Alþýðublaðið - 22.06.1973, Side 6

Alþýðublaðið - 22.06.1973, Side 6
Þetta var ósköp sakleysisleg dós. Hún lá þarna á jörðunni, hreyfingarlaus, litlaus og virtist ekki búa yfir neinu óttalegu, sem hún þó gerði. En Jay Armes er raunveru- legur. Og hann bætir sér upp fötlunina með þvi að leggja harðar að sér. Drengur nokkur tók dósina upp og fleygði henni til vinar sins, hins glaðlega 12 ára gamla drengs Jay Armes, en hann var áhyggjulaus drengur, sem ávallt var reiðubúinn að koma i leiki. Jay greip dósina báðum höndum. bá heyrðist griðarmikill hvellur og drengurinn kastaðist 20 feta vegalengd. ,,Ég reyndi að staulast á lappir”, sagði hann siðar, ,,en ég hafði ekkert til að lyfta mér upp með.” Hann hafði enga handleggi. Hann fer á fætur skömmu eftir kl. 5 að morgni, hleypur tveggja milna vegalengd og fær sér svo sundsprett i svo sem eins og hálfs kiukkustund. Eftir að hafa snætt morgunverð fer hann aftur i laug- ina og svo þaðan i fullkominn leikfimissai, sem hann hefur á heimili sinu, og fer i erfiðar likamsæfingar. En Jay Armes, sem nú er 33ja ára að aldrei, hefur siðan fundið hluti til þess að ,,ýta sér áfram” með. Handalaus hefur hann ávallt fundið einhver úrræði. Hann er stórhættulegur karate- og júdósérfræðingur. Einnig hefur hann unnið fjölmörg opin tennismót i Texas og Arisona og festir hann þá tennisspaðann við gervihönd sina með limbandi. Þessi hægláti Texas-búi er nú margfaldur milljóneri, einka- spæjari jafn hæfur og harður af sér og hvaða starfsbróðir hans, sem er. Hið fræga einkaspæjara- fyrirtæki hans hefur verið nefnt i forsiðufyrirsögnum blaða oftar en einu sinni og oftar en tvisvar og Armes hefur sjálfur ráðið niðurlögum leynimorðingja, sem vildu svo gjarna fá að lita hann dauðan. IUaðinn lifsorku Hann var snjall fallhlifastökks- maður og djúpsjávarkafari en missti svo áhugann á þvi vegna þess, að i þvi fólst eingin áskorun lengur. Nú flýgur hann þyrlu en hafnar þvi með öllu að láta breyta stjórn- tækum hennar fyrir sig — né heldur stjórntækjum þeirra niu bifreiða, sem hann á. Tveir þeirra eru af gerðinni Cadillac og einn Rolls—Royce. Margar tilraunir hafa verið gerðar til þess að senda hann á eftir handleggjum sinum.En Jay Armes lifir enn i vellystingum praktuglega og er staðráðinn i að njóta lifsins jafn vel og honum hefur tekizt að koma sér áfram i þvi. Þveröfugt við kvennabósa og drykkjurúta lögregluskáld- sagnanna snertir Jay hvorki vin ne tóbak, og viðurkennir fúslega, að hann sé yfir sig ástfanginn af eiginkonu sinni, Lindu, að hann elski börn sin og að hann lesi dag- lega i Bibliunni. Má vera, að hin mikla festa hans hafi verið hert i þeim logum, sem brenndu af honum handlegg- ína. Þó á hann sumt sameiginlegt með Bond-manngerðinni: hann geislar af lifsorku allan daginn án þess þó að þurfa að sofa meira, en fjórar klukkustundir á sólar- hring. Fatlaður lögreglumaður hefur oft sézt á sjónvarpsskerminum — og slikir lögreglumenn hafa orðið þar mjög vinsælir, eins og t.d. sjónvarpsþættirnir um lamaða lögreglumanninn Ironside sýna og sanna, en þeir hafa m.a. verið sýndir i islenzka sjónvarpinu. Ýmsir fleiri slikir þættir hafa náð vinsældum. Og hann nýtur lifsins i rik- mannlegu húsi umluktu stórum og fögrum garði, sem er eins og tekið beit út úr einhverri leynilög- reglukvikmyndinni. HANDALA EN BEZTUR I FAGINU Einn kappinn — Mark Saber — er einhentur. Annar — Longstreet að nafni — er blindur. Sá þriðji — Columbo — er eineygður. Allt eru þetta frægar lögregluhetjur úr vinsælum sjónvarpsþáttum. Vann fyrir Brando Vegna þess, að launakröfur hans eruháar, þá eru viðskipta- vinir hans oftast rikt og frægt fólk. A sinum tima réð Marlon Brando hann t.d. til starfa til þess að hafa upp á syni sinum, Christian, sem hafði verið rænt og geymdur var i felum i Mexico. Eftir að hafa leitað i iofti og á landi i þrjá sólarhringa án þess að Það verður ekki annað séð en að Jay Armes hafi ofan á velgengnina i starfinu getað krækt sér i hina myndarlegustu konu. Föstudagur 22. júní 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.