Alþýðublaðið - 22.06.1973, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 22.06.1973, Qupperneq 10
œmmmmmmæmmmmmm i ■<é V.íUs' .v:v v.: v >w* »,■ Deildarhjúkrunarkona Síaða deildarhjúkrunarkonu við Lyflækningadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. ágúst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um stöð- una veitir forstöðukona Borgarspital- ans. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðis- málaráði Reykjavikurborgar fyrir 5. júli, n.k. §5 ¥ k i $ vr 0; V l' V jfi i y v'>> Reykjavik, 20. júni 1973. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. 'wmmmmisisii íjfí . >íUs Sérfræðingsstaða > V i. "f r;> ', I 1M v • % Staða sérfræðings við Lyflækningadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. -ji Staðan veitist frá 1. september n.k. Sérmenntun i meltingarsjúkdómum er æskileg. Umsókn, ásamt upplýsingum um námsferil og störf, sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikur- borgar fyrir 1. ágúst n.k. iír. k m í' m • l.v y V» Reykjavik, 20. ágúst 1973. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar $ Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir mai mánuð 1973, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Dráttarvextir eru 1 1/2% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. júni s.l. og verða innheimtir frá og með 26. þ.m. Fjármálaráðuneytið, 20. júni 1973. Alþýðuþing 5 er sameiginlegt. Alþýðu- hreyfingar hinna norrænu landa lýsa yfir fullum stuðningi hver við aðra í sókn þeirra að umsköpun atvinnulífsins. Samvinna Norðurlanda í Norðurlandaróði og hin ný- stofnaða Norræna ráð- herranefnd gerir það nauð- synlegt fyrir alþýðu- fylkingarnar að byggja upp samvinnu sína innbyrðistil þess að geta haft afgerandi áhrif á þróunina. Samvinnunefnd norrænu jafnaðarmannaf lokkanna og verkalýðshreyfinganna fær í hendur það verkefni, að miða tillögu að auknu og efldu slíku samstarfi. Við erum sannfærðir um, að nýsköpun atvinnulífsins er leiðin fil aukins öryggis og jafnréttis. Við viljum víkka lýðræðið \og sýna mátt þess á öllum sviðum samfélagsins. Þá opnast nýjar leiðir til tryggari framtiðar og ríkulegra samfélags manneskja. Fcrðafélagsferöir Föstudagskvöld kl. 20. 1. bórsmörk 2. Landmannalaugar, Veiðivötn 3. Eiríksjökull Sunnudag kl. 9.30 Njáluslóðir, verð 900,00 kr. Farseðlar i skrifstofunni. A laugardagskvöld kl. 20. Jónsmessunæturganga: Kalmanstjörn — Staður. Verð 500,00 kr. Ferðafélag Islands öldigötu 3 Simar 19533 og 11798 URUÖSKAKIGWPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÚLAV0RÐUS1IG8 BANKASIR4II6 í^iHsaa leooo Drottning Alia — hafði samband við hárgreiðslu- konu fyrirrennara síns. KVER GETUR NEITAD KÚNGI? Enginn varð undrandi í hinnu frægu hárgreiðslu- stofu AAadame Réné í AAayfair í London, þegar símakvaðning kom frá Amman, höfuðborg Jórdaníu. Þetta hafði gerzt svo oft áður. Hin 26 ára gamla Evelyn, dóttir AAadame René, hafði svo oft greitt hár AAunu drottningar. AAuna er enska stúlkan, sem giftist Hussein kon- ungi í Jórdaníu á sínum tíma, og hrakin var brott af honum um jólaleytið í vetur. Þegarsíminn nú hringdi og símtalsbeiðandinn var höllin í Amman setti Eve- lyn René umsvikfalaust niður í töskur sínar. Arftaki AAunu sem drottning, Alia fustaynja, kunni auðsjánlega vel við hárgreiðslu fyrirrennara síns. Árangurinn varð glæsi- legur og þar sem Hussein konungur og Alia drottn- ing voru einmitt rétt að leggja af stað í opinbera heimsókn til Nixons for- seta í Bandaríkjunum, stakk kóngsi upp á, að Evelyn René slægist í förina. Hann lagði mikla áherzlu á, að nýja konan hans gæti ávallt litið sem bezt út á ferðalaginu. Mynd 1: Maureen — hrifning hennar á hinum látna ameríska söngvara er næstum því óhugnan- leg. IDEILIR FRÚNNI MEÐ DAUDRI STJðRNU Verksmiðjuverkamaðurinn Jim March frá Englandi þjáist ekki af afbrýðisemi. i sjö ár hefur hann vitað, að hann væri ekki eini maðurinn i lifi konunnar hans. Kona hans Maureen er nefnilega ástfangin i sveitasöngvaranum Jim Reeves — og hann er látinn. Hún hitti hann aldrei á meðan hann var lifs. Mynd 2: Enski verksmiðjuverkamaðurinn Jim March með son sinn, Jim Reeves. Andi hins látna popp-söngvara er keppinautur hans dag og nótt. Reeves hefur verið látinn i næstum fimm ár, en það hefur ekkert dregið úr hinni næstum óhugnanlegu tilbeiðslu Maureen, sem fram til þessa hefur kostað mann hennar and- virði 300 þús. isi. kr. Þetta var gjaldið fyrir þrjár ferðir til Texas til þess að heim- sækja gröf Reeves og tala við foreldra hans. Þegar hún sjálf eignaðist dreng var hann skirður Jim Reeves.... ibúð fjöl- skyldunnar er skreytt myndum af Jim Reeves frá gólfi til lofts, og maður liennar unir þvi. — Ég elska manninn minn, segir hún, en ég mun aldrei elska neinn eins og ég elskaði Jim Reeves. Nú er Maureen langt komin með að framkvæma áætianir sinar um að flytja með fjöl- skylduna til Texas. Aðeins með þvi móti getur hún daglega heimsótt gröf ástvinar sins og rættviðfókl sem þekkti hann. Hún teiur, að maður hennar hljóti að geta fundið sér eitthvað að gera, þegar þau séu til Texas komin. Og enn unir Jim March ástandinu . Föstudagur 22. júni 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.