Alþýðublaðið - 22.06.1973, Qupperneq 3
Þeir
lán
Stokkseyri: Þús.kr.
285. Hraðfrystihús Stokks-
eyrar h.f.:
Lán v/endurbóta á frysti-
húsi........ 1.500
286. Hólmsteinn s.f.:
Lán v/kaupa á m/b
Hamar SH-224 . 190
287. Hraðfrystihús Stokks-
eyrar h.f.:
Lán v/uppbyggingar
frystihúss.. 3.500
288. Ásgrimur Pálsson:
Lán v/kaupa á m/b ölafi
Magnússyni KE-25 .. 200
Eyrarbakki:
289. Hraðfrystistöð Eyrar-
bakka h.f.:
Lán v/kaupa á fiskibát og
endurbóta á frysti
húsi..,........... 2.000
290. Vigfús Jónsson:
Lán v/endurbóta á m/b
ÞorlákiHelga AR-11 300
291. Eyrarbakkahreppur:
Lán til eflingar út
gerðar............. 500
Selfoss:
292. Samtök sveitarfélaga i
Suðurlandskjördæmi:
Styrkur, vegna áætlana-
gerðar fyrir Suðurlands-
kjördæmi........... 500
Þorlákshöfn:
293. Sigmar Holbergsson:
Lán v/netaverk-
stæðis ............ 150
294. Meitillinn h.f.:
Lán v/kaupa á skut-
togara frá Spáni
5%............ 5.250
295. Drangur h.f.:
Lán v/endurbóta á m/b
Ingvari Einarss.
ÁR-14.............. 300
296. Meitillinn h.f.:
Lán v/kaupa á m/b Sól-
faxa AK-170..... 400
Grindavík:
297. Sæborg h.f.:
Lán v/endurbóta á m/b
Álftanesi GK-51. 300
298. Haraldur Hjálmarsson:
Lán v/endurbóta á m/b
Fram GK-328 .... 300
299. Þróttur h.f.:
Lán v/kaupa á m/b
Birtingi NK-119. 900
300. Hafrenningur h.f.:
Lán v/endurbóta á m/b
Hafrenningi GK-39 .. 250
301. Skúli Magnússon:
Lán v/kaupa á m/b
Steinunni SF-101 .... 285
Sandgerði:
302. ölafur Gislason:
Lán v/kaupa á m/b
Svartfugli RE 200 ... 305
Gerðar:
303. Gauksstaðir h.f.:
Lán v/kaupa á m/b
„Havbas” frá
Noregi........... 2.900
MINNINGAR-
SPJÖLD
HALLGRÍMS-
KIRKJU
fást í
Hallgrímski rkju
opið virka daga nema laugardaga kl.
2—4 e. h., sími 17805,Blómaverzluninni
'Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-
dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl.
Björns Jónssonar, Vestuzgötu 28, og
Biskupsstofu, Klapparstíg 27.
DÝRASTA HURD UPP A 6ÁTT
FYRIR DANADROTTNINGUNA
Dyr Frímúrarahallarinn-
ar við Skúlagötu, dýrustu
dyrá íslandi, munu Ijúkast
upp fyrir Margréti Dana-
drottningu síðasta dag
heimsóknar hennar. Verður
það í fyrsta skipti, sem þær
dyr opnast fólki utan frí-
múrarareglunnar.
Eins og Alþýðublaðið
skýrði frá í gær taka þau
drottningarhjón á móti
dönskum þegnum í Frí-
múrarahúsinu síðdegis
þann 7. júli. Þegar dyrnar
lokast á eftir drottningu og
manni hennar, hefst síðasti
þáttur heimsóknarinnar, —
boð um borð í konungsskip-
inu Dannebrog, sem lætur
úr höfn að þeirri athöfn
lokinni.
ATHUGIÐ
—Vesturbæingar—
ATHUGIÐ
Munið skóvinnustofuna
að Vesturgötu 51.
Ef skórnir koma i dag,
tilbúnir á morgun.
Virðingarfyllst
Jón Sveinsson
BÆÐI
EINAR
OG
SKAMMVINN
ÁSTARSÆLA
OLAFUR
„Einar Ágústsson utanrikis-
ráðherra og Ólafur Jóhannesson
forsætisráðherra hafa báðir
upplýst, að fiskveiðideilan geti
leitt til þess, að Island gangi úr
Nato. í fyrstu lotu lítur þvi út
fyrir, að íslenzka rikisstjórnin
muni láta sér nægja að óska eftir
endurskoðun herstöðva-
samningsins i Keflavik”.
Þetta kemur fram i grein eftir
Per Nyholm einn af stjórnmála-
sérfræðingum danska blaðsins
Aktuelt þar sem hann fjallar um
ráðherrafund Nato.
Per
Nyholm
om
Nato
Báde udenrigsminister
Agustsson og statsminister Ola-
Ifur Johanssen har meddelt, at
'fiskerikonflikten kan f0re til, at
Island má forlade NATO.
I fprste omgang ser det dog
'ud til, at Reykjavikregeringen
'vil n0jes med at s0ge en nyord-
ning af basearrangementet pá
Keflavifc.
Auglýsingósíminn
okkar er 8-66-60
LIZA MINELLI
HEFUR
SAGT
PETER SELLERS
Við sögðum frá þvi fyrir
skömmu, að þau Peter Sellers
og Liza Minelli væru orðin ást-
fangin upp fyrir haus og allt
stefndi þá i skjóta giftingu. Nú
hafa veður hins vegar skipazt i
lofti og hefur Liza nú sagt Peter
upp og er farin aftur heim til
New York.
„Já, þetta er búið að vera, en
ég sé samt ekki eftir neinu”,
segir hin 27 ára gamla leikkona.
En Peter Sellers virðist harma
slit ástasambandsins við Minelli
og hann hefur látið i ljós, að þau
hafi ekki orðið að hans ósk.
Hann segir: „Þetta er stað-
reynd, en það var Liza sem tók
ákvörðunina”.
Það eru aðeins fjórar vikur
liðnar frá þvi að Liza Minelli gaf
þá yfirlýsingu að „Ég elska Pet-
er Sellers og hann elskar mig . .
. stórkostlegt”. Allt virtist
benda til þess þá að Liza Minelli
mundi verða eiginkona hins 46
ára Peters Sellers nr. fjögur, en
nú er úti það ástarævintýri.
Föstudagur 22. júni T973.
o