæði yfir, svo sem titt er með rikisstarfsmenn. „Það hefur engin ákvörðun verið tekin um það enn,” sagði lögregluþ- stjóri, „m.a. vegna þess að meintur þolandi hefur ekki kært atburðinn og skýrslan er komin frá utanaðkom- andi aðila." „Eftir þvi sem bið bezt vitum, er þetta fyrsta fyrirtækið sinnar tegundar I Skotlandi” er haft eftir Bjarna. -ísland vægast gegn hassinu' íslendingar taka svo sannarlega vægast á hassmálum af öllum löndum iheimi, að Afgan- istan og þeim Afriku- rikjum sem hass er leyft i undanskildum, sagði Wym Willson O’Hanlon, 24 ára gamall Banda- rikjamaður frá Missouri, Minneapolis, er blaða- maður blaðsins hitti hann i matsal stúdenta við Hringbraut. Hann kom ásamt nokkrum vinum sinum hingað til lands i þeirri góðu trú, að ekkert væri amazt við þess háttar hér, og hefði hann þvi með sér þrjú görmm af hassiss, en hinir höfðu ekkert. Þegar ég kom i toll- skoðun á Keflavikurflug- velli, og var tekinn út úr röðinni, grunaði mig ekkert misjafnt, þar sem ég var ekki að smygla neinu, að minu viti, sagði hann. Þegar ég var svo ber- háttaður og mér var sagt að glenna i sundur fæt- urna, fór mig að gruna að hverju þeir væru að leita, enda fundu þeir grömmin. Þá hófst talsverð bið, á meðan verið var á ná i hasshund, sem mér skilst að Islendingar eigi eitt eintak af, og var hann látinn þefa af öllum minum farangri. Hann fann ekkert meira, enda hafði ég játað þessi þrjú grömm, og þá frekari leit hætt, sagði O'Hanlon. Nú bjóst ég við að vera settur i fangelsi og þurfa ef til vill að dúsa þar i nokkra 'sólarhringa þar til ég væri yfirheyrður, en sú varð ekki raunin. Ég var tekinn i yfir- heyrslur og m.a. spurður um minn fjárhag, sem er bágur og ég sagði nákvæmlega frá. Eftir nokkra bið var mér til- kynnt, að féllist ég á að greiða fimm þúsund króna sekt fyrir brot mitt, væri málið afgreitt. Ég féllst á það og var svo laus eftir nokkra klukku- tima og sektargreiðsluna. Ég ætla svo sannarlega ekki að hafa nokkuð vafa- samt með mér til tslands aftur, en þessi afgreiðsla er mér ógleymanleg með hliðsjón af kunningja minum, sem enn situr i fangelsi i Sviss fyrir álika magn sem hann var tekinn með þar fyrir nokkrum mánuðum. Blaðið bar þetta undir Olaf Hannesson fulltrúa lögreglustjóra á Kefla- vikurflugvelli, og sagðist hann kannast við málið, og hefðu þeir tekið þessa stefnu i málinu, þar sem sýnt þótti, að maðurinn ætlaði ekki að selja efnib hér. ÍSLENZK VERKSMIÐJA í SKOTLANDI Jón Bjarni Kristinsson, eigandi Glerborgar h.f., er i hópi framkvæmdamanna frá Bretlandi, Noregi og Islandi, sem hafa stofnað glerverksmiðju i Skotlandi, Scotspane, og er hún stað- sett i Livingston. Bjarni er nú staddur úti i Skotlandi ásamt tveimur starfs- mönnum Glerborgar, sem vinna við uppsetningu verksmiðjunnar. Verk- smiðjan mun annast um framleiðslu tvöfalds ein- angrunarglers, og tekur ljún væntanlega til starfa eftir u.þ.b. hálfan mánuð. Til að byrja með munu starfa við verksmiðjuna 10 menn, en þeim mun siðar verða fjölgað upp i 30. Bjarni Kirstinsson segist vera mjög ánægður með fyrirgreiðsluna i Livingston, að þvi er segir i frétt frá Livingston Development Corporation. Hann segir, að fyrirtækið muni koma framleiðslu sinni á almennan markað en ekki selja beint til hús- eigenda. SAMVINNA VIÐ BRETA OG NORSKA BRETAR BORGA BRÚSANN SJÁLFIR „Við erum bú sjá það fyrir lön |>að er taktik Brc nir að gu, að >ta, að á varðskipin og beygla þau svo, að þau þurfi að leita hafnar til við- gerða", sagði Pétur Sigurðsson, íorstjóri Landhelgisgæzlunnar, i viðtali við Alþýðublaðið I gær. Pétur sagðisl : ekki \ UJtt lLv \^\ um brot Breta á legum siglingar 'ö Jicitt alþjóð- eglum. „Þau dæma sig sjálf . En það ery vel fyrir öllu séð. „Við erum vá- tryggðir i London", sagði forstjóri Land- helgisgæzlunnar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.